Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Page 70

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Page 70
70 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Síðasten ekkisíst DV BÓKSTAFLega „Ég er mikið náttúrubam ogferre]' eglulega út í híaða diskir náttúr- una að Hlaða diskinn.” ■ Segir Siggi Stormur á visir.is sem er nýbúinn að kaupa sér nýjan Land Rover- greinilega ekki meiraanntum náttúruna en svo. „Þaðerþráa- bragð aíbotn- inuni' ■ Segir Jói Fel um 4.290 króna pitsuna frá Pizza Hut í bragð- könnun DV i vikunni. „Ég fékk 50 þúsund krón- urgreiddar fyrir þetta viðvik og finnst það vel í lagt fyrir þá vinnu sem ég þurftí að inna af hendi." ■ Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, sem kom fram á sundskýlu í auglýsingu SS. „Þá eru allir í iramboði” ■ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, um þá stöðu sem uppkemuref Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tekur þá ákvörðun að hætta. „Ólafúr F. Magnússon er ekki á vegum Frjálsfynda flokksins. Hann er algjör- lega á eigúi vegum. Hann sveik okkur í Frjálslynda flokknum þegar hann gekkúrhonum." ■ Segir Grétar Mar Jónsson, þingmaður frjálslyndra, þegar hann er spurður um hræringar undanfarinna vikna í borginni. „Ég vil meina að ég sé besti textahöfúndurinn í ís- lenskri tónlist- arsögu." ■ Rapparinn Poetrix í Fréttablaðinu. Megas, þar hefurðu það. „Þar svarar hann sögu sem birtist í ævisögu Elíasar Mar eftir Hjálm- ar Sveinsson um að hann hafi með valdi hent ljóð- skáldinu Jónasi Svafár út úr Höfða í gleðskap Rit- höfúndasambandsins á vegum Reykja- víkurborgar árið 1990 en Einar var þá formaður þess." * r~ — » . -«»UUHBF ■ Freyr Gigja Gunnarsson, blaðamað- ur á Fréttablaðinu, fær þann vafasama heiður að eiga flóknustu setningu vikunnar í íslenskum fjölmiðlum. „Fyrst ég fæ líklega ekki Ford Mustang fyrr en í fyrsta lagi um fimmtugt er næstaslo-efígrá- um fiðringi að fá sér Lazy- boy-stól." ■ Dr.Gunni á bloggi sínu, svekktur yfir því að konan hans hleypi ekki Laz-y boy inná SAKNAR CASABLANCA Hver er maðurinn? Redouane Naoui, fyrrverandi sölu- maður á flóamarkaði. Hvað verslaðirðu með á flóamarkaðinum í Casablanca? AUs konar föt, nytjahluti, mat og bara hitt og þetta eins og á öllum góðum flóamörkuðum. Hvar ólst þú upp? f Casablanca, Morokkó. Hver var uppáhaldsleikurinn þinn þegar þú varst barn? Mér þótti ansi gaman að spila fót- bolta og svo var ég líka heilmikið í tai kwon do. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Ég las heilmikið heima í Casablanca en nú hef ég engar bækur á móðurmáli mínu svo ég læt það bara eiga sig. Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn íveröldinni? Casablanca er hiklaust einn af mín- um uppáhaldsstöðum. Ef ég finn mér vinnu og á fyrir því fer ég kannski heim í sumar að hitta besta vin minn og fjölskylduna. Ég hef gaman að því að elda með vinum mínum og við förum oft saman á ströndina. Ég sakna borgarinnar minnar mjög mildð. Heldurðu að rasismi sé algeng- urá íslandi? Nei, ég verð nú ekki mikið var við rasisma. Það er helst þegar fólk er kófdrukkið og brjálað eftir að börun- um lokar um helgar. Það eru rasistar alls staðar í heiminum, ekki bara á ís- landi heldur líka í Casablanca. SV\DK()K\ ■ ftalski plötusnúðurinn Dusty Kid sem spilar á landinu um helgina er greinilega hrifinn af íslenskri tísku og hönnun. Sást tii plötusnúðsins ásamt félaga sínum í versluninni Fígúru þar sem Dusty Kid bað eiganda verslunar- innar um að sérhanna á sig hvorki meira né minna en sex stut- termaboli. Þess má einnig geta að plötusnúðurinn hafði mikinn áhuga á að vita hvað listamannanafn hans þýddi á íslensku og óskaði í kjölfarið eft- ir því að á einum bolnum stæði einfaldlega: „Rykugur krakki." ■ Tónlistarmaðurinn Bjössi Thor fagnaði fimmtugsafmæli sínu í gærkvöldi með pompi og prakt. Gítarleikarinn fagnaði að tónlistarmannasið í Saln- um í Kópavogi en þar komu fram meðal annars: Ríó Tríó, Tivoli, Guitar Islancio, Riot og Tríó Bjössa Thor ásamt Agli Ólafs og Andreu Gylfadóttur. Stemningin var að vonum góð og skemmtu gestir sér vel við hressa tóna Bjössa og félaga. ■ Þeir Dagur B. Eggertsson og Gísli Marteinn Baldursson mættu í Kastljósið á miðviku- daginn. Þar spurði HelgiSelj- an þá spjör- unum út úr, en er óhætt að segja að Helgi hafiekki fengið eitt einasta svar. Hvort sem það var um stuðning við borgarstjóra, Vilhjálm eða flugvöllinn í Vatns- mýrinni, þá voru þeir félagar eldd mættir „til þess að að vera með neinar yfirlýsingar," eða „Ekki tímabært að svara því." Undarlegt að menn vilji mæta í svona þætti, sem ekkert vilja segja. ■LIU.Jmidi HINN DAGINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.