Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 Helgarblað PV Bíldudalur (Vesturbyggð hefur (búum fækkað um 420 frá árinu 1995. Bíldudalur og Patreksfjörður tilheyra Vesturbyggð. Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa á íslandi hafa sum sveitarfélög mátt þola stöðuga fækkun. íbúum Vestfjarða hefur fækkað um átján prósent frá árinu 1995. Á sama tíma hefur íbúum á suðvest- urhorninu fjölgað um 23 prósent. Hlutfallslega mest hefur fjölgunin verið í Fljótsdalshreppi á Austfjörðum, en hún er skýrð með erlendum verkamönnum við Kára- hnjúkavirkjun. Mesta fækkunin hefur verið i Árneshreppi á Vest- fjörðum. ■ 5jJ ám 1 m 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.