Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Page 39
DV Sport FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 39 FYLGSTU MEÐ ÞESSUM SÍÐUSTU LEIKIR Sfðustu fimm viðureignir Southampt 3-1 Bristol Southampt 3-1 Bristol Bristol 0-0 Southampt Bristol 2-0 Southampt Jason Euell Merkilegur ferill sem Euellá að baki. Sló i gegn með Wimbledon sem þótti ekki spila fallegasta fótbolta í heimi. En hann stendursig alltaf, leggursig allan í verkefni dagsins ogskorar merkilega mikið afmörkum. Þaö hefur verið gaman að fylgjast með ævintýrum Bristol i bikarkeppninni. Þegar svona lið eru komin á skrið finnst þeim þau verða ósigrandi og því er allt annað en á vísan að róa fyrir Southampton-menn. Þeir taka þó þennan leik með marki seint í leiknum frá Jason Euell, 1 -0. Sfðustu fimm viðureignir Cardiff 2-3 Wolves Wolves 1-2 Cardiff Cardiff 4-0 Wolves Wolves 2-0 Cardiff Cardiff 2-2 Wolves Gömlu skytturnar Robbie Fowler og Jimmy Floyd Hasselbaink eru saman í framlinu Cardiff. Eittsinn magnaðiren eru á seinni stigum ferils síns. Fyriraftan þá eru siðan Trevor Sinclair og Stephen McPhail. Það er erfitt fyrir hvern sem er að fara til Wales að spila. Cardiffer allajafna með sterkan heimavöll og svo spila þessi lið í sömu deild. Reynsla gömlu leikmanna Cardiffá eftir að færa þeim 2-0 sigur á endanum með mörkum frá Potter og Fowler. Síðustu fimm viðureignir Chelsea 2-1 Huddersfield Chelsea 0-1 Huddersfield Chelsea 3-1 Huddersfield Huddersfíeld 1-1 Chelsea Chelsea 2-0 Huddersfield Juliano Belletti Brassinn hatarþað nú ekki að skeiða fram eins og vindurinn og ætti að hafa nóg að gera í sókninni að dæla boltunum inn í teig Huddersfield enda viðbúið að þeirpakki ívörn. Fékk ekki fyrirgjafahæfileik- ann ivöggugjöfen erað bæta sig. Chelsea og Huddersfíeld hafa mæst óeðlilega oft miða við hvað það er langt siðan þau voru siöast saman í deild. Huddersfíeld gerði sér þó litið fyrir og vann Cheisea í deildarbikarnum fyrir átta árum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar siðan þá og Chelsea vinnur þennan leik 3-0. Cole, Anelka og Lampard með mörkin. Síðustu fimm viðureignir Barnstey 2-3 Liverpool Liverpool 0-1 Barnsley Barnsley 0-4 Liverpool Barnsley 1-3 Liverpool Liverpool 0-0 Barnsley Peter Crouch Færhann sénsinn eða ekki, það er stóra spurningin. Ef hann byrjar inn á er nánast öruggt að hann skori. Með ótrúlega afreksskrá sem allir nema Rafa Benitez, stjóri tiðsins, hafa séð. Barnsley mun ekki fá sömu móttökur og utandeildarliðið Havant& Waterlooville. Stuðningsmenn Liverpool verða að treysta á að þeirra menn hætti þessu dútli gegn liðunum úr neðri deildunum og keyri yfir andstæðinginn. Barnsley vinnur ekki á Anfíeld, það er ekki flókið. 4-0 fyrir Liverpool þar sem Crouch og Cerrard skora tvö mörk hvor. Sfðustu fimm viðureignir WBA 2-4 Coventry Coventry 0-4 WBA Coventry 0-1 WBA WBA 5-0 Coventry WBA 3-0 Coventry Coventry 0-4 WBA Sfðustu fimm viðureignir Arsenal 2-2 Man. Utd. Arsenal 2-1 Man. Utd. Man. Utd. 0-1 Arsenal Man. Utd. 2-0 Arsenal Arsenal 0-0 Man. Utd. Sfðustu fimm viðureignir Norwich 0-0 Leicester Leicester 1-2 Norwich Norwich 3-1 Leicester Norwich 2-1 Leicester Leicester 0-1 Norwich Leicester 1-1 Norwich Zoltan Gera Einn besti efekki besti leikmaðurinn sem erekki i ensku úrvalsdeildinni. Frábær leikmaður sem er fyrirliði Ungverja. Góðuráboltanum og gríðarlega tekniskur. Hefur verið orðaður við Newcastle enda Keegan annálaður fagurkeri. Wayne Rooney Manchester United getur lítið þegar Rooney er ekki með. Skorar minna og þeir fjórir leikir sem liðið hefur tapað í deildinni hafa allir komið þegar Rooney er ekki með. Frábær leikmaður sem kemur til með að ráða úrslitum í leiknum. Annar fyrstudeildarslagur. WBA gengur óneitanlega mun betur í deildinni og þá er búið að reka lan Dowie frá Coventry. Mikil óeining virðist vera innan raða Coventry en bikarinn er staðurinn þarsem draumarnir rætast. Leikmenn Coventry þjappa sér saman og hafa sigur í alvörubikarslag, 1-0. Manchester United þarfað vinna þennan leik ef ekki einungis til þess að sanna eitthvað fyrir sjálfum sér. Wayne Rooney verður með sem skiptir sköpum fyrir Manchester-menn. Arsenal er á mikilli siglingu en þetta verður heimasigur. Hann verðurþó tæpur, 1-0, með marki frá Wayne Rooney. Dion Dublin Annað gamalt brýni sem enn sýnir af sér góðan þokka inni á vellinum. Einn besti skallamaður sem sést hefur í ensku deildinni frá upphafi. Sterkur einnig I vörninni og er jafnvígur á báða fætur. Sem sagt, fjölhæfurleikmaður. Einn aftveimurleikjum helgarinnar sem eru ekki í bikarnum. Alvöruslagur í ensku 1. deildinni þar sem tvö fornfræg félög takast á. Þarna verður barist, sparkaö fram og barist aðeins meir. Sú spilamennska á lika eftir að sjást á lokatölunum sem munu bjóða upp á tvö ansi stór núll. Sfðustu fimm viðureignir Watford 1-1 Charlton Watford 2-2 Charlton Charlton 0-0 Watford Watford 3-2 Charlton Watford 1-2 Charlton Charlton 2-1 Watford Chris Powell Gamla brýnið gefst ekki upp fyrr en! fulla hnefana. Góður sóknarlega og erekki hræddur við að fylgja sóknarleiknum eftir. Enn fljóturog það leynast töfrar í skó þessa mikla keppnismanns. Annar leikur i ensku fyrstu deildinni þar sem Charlton sem féll úr úrvalsdeildinni í fyrra mætir liðinu með Doritos-auglýsinguna. Wolves hefur verið gott i ár og ætlar sér stóra hluti en Charlton er alltaf líklegt til afreka á The Walley. Darren Ambrose skorar eina mark leiksins úr mögnuðu langskoti. Sfðustu fimm viðureignir M.brough 3-1 Sheff. Utd. Sheff. Utd. 2-1 M.brough Sheff. Utd. 1-0 M.brough M.brough 1-2 Sheff. Utd. M.brough 1-1 Sheff. Utd. Fabio Rochemback Hefur sýnt ágæta frammi- stöðu að undanförnu. Vareitt sinn á mála hjá Barcetona og þá talinn einn efnilegasti unglingurí Evrópu. Síðan hefur lítið gerst í hans málum. Verður forvitnilegt að sjá hann kljást við þunga og svifaseina vörn Sheffield. Sheffíeld United gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester City í síðustu umferð. Liðið gerði það á heimavelli og var svo heppið að fá annan heimaleik. Þó Middlesbrough sé á góðu róli heldur vösk ganga Sheffíeld áfram. Það vinnur leikinn 1- Omeð mikilli hörku. Markið kemur alveg undir lok leiks. Síðustu fimm viðureignir Preston 1-1 Portsmouth Portsmouth 3-2 Preston Preston 2-0 Portsmouth Portsmouth 0-1 Preston Portsmouth 0-1 Preston Allir Afríkumennirnir Afríkumótið erbúið og Portsmouth endurheimtir nokkra sterka menn. Pape Bouba Diop, Sulley Muntari, Lauren og Kanu eru allir heimtir úr helju og koma til með að styrkja liðið mikið. Portsmouth er allt ofsterkt fyrir Preston þannig að þetta verður þvi miður ekki spennandi leikur. Lið Harrys Redknapp hafa þann eiginleika að vanmeta aldrei andstæðinginn og reyna eftir fremsta megni að brjóta hann niður sem fyrst. Portsmouth hefur þó lítið skorað í bikarkeppninni og þar verður engin breyting á. Sulley Muntari skorar tvö glæsileg mörk með langskotum og 2-0 verða lokatölur leiksins. ÚRVALSDEILD L - ENGLAND BL.'H 1. Arsenal 26 19 6 1 54:18 63 2. Man.Utd 26 18 4 4 50:14 58 3. Chelsea 26 16 7 3 38:17 55 4. Everton 26 14 5 7 41:23 47 5. Liverpool 25 11 11 3 40:17 44 6. AstonVilla 26 12 8 6 48:34 44 7. Man.City 26 12 8 6 34:29 44 8. Portsmouth 26 11 8 7 36:26 41 9. Blackburn 26 10 9 7 32:32 39 10. WestHam 25 10 7 8 30:23 37 11.Tottenham 26 8 8 10 48:41 32 12. Middlesbrough 26 7 8 11 23:38 29 13. Newcastle 26 7 7 12 29:47 28 14. Sunderland 26 7 5 14 26:45 26 15. Bolton 26 6 7 13 26:35 25 16. Wigan 26 6 5 15 24:42 23 17. Birmingham 26 5 7 14 25:38 22 18. Reading 26 6 4 16 30:53 22 19. Fulham 26 3 10 13 25:44 19 20. Derby 26 1 6 19 13:55 9 Markahæstu leikmenn: 1. Emmanuel Adebayor Arsenal 20 2. Cristiano Ronaldo Ronaldo 19 3.-5. Benjani Mwaruwari Portsmouth 12 3.-5. Robbie Keane Tottenham 12 3.-5. FernandoTorres Liverpool 12 6.-7. Roque Santa Cruz Blackburn 11 6.-7. CarlosTevez Man. Utd 11 7. Nicolas Anelka Chelsea 10 1 . D E 1 L D I 1 ^ ENGLAND r 1. Watford 32 17 7 8 52:38 58 2. Bristol City 32 16 9 7 39:38 57 3. Stoke City 32 15 11 6 55:41 56 4.WBA 32 16 7 9 66:40 55 5. Charlton 32 14 9 9 44:34 51 6. Ipswich 32 13 9 10 49:40 48 7. Burnley 32 12 11 9 44:41 47 8. Plymouth 32 12 10 10 40:32 46 9. Hull 31 12 10 9 38:35 46 10. Cr. Palace 32 11 12 9 37:32 45 11. Cardiff 32 11 11 10 42:40 44 12. Wolves 32 11 11 10 30:34 44 13. Norwich 32 11 9 12 32:37 42 14. Barnsley 32 10 10 12 37:49 40 15. Blackpool 32 9 12 11 40:40 39 16. Sheff. Utd 32 9 12 11 34:36 39 17. QPR 32 10 9 13 42:49 39 18. Southampton 32 10 8 14 42:53 38 19. Coventry 31 10 6 15 34:46 36 20. Leicester 32 7 13 12 29:31 34 21. Preston 32 9 6 17 31:40 33 22.Sheff.Wed. 31 9 5 17 33:40 32 23. Colchester 31 6 13 12 44:51 31 24. Scunthorpe 32 7 10 15 29:46 31 Markahæstu leikmenn: 1. Kevin Phillips West Brom 16 2. Ricardo Fuller Southampton 14 3.-4. Clinton Morrison Crystal Palace 13 3.-4. James Beattie Sheffield United 13 2 . D E 1 L D ENGLAND m. 1. Swansea 30 19 7 4 57:25 64 2. Doncaster 31 16 8 7 48:28 56 3. Carlisle 30 15 7 8 44:31 52 4. Nottingham F. 30 13 11 6 45:23 50 5. Walsall 32 12 13 7 38:27 49 ó.Tranmere 32 13 9 10 36:30 48 7. Leeds 32 18 7 7 51:28 46 8. Orient 32 12 10 10 38:43 46 9. Southend 31 13 5 13 47:45 44 10. Swindon 30 11 10 9 40:34 43 11.Yeovil 32 11 8 13 29:36 41 12. Oldham 30 10 10 10 31:28 40 13. Bristol R. 29 10 10 9 33:32 40 14. Northampton 32 10 10 12 37:42 40 15. Huddersfield 30 12 4 14 31:44 40 16. Brighton 29 10 9 10 36:32 39 17. Hartlepool 31 11 6 14 47:46 39 18. Crewe 32 8 10 14 30:48 34 19. Cheltenham 31 9 7 15 24:42 34 20. Millwall 30 9 6 15 31:45 33 21.Gillingham 30 8 8 14 30:45 32 22. Luton 30 9 7 14 32:43 24 23. Bournemouth 32 9 5 18 41:57 22 24. PortVale 32 5 7 20 31:53 22 Markahæstu leikmenn: IJermaine Beckford Leeds 16 2.Joe Garner Carlisle 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.