Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 Fréttir DV ÞETTA HELST - ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST l'VIKUNNI GO0 LAUN LÆKNA Ð Læknar geta haft dágóðar tekjur íyrir vinnudag- inn. Þannig greindi DV frá því í vikunni að EinarThor- oddsen, háls-, nef- og eymasérfræðingur hafði 370 þúsund krónur upp úr einum vinnudegi sínum fyrir skemmstu. Þá sinnti hann 56 sjúklingum á tíu tíma vinnudegi. Það þýðir að hver sjúklingur var að meðaltali tæpar ellefu mínútur inni hjá honum þann daginn. Einar segir þetta óvenjulegan dag og að þetta hafi að hluta gerst vegna mis- taka við bókanir. Gunnar Andersen, framkvæmdastjóri Þróunarsviðs Tryggingastofnunar, segir að svona fjöldi viðtala á einum degi gefi tilefni til að stofnunin skoði hvemig málum er háttað. ÓSÆTTIUM FLÓTTAMENN Deilur vegna væntanlegr- ar komu 30 palestínskra flóttamanna til Akraness halda áfram. Miklar deil- ur em um þetta á Akra- nesi og heitar tilfinning- ar bæði hjá stuðningsmönnum þess að flóttamennirnir komi og andstæðingum þess. Undir- skriftalistum hefur verið dreift í sveitarfélaginu en þeir sums staðar fjarlægðir. Meðal annars hefur Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjómar, látið fjarlægja þá úr Olís á Akranesi sem hann er í forsvari fyrir. DV sagði svo frá áhyggjum nokkurra Skagamanna eftir fund með Frjálslyndum fyrir nokkm þar sem þeim þótti ljóst að andstæðan sneri fyrst og fremst að því að flóttamennirnir væm múslimar. 0 MÚSLIMAR HALLDÓROG FRUMVARPIÐ ÐDV greindi frá því í vik- unni að Halldór Blön- dal, fyrrverandi sam- gönguráðherra og forseti Alþingis, er einn þeirra sem högnuðust á þeim breytingum sem voru gerðar á eftirlaunakerfi þingmanna og ráðherra 2003. Halldórvar jafn- framt fyrsti flutningsmaður ffum- varpsins. Eftirlaunalögin hafa verið í umræðunni undanfarið vegna ávænings um breytingar á þeim og vegna pistils Halldórs í Morgunblaðinu síðasta sunnu- dag þar sem hann sagði af og frá að breytingarnar hefðu leitt til stóraukinna eftirlaunakjara. Eins og DV hefur áður greint frá högnuðust Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson verulega á lögunum og í DV í dag er ítarleg úttekt á ávinningi ýmissa stjómmálamanna af lagasemingunni. STYÐUR MANN SINN Eiginkona háskólakennara, sem gmnaður er um fjölda grófra kynferðisbrota gégn bömum, trúir því að mað- urinn sé saklaus. Hún er reið vegna frétta DV og annarra fjölmiðla af máli húsbóndans og segir mikið af rangfærslum í fréttum af málinu. Rannsókn stendur enn yfir og maðurinn verður í gæsluvarðhaldi fram í ágúst. Óttast er að hann kunni að brjóta af sér gangi hann laus. Átta kæmr hafa borist lögreglu vegna meintra brota mannsins. Hon- um var vísað úr starfi þegar upp komst um málið. STEFNIR SEÐOGj HEYRT# HITTMALIÐ Japaninn Sagawa Issei var staddur hér á landi fyr- ir áratug síðan. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyr- ir þær sakir að hann er líklega með frægari mannætum veraldar. Hann drap unga stúlku og bútaði lík hennar niður og át það. MANNÆTA AISLANDI TRAUSTI HAFSTEINSSON blaðamaöur skrifar: Bókmenntafræðingurinn og mann- ætan frá Japan, Sagawa Issei, heim- sótti Island fyrir áratug síðan. Hann drap og át síðan unga hollenska stúlku, Renée Hartvelt, fyrir 27 ámm síðan og naut hér dvalarinnar með ungri vinkonu sinni frá Austurríki. Tímaritið Skakki turninn fjallaði ítar- lega um mannætuna og komu henn- ar til landsins í nýjasta tölublaðinu. Fyrir 27 árum drap Sagawa hol- lensku stúdínuna sem þá hafði ný- lega hafið nám við Sorbonne-há- skóla, þar sem hann stundaði mastersnám í bókmenntafræði, ög í ársbyrjun 1981 kynntust þau í Par- ís. Hún var hávaxin og myndaleg þannig að Sagawa varð fljótlega ást- fanginn af henni. Á næstu mánuðum borðuðu þau oft saman og ræddu um bókmenntír. Þann 11. júní 1981 bauð Sagawa hollensku vinkonunni Renée heim til sín. Þegar hún sneri baki við honum skaut hann hana með riffli. Hún dó samstundis. Hann bútaði lík hennar niður og át það. annarri rasskinninni á henni en honum til von- Á íslandi Sagawa var með mannát á heilanum og át unga stúlku fyrir 27 árum síðan. Hér er hann staddur í heimsókn á fslandi fyrir áratug með austurrísku vinkonunni Talyu. Ekkert er vitað um ferðir hennar síðan. Lítill og Ijótur Sagawa var fýrirburi, lítill og veik- burða frá fæðingu, og náði einung- is 150 sentimetra hæð fullvaxinn. Smæð hans olli honum miklu hug- arangri og hann áttí erfitt með sam- skipti við fólk. Sagawa var einfari en sérlega greindur og hafði áhuga á heimsbókmenntum og klassískri tónlist. Hans helstí vinur í bernsku var frændi hans sem sagði honum hryllingssögur af djöflum sem ætu börn. Þeir fóru Iíka í mannætuleiki þar sem frændinn stakk Issei litla í pott, þóttist sjóða hann og éta. Sagawa var með mannát á heil- anum. Hann dreymdi stöðugt um að leggja sér til munns hold fallegra kvenna. Sérstaklega var Sagawa spenntur fyrir hávöxnum evrópsk- um konum sem honum fannst vera einskonar andstæða við hann sjálf- an, sem var lítill og ljótur. Steikti og át með sinnepi Fyrst smakkaði Sagawa á hráum bita úr annarri rasskinninni á Ren- ée en honum til vonbrigða var bit- inn nokkuð bragðlaus. Næstu tveim- ur sólarhringum eyddi hann einn með líkinu og prófaði sig áfram með „Fyrst smakkaði Sag- awa á hráum bita úr mismunandi lfkamsparta og innyfli. Flest steiktí hann og borðaði með sinnepi. „Mjaðmimar og lærin voru best," sagði hann síðar. Hann svaf líka hjá líkinu og talaði við það, sagði „ég elska þig" á ffönsku, aftur og aftur. Þegar flugur byrjuðu að sitja um lík Renée skar Sagawa það niður í bita, setti þá Ijúffengustu inn í ís- skáp en tróð leifunum í ferðatöskur. Er tók að dimma fór hann í leigubíl með töskurnar og skildi þær eftir í al- menningsgarði í nágrenninu. Iðrast einskis Lögreglan í París var ekki nema tvo daga að hafa upp á Sagawa. Þeg- ar lögreglumenn rannsökuðu íbúð hans var ekki um að villast að Sag- awa hafði ffarnið morðið. Ekki nóg með að blóð Renée væri um alla íbúð og bitar af henni inni í ísskáp heldur hafði hann einnig tekið morðið sjálft upp á segulband og tekið ljósmyndir af líki hennar. Sagawa játaði ólmur á sig verknaðinn og sýndi enga iðrun. Sagawa var síðar úrskurðaður geðsjúkur og ófær um að vera færð- ur fyrir rétt. Honum var komið fyr- ir á geðveikrahæli í París og áttí að dúsa þar um ókomna tí'ð. En þá kom til skjalanna efnaður faðir Sagawas. Hann réð fínasta og dýrasta lög- ffæðing í Frakklandi sem sannfærði frönsk yfirvöld um að Sagawa væri byrði á frönskum skattgreiðendum og réttast væri að framselja hann tíl Japans. Rúmum tveimur árum eftir morðið var Sagawa settur upp í flug- vél og farið með hann heim til Jap- ans. Það var farið með hann á ann- að geðveikrahæli og árið 1984 stóð hann einfaldlega upp og fór. Síðan þá hefur hann verið ffjáls maður. Metsöluhöfundur og klámmyndaleikari Örlög Renée vöktu gríðarlega at- hygli í Japan og hinum frjálsa Sagawa fannst sjálfsagt að nýta sér þá athygli. Hann skrifaði metsölubók, sem ber títilinn I þokunni, þar sem hann lýs- ir verknaðinum á ítarlegan og ógeðs- legan hátt. Hann hefur einnig skrifað leiðarvísi um París, gefið út geisla- disk, leikið í klámmyndum, komið fram í matreiðsluþáttum og skrifað veitingahúsagagnrýni fyrir japönsk tímarit. Á þessu lifir hann góðu lífi og hefur meira að segja efni á að bregða sér reglulega tíl útlanda að frílysta sig með ungum og hávöxnum hvít- um konum sem hann kynnist útí á næturlífinu í Tókýó, og sem vita ekki hvað Sagawa gamli gerði. Heimild:Skakki turninn. brigða varhann nokk- urn veginn bragðlaus. Næstu tveimur sólar- hringum eyddi hann einn með líki Renée og prófaði sig áfram með mismunandi líkams- parta og innyfli." Mjaðmir og læri Rasskinnar stúdín- unnar ollu Sagawa vonbrigðum. ( eldhúsi sínu í París komst hann að þvi að honum þóttu mjaðmirnarog lærin best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.