Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 52
KYNNING Gestgjafinn Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Kristinn Magnússon Stílisti: Gerður Harðardóttir Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á alltaf við og verður alltaf hinn klassíski, íslenski grillmatur. Hér koma nokkrar gómsætar uppskriftir úr þessu frábæra hráefni sem munu fá gestina til að jarma af ánægju. • Takið lambakjöt úr kœli a.m.k. 30-45 mín. áður en það á aðfara á grillið. • Til aðfá safaríkt og meyrt lambakjöt, sérstaklega efum stóra bita er að rœða, cetti að hvíla kjötið eftir grillun. Hyljið það með álpappír og látið standa í u.þ.b. 10 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.