Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0 SKJÁREINN KL. 22.15 0 SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 0 SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 LAW&ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara I New York og raunir þeirra. Róttækurfriðarsinni er myrtur. í kjölfarið komast Briscoe og Green að því að fórnarlambið lenti I útistöðum við fýrrverandi hermann skömmu áður en morðið var framið. öll spjót beinast að hermanninum. HR.DEEDS Bandarísk gamanmynd frá árinu 2002. Blíðlyndur ungur maður úr smábæ erfir óvænt fúlgur fjár og ráðandi hlut Ifjöimiðlafyrirtæki. Hann stýrir því eftir eigin höfði sem er ekki alveg i takt við það sem áður þekktist þar á bæ. Leikstjóri er Steven Brill og meðal leikenda eru Adam Sandler, Winona Ryder, John Turturro og Peter Gallagher. SVART- STAKKARII Bandarísk bíómynd frá 2002 og framhald af fyrri Svartstökkum. Tveir menn sem hafa eftirlit með geimverum (New York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirnir hóta að sprengja hana í tætlur. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eruTommy Lee Jones og Will Smith. NÆST A DAGSKRA FÖSTUDAGURINN 15. FEBRÚAR i0i SJÓNVARPIÐ 16:35 Leiöarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Spæjarar (1:26) 17:55 Bangsfmon.Tumi og ég (7:26) 18:20 Þessir grallaraspóar (15:26) 18:25 07/08 bíó leikhús I þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e. 19:00 Fréttir 19:30 Veöur 19:35 Kastljós 20:10 Gettu betur Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Kvennaskólans í beinni útsendingu úrVetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. 21:15 Hr.Deeds Bandarísk gamanmynd frá 2002. Blíðlyndur ungur maður úr smábæ erfir ráðandi hlut í fjölmiðlafyrirtæki og stýrir því eftir eigin höfði. Leikstjóri er Steven Brill og meðal leikenda eru Adam Sandler, Winona Ryder, John Turturro og Peter Gallagher. 22:50 Lewis - Tryggðabönd Bresksakamálamynd þarsem Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt sakamál. Leikstjóri er Sarah Harding og meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Frances Albery og Owen Teale. 00:25 Óperudraugurinn Bresk/bandarísk bíómynd frá 2004 með söngvum eftir Andrew Lloyd Webber. Afskræmdur tónsnillingur felur sig í Parísaróperunni og hrellir starfsfólk hennar annað en unga söngkonu sem hann elskar. Leikstjóri er Joel Schumacher og meðal leikenda eru Gerard Butler, Emmy Rossum, Patrick Wilson, Miranda Richardson, Minnie Driver o_g Ciarán Hinds. e. 02:40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 [ ffnu formi 09:05 The Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (5:300) 10:10 Sisters (16:22) (e) 11:00Joey (15:22) 11:25 Örlagadagurinn (24:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (5206:5460) Slvinsæll og lífseigasti þáttur Stöðvar 2. Lífið á Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang, enda eru íbúar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. Leyfð öllum aldurshópum. 13:10 Wings of Love (43:120) 14:00 Wings of Love (44:120) 14:45 Man'sWork (7:15) 15:25 Bestu Strákarnir (15:50) (e) 15:55 Barnatfmi Stöövar 2 17:28The Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours (5206:5460) 18:18 fsland í dag 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag og fþróttir 19:35 The Simpsons (9:22) 20:00 Logi f beinni 20:40 Bandiö hans Bubba (3:12) 21:35 Man of the House 23:10 Dead Birds Verulega krassandi hrollvekja með klassaleikurum á borð við Isaiah Washington úr Grey's Anatomy og HenryThomas. Myndin gerist á tímum borgarastjaldarinnar í Bandaríkjunum á 19. öld og fjallar um bankaræningja sem upplifa miklu verri martröð en að lenda I klóm lögreglunnar þegar skelfileg yfirnáttúruleg öfl hræða úr þeim Kftóruna í afskepptu draugahúsi. Aðalhlutverk: HenryThomas, Isaiah Washington, Nicki Lynn Aycox. 00:45 Duplex 02:15 OuttaTime 03:45 Joey (15:22) 04:10 Bandið hans Bubba (3:12) 05:00 The Simpsons (9:22) 05:25 Fréttir og fsland f dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVf <© SKJÁREINN 07:30 Game tívf (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:25 Vörutorg 17:25 Less Than Perfect (e) Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er orðin vön því að fást við snobbaða samstarfsmenn sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að losna við hana. 17:45 Rachael Ray-NÝTT 18:30 Game tíví (e) 19ÆOOneTree Hill(e) 20:00 Bullrun(5.10) Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með æsispennandi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. Það eru 12 lið sem hefja leikinn á heimasmíðuðum tryllitækjum og það-lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 milljónir í farteskinu. 21:OOThe Bachelor (7.9) 22:15 Law&Order (15.24) 23:05 The Boondocks (7.15) Bráðfyndin teiknimyndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. 23:30 Professional Poker Tour (7.24) 00:55 C.S.I. Miami (e) 01:45 Da Vinci's Inquest (e) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. 02:35 The Dead Zone (e) 03:25 World Cup of Pool 2007 (e) 04:10 C.S.I. Miami(e) 04:55 C.S.I. Miami (e) 05:40 Vörutorg 06:40 Óstöðvandi tónlist STsfTl SÝN 17:35 Insidethe PGA 18:00 Gillette World Sport 18:30 Kraftasport 2008 (islandsmótið í bekkpressu) Sýnt frá Islandsmótinu í bekkpressu þar sem allir helstu kraftajötnar landsins mæta til leiks. Munu Islandsmet falla að þessu sinni? 19:00 FA Cup - Preview Show 2008 19:30 Utanvallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20:15 Spænski boltinn - Upphitun 20:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21:05 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP en keppendur sýndu frábær tilþrif á Qualcomm Stadium í San Diego. 22:00 Heimsmótaröðin f póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 23:40 NBA körfuboltinn SÝN2 18:00 West Ham - Birmingham 19:40 Everton - Reading 21:20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliöum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Ciassic Matches 22:50 Season Highlights 23:45 Arsenal - Blackburn jg§ SIRKUS 16:00 Hollyoaks (124:260) 16:30 Hollyoaks (125:260) 17:00 Skífulistinn 17:50 Totally Frank (20:26) Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. Leiðin á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 2005. 18:15 Hollywood Uncensored (22:26) 19Æ0 Hollyoaks (124:260) 19:30 Hollyoaks (125:260) 20:00 Skífulistinn 20:50 Totally Frank (20:26) 21:15 Hollywood Uncensored (22:26) Hvað gerist á bak við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 22:00 My Name Is Earl (2:28) Þriðja þáttaröð eins allra ferskasti og skemmtilegasti gamanþáttur sfðari ára. Þátturinn sló í gegn þegar hann var sýndur á Sirkus og nú er hann kominn á Stöð 2. Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverk i gæðahyskisins Earl, sem rembist áfram við að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði miðjöfnum árangri. 22:25 Flight of the Conchords (4:12) 22:50 Numbers (18:24) 23:35 Falcon Beach 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Shattered Glass 08:00 Looney Tunes: Back in Action 10:00The Legend of Johnny Lingo 12:00 Nanny McPhee 14:00 Shattered Glass 16:00 Looney Tunes: Back in Action 18:00 The Legend of Johnny Lingo 20.-00 Nanny McPhee 22.-00 Die Hard II 00:00 Troy 02:40 Boys 04:00 Die Hard II NÆST Á DAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 16. FEBRÚAR 0 SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Gurra grfs (79:104) 08:06 Lítil prinsessa (10:35) 08:16 Halli og risaeðlufatan (49:52) 08:28 Bangsimon, Tumi og ég (8:26) 08:53 Bitte nú! (27:40) 09:15 Lfna (7:7) 09:25 Skúli skelfir (19:52) 09:37 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (43:53) 10K)0 Einu sinni var... - Maðurinn (5:26) 10:30 Kastljós 11.-00 Kiljan 11:45 07/08 bió leikhús 12:15 Kerfi Pútíns (1:2) Frönsk heimildamynd I tveimur hlutum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta og feril hans. Rætt er við ýmsa embættis- og stjórnmálamenn, fræðimenn og andófsmenn í útlegð og ris Pútíns til valda litið gagnrýnum augum. 13:10 Bláa búddamyndin í Rússlandi Kanadísk/japönsk heimildamynd um búddamunk sem stundar lækningar að fornum tíbetskum sið í Úlan Úde, höfuðborg Búrjatíu í suðurhluta Síberíu. e. 14:00 Keith Jarrett - Spunalistin 15:25 Enn ekki alveg mennskur 16:50 Ofvitinn (12:23) 17:35 Táknmálsfréttir 17:45 Gettu betur 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veöur 19:45 Spaugstofan 20:15 Laugardagslögin 21:15 Svartstakkar II Bandarisk bíómynd frá 2002.Tveir menn sem hafa eftirlit með geimverum ( New York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirnir hóta að sprengja hana I tætlur. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones og Will Smith. 00:45 Regla nr. 1 02:10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Barnatfmi Stöðvar 2 10:15 Cloak and Dagger Ævintýramynd. Davey Osborne er ellefu ára strákur með mikið hugmyndaflug. Mamma hans er látin og pabbinn hefur lítinn tíma til að sinna honum. Davey eyðir tímanum (skemmtilega leiki með vinum sínum og stundum eiga þeir erfitt með að greina á milli raunveruleikans og ímyndunar. Aðalhlutverk: HenryThomas, Dabney Coleman. Leikstjóri: Richard Franklin. 1984. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Hádegisfréttir 12:25The Bold and the Beautiful 12:45The Bold and the Beautiful 13:05 The Bold and the Beautiful 13:25The Bold and the Beautiful 13:45 The Bold and the Beautiful 14:10 American Idol (7:41) Bandariska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsælasti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninnar og reyndar fieiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdui og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 14:55 American Idol (8:41) 15:40 Side Order of Life (13:13) 16:25 Gossip Girl (6:22) 17:25 Sjáöu 17:55 Sjálfstætt fólk 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Fjölskyldubfó-The Mupptet's Wizard of Oz 20:40 Twitches 22:05 Kingdom of Heaven 00:25 Little Black Book 02:1 OThe United States of Leland 03:55 The Hustle 05:30 Fréttir 06:15Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf © SKJÁREINN 11:40 Vörutorg 12:40 Dr. Phil (e) 15:40 Fyrstu skrefin (e) 16:10Top Gear (e) 17:00 Skólahreysti (e) Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tiu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast i úrslit. (síðasta þættinum sjáum við skóla frá Hafnafirði og Reykjanesi í æsispennandi keppni. 18:00 Psych (e) 19:00 Giada's Everyday Italian (e) Skemmtileg matreiðsluþáttaröð þar sem Giada De Laurentiis matreiðir fljótlega, heilsusamlega og gómsæta rétti að hætti Itala. Giada og fjölskylda hennar deila sinum ítölsku uppskriftum, elda saman og bragða á mat sem færir þeim Ijúfar minningar. Kjúklinga Saltimbocca, spagettí með aspas, reyktum mozzarella-osti og prosciutto skiknu og grænar baunir með prosciutto-skinku. 19:30 Gametívf (e) 20:00 Bionic Woman (e) 21:00 Boston Legal (e) 22:00 House (e) 23:00 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vmci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 00:00 Law & Order (e) 00:50 High School Reunion (e) 01:40The Boondocks (e) 02:05 Professional PokerTour (e) 03:35 C.S.I. Miami (e) 04:20 C.S.I. Miami (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Staðgengill leikara fremur morð til að bjarga leikaranum. 05:05 Vörutorg 06.-05 Óstöðvandi tónlist s&n sýn 07:00 PGATour 2008 - Hápunktar 07:55 Inside the PGA 08:20 Spænski boltinn - Upphitun 08:45 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP en keppendur sýndu frábær tilþrif á Qualcomm Stadium í San Diego. 09:40 NBA körfuboltinn 11:40 Utan valiar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 1205 FA Cup 2007 1405 FA Cup - Preview Show 2008 14:50 FACup 2007 Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 17.-00 FACup 2007 19:15 Spænski boltinn 20:55 Spænski boltinn 22:55 FA Cup 2007 00:35 FA Cup 2007 SÝN2 13:50 Masters Football 16:10 Premier League World 16:40 PL Classic Matches 17:10 PL Classic Matches 17:40 Season Highlights 18:40 Derby - Tottenham 20:20 Man. Utd. - Man. City Útsending frá leik Man. Utd og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Masters Football Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt LeTissier, Glen Hoddle, lan Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður (ensku úrvalsdeildinni. SIRKUS 15:00 Hollyoaks (121:260) 15:25 Hollyoaks (122:260) 15:50 Hollyoaks (123:260) 16:15 Hollyoaks (124:260) 16:40 Hollyoaks (125:260) 17:55 Skífulistinn 18:50 X-Files (9:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. 19:35 George Lopez Show, The (11:18) 20:00 Logi f beinni 20:35 Lovespring International (7:13) 21:05 BigDay (7:13) 2130Wildfire (9:13) Önnur þáttaröðin um vandræðastúlkuna Kris sem send er nauðug í sveit þar sem hún fellur fyrir hestamennsku og þá sérstaklega kappreiðarhestinum Wildfire. 22:15 X-Files (9:24) 23:10 George Lopez Show, The (11:18) 23:35 Lovespring International (7:13) 00:00 Big Day (7:13) 00:25 Wildfire (9:13) 01:10 Skffulistinn 02:00 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV STÖÐ2-BIÓ 06:00 the Sisterhood of the Traveling Pants 08:00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 10:00 Wide Awake 12:00 Sky High 14:00 the Sisterhood of the Traveling Pants 16:00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 18:00 WideAwake 20:00 Sky High 22:00 The Rock 00:15 Lake House 02:00 Girl Fever 04:00 TheRock (e)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.