Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 Helgarblað PV Bíldudalur (Vesturbyggð hefur (búum fækkað um 420 frá árinu 1995. Bíldudalur og Patreksfjörður tilheyra Vesturbyggð. Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa á íslandi hafa sum sveitarfélög mátt þola stöðuga fækkun. íbúum Vestfjarða hefur fækkað um átján prósent frá árinu 1995. Á sama tíma hefur íbúum á suðvest- urhorninu fjölgað um 23 prósent. Hlutfallslega mest hefur fjölgunin verið í Fljótsdalshreppi á Austfjörðum, en hún er skýrð með erlendum verkamönnum við Kára- hnjúkavirkjun. Mesta fækkunin hefur verið i Árneshreppi á Vest- fjörðum. ■ 5jJ ám 1 m 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.