Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Síða 67
 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 67 PV SviBsljós Slúöurblöðin greindu frá þv( f gær að grínistinn Jim Carrey og fyrirsætan Jenny McCarthy ættu von á sfnu fyrsta barni. Þau Jenny og Jim byrjuðu saman árið 2005 og eru að eigin sögn mjög hamingjusöm. Það var sjónvarpskonan Chelsea Handler sem sagði frá þvf að parið ætti von á barni í spjallþætt sfnum á stööinni El með orðunum:„Og já, Jim, Jenny vildi að ég segði þér það, hún er ólétt." Carrey á fyrir 20 ára dóttur frá sfnu fyrsta hjóna- bandi, en McCarthy á fimm ára einhverfan son með fyrrverandi eiginmanni sfnum, John Asher. EKKIIPLAYBOY Söngkonan Christina Aguilera neltar staðfastlega þeim sögusögnum, að hún ætli að sitja fyrir nakin f tfmaritinu Playboy. Aguilera eignaðist sitt fyrsta barn f janúar og var sagt að Hugh Hefner hefði mikinn áhuga á þvf að fá hana (blaðið. Vinur söngkonunnar segir f viðtali við bandarfska tfmaritið OK! að Christina sé upp með sér, en ekki reiðubúin til þess að fækka fötum.„Christina hefði gert það fyrir fjórum árum. Nú vlll hún endurupp- götva sjálfa sig. Hún myndi aldrei fhuga það, en finnst það samt vera miklð hrós." DEV ER AÐEINS 80 SENTIMETRAR A HÆÐ OG 9 KÍLÓ Á ÞYNGD ÍÆFINGAGALLANUM Romeo dreymir um að ferðast og koma fram í London. INGAMAÐUR HEIMS NAUTSTERKUR Romeo og þjálfarinn Ranjeet. ADITYA„ROMEO" DEV Flottur í tauinu og hefur gaman af krikket. MATARÆÐINU UM AÐ KENNA Dýraverndunarsamtökin PETA, hvetja nú foreldra Britney Spears til þess að endur- skoða mataræði hennar, en samtökin telja að hegðun hennar sé orsök of mikils kjöt- og mjólkurvöruáts.„Við heyrðum af því að Britney hefði beðið um ís á meðan hún var á spftalanum. Það gætu verið verið tengsl á milli mataræðis hennar og geðheilsu," segir Ingrid Newkirk, forseti samtakanna.„Það eru fjöldamörg dæmi um að fólk með geðhvarfasýki sé viðkvæmt fyrir mjólkurvörum, svo getur sýkin versnað ef sjúklingur- inn heldur áfram að innbyrða mjólkurvörur." KYRAST áframhald þátta á borð við Boston Legal, Las Vegas, Rules of Engagement, The Unit og Shark, en útlitið er heldur svart, að sögn sérfræðinga. Framleiðslu þáttanna Bionic Woman og Cane, sem báðir eru sýndir á SkjáEinum. hefur formlega verið hætt. 4-10 þættir af 30 Rock, Gossip Girl, OneTree Hill, Öllum CSI, Desperate Housewives, Grey's Anatomy og The Office verða sýndir fyrir lok maí. Örlög annarra þátta eru ekki komin á hreint. BOND í fimm myndum. Þeir hjá AICN vilja meina að eng- inn annar en A1 Pacino eigi að leika illmennið, en A1 er sagður eiga að leika höfuð hryðjuverkahóps- ins sem var kynntur til leiks í Casino Royale. A1 er væntanlegur í upptökur í lok apríl eða byrjun maí, en þeir sem eru viðloðandi myndina vilja ekkert gefa upp um hlutverk hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.