Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 81
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 23. MAf 2008 81 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR \\ STÖÐ2KL.20.45 % SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Q SKJÁREINNKL. 20.40 STICKIT BRITVERÐLAUNIN ARE YOU SMARTER... Stórskemmtileg fjölskyldumynd frá Disneysem segirfrá uppreisnargjarnri unglingsstúlku sem neyðist til að snúa við blaðinu og gera aðra tilraun til að komast I fremstu röð fimleika- stjarna eftir að hafa komist í kast við lögin. í refsingarskyni þarf hún að stunda nám við fimleikaakademíu sem gömul, sérvitur fimleikahetja leikinn af Jeff Bridges rekur. (kvöld sýnir sjónvarpið samantekt frá afhendingu BRIT-verðlaunanna fyrir sígilda tónlist sem afhent voru 8. maí siðastliðinn. (slendingurinn Garðar Thór Cortes var tilnefndur til verðlaunanna en meðal þeirra sem fram koma eru: Andrea Bocelli, Sarah Brightman og Nigel Kennedy og kynnir er Mylene Klass. spurningaleik fyrir alla fjölskylduna. Þátturinn erfyrirmyndin að íslensku þáttunum Ertu skarpari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi síðastliðinn vetur. Spurningar sem lagðar eru fyrir keppendur eru teknar úr skólaþókum grunnskóla- barna en vefjast þó oft fyrir fullorðna fólkinu. Það er ekki oft sem sjónvarpsviðburður nær að hafa svo mikil áhrif á áhorfand- ann að á um það bil tveimur og hálfum klukkustundum upplifir hann allan tilfinningaskalann. Allt frá ofsagleði til kvíða og niður til mikillar depurðar. Á örkotsstundu breyttist depurðin svo í brjálæðislega ofsagleði. Svo mikla ofsa- gleði að orðaforði þess sem hér skrifar dugar ekki til að lýsa henni. Ég er eiginlega nokkuð viss um að ég er ekki bara að tala fyrir sjálfan mig, þegar ég segi að á miðvikudagskvöldið, þegar Manchester United og Chelsea mættust í úrslitum Meistaradeildar Evrópu, hafi ótrúlegir hlutir gerst. Ég hef séð ævintýralegar bíómyndir og lesið spennandi bækur í gegnum u'ð- ina. Hef jafnvel engst um vegna spennu yfir hádramatískum framhaldsþáttum. En enginn handritshöfundur er nægi- lega góður, til þess að geta skrifað eitt- hvað sem jafnast á við mest spennandi knattspyrnuleildna. Þar vísa ég einnig til úrslitaleiksins árið 2005 þegar Liverpool sigr- aði í Meistaradeildinni á lygilegan hátt. Það sem gerist á knatt- spyrnuvellinum í svona leikjum og er sent í beinni útsendingu inn á milljónir heimila, er nokkuð sem enginn getur skapað, nema þá tvö stórkostleg fótboltalið. Það þarf hvorld dramatíska bíómyndatónlist né fjálglegar lýs- ingar rithöfundar tíl þess að skapa besta sjónvarpsefni í heimi. Aðeins tuttugu og tvo bardagamenn. f einni vítaspyrnukeppni verða hetjur og skúrkar tíl. Allt sem á undan er gengið gleym- ist og örlög aðalsöguhetjanna ráðast í alvöru einvígi. Fimm vítaspyrnur á hvort lið og ef það dugar ekki tíl er farið í bráða- bana. Hvílík dramatí'k, hvílík spenna. Skapsveiflur áhorfandans minna einna helst á pendúl á fleygiferð og vítaspyrnur leik- mannanna ráða því hvort pendúllinn sveiflast að ofsagleði eða vonleysi. Það getur enginn skrifað svona handrit. m RÁS 1 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 MorgunleikfimilO.OO Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan 15.30 Dr. RÚV 16.00 Slðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnirog auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Við brúarsporðinn út í Brákarey 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Lifla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar LAUCARDACUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir, 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Þjóðbrók Samtökin 78 (6:6) 15.20 Listabátíð í Reykjavík 2008 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Söguþula, sögð af einu fífli 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir 19.00 Heimuróperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Loftbelgur Loftbelgur 21.10 Kvöldtónar 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Ég hjólaði íátt til frelsis 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir, 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Úr Þórbergssmiðju 11.00 Guðsþjónusta i Grafarvogskirkja 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Listin og landafræöin Listin og landafræðin 14.00 Loftbelgur 14.30 Lostafulli listræninginn Hvalir og huldufólk 15.00 Útvarpsleikhúsið: Marmari eftir Guðmund Kamban (3:3) 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu Vesper 17.30 Úrgullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiðurog hélog 18.52 Dánarfregnirog augýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar NÆST A DAGSKRA SUNNUDAGURINN 25. MAÍ ^ SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 11:30 Ný Evrópa meö augum Palins (5:7) e. 12:30 Silfur Egils 13:45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva 2008 - Úrsl e. 17:00 EM 2008 (7:8) Upphitunarþáttur fýrir EM í fótbolta í Sviss og Austurríki, sem hefst 7. júní. [ þáttunum er skyggnst bak við tjöldin, liðin og leikstaðirnir kynntir sem og rifjuð upp skemmtileg atvik úr fyrri keppnum. e. 17:25 Táknmálsfréttir 17:30 Amma 17:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12) e. 18:00 Stundin okkar 888 e. 18:25 Ómur af Ibsen - Hætt viö falli e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20:20 Jane Eyre (1:4) (Jane Eyre) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem elst upp í örbirgð en verður seinna kennslukona á heimili auðmanns. Þau verða ástfangin en ýmis Ijón eru á veginum. Leikstjóri er Susanna White 21:15 BRIT-verðlaunin (The Classical BRIT Awards)Samantekt frá afhendingu BRIT-verðlaunanna fyrir sígilda tónlist 8. maí þar sem GarðarThór Cortes var tilnefndur. Meðal þeirra sem fram koma eru Andrea Bocelli, Sarah Brightman og Nigel Kennedy. 22:15 Sunnudagsbfó - Hetja (Ying xiong) Kfnversk bíómynd frá 2002. Þetta er sagan af því hvernig einn maður gerði út af við þrjá tilræðismenn öflugasta stríðsherra Kína fyrir sameiningu rfkisins. Leikstjóri er Yimou Zhang og meðal leikenda eru Jet Li, Tony Leung Chiu Wai, Maggie Cheung og Ziyi Zhang. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:50 fslandsmótiö í fótbolta 00:05 Silfur Egils e. 01:20 Sunnudagskvöld meö Evu Marfu e 01:55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Barney og vinir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Justice League Unlimited 08:15 Hlaupin 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:40 Fífí 08:55 Algjör Sveppi 09:00 Blær 09:05 Könnuöurinn Dóra 09:30 Þorlákur 09:35 Tommi og Jenni 10:00 Draugasögur Scooby-Doo (6:13) 10:25 Ginger segir frá 10:50 Ofurhundurinn Krypto 11:15 Bratz 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours 12:50 Neighbours 13:10 Neighbours 13:30 Neighbours 13:50 Neighbours 14:15 America's GotTalent (4:12) 15:45 BackTo You (2:14) 16:20 Kompás 16:55 60minutes 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöövar 2 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstættfólk 20:30 Monk (6:16) 21:15 ColdCase (16:18) Bönnuö börnum. 22:00 Big Shots (10:11) 22:45 Curb Your Enthusiasm (7:10) 23:15 Grey's Anatomy (13:16) 00:00 Bones (8:15) Bönnuð börnum. 00:45 Mannamál 01:30 Girl Fever Öðruvísi gamanmynd um ást og rómantík. Leikstjóri: Michael Davis. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 03:05 Extreme Ops 04:35 Monk(6:16) 05:20 Curb Your Enthusiasm (7:10) 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVí © SKJÁREINN 11:50 MotoGP - Hápunktar 12:50 Professional PokerTour (e) 15:50 Rachael Ray (e) 16:35 America's NextTop Model (e) 17:25 Innlit / útlit (e) 18:15 How to Look Good Naked (e) 18:45 The Office (e) Bandarískgamansería sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Phyllis verður fyrir barðinu á flassara og allir á skrifstofunni eru í uppnámi. 19:10 Snocross (8.12) íslenskir snjósleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19:40 Top Gear (15.17) 20:40 Are You Smarter than a 5th Grader - NÝTT Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyrirmyndin að íslensku þáttunum Ertu skarpari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi sl. vetur. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21:30 Boston Legal (17.20) 22:30 Brotherhood (7.10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. Það er komið að kosningum og þegar fyrstu útgönguspár sýna að Tommy er að dragast aftur úr grípur hann til örþrifaráða. 23:30 Cane (e) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Það er brúðkaup hjá Duque-fjölskyldunni en Alex kemst að því að Joe Samuels ætlar að spilla gleðinni. 00:20 Secret Diary of a Call Girl (e) 00:50 Svalbarði (e) 01:50 Minding the Store (e) 02:15 Vörutorg 03:15 Óstöðvandi tónlist PCEl STÖÐ2SP0RT 08:45 PGATour 2008 - Hápunktar 09:45 Inside the PGA 10:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 10:50 F1:Viðrásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Sp- jallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingarog áhu- gamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 11:30 Formulal 2008 (Formúla 1 - Mónakó) 14:20 Box - Ricky Hatton - Juan Lazcano 15:50 NBA 2007/2008 - Playoff games (NBA körfuboltinn - Úrslitakeppnin) 17:50 Formula 1 2008 (Formúla 1 - Mónakó) 19:45 Landsbankadeildin 2008 (FH - KR) 22:00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir og öll mörkin skoðuð í Lands- bankadeild karla. 22:45 F1: Viö endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 23:20 Landsbankadeildin 2008 (FH - KR) 01:00 NBA 2007/2008 - Playoff games (NBA körfuboltinn - Úrslitakeppnin) STÖÐ 2 SPORT2 11:00 Bristol City-Hull 12:50 Liverpool - Bolton 14:35 Tottenham - Birmingham 16:25 Man. Utd. - Derby 18:15 Man. Utd. Newcastle 20:00 EM 2008 - Upphitun (Þýskaland - Austurríki) 20:30 EM 2008 - Upphitun (Króatía - Pólland) 21:00 lOBestu/Upphitun Arnar Björnsson fær til sín góða gesti. 21:50Tottenham - Chelsea STÖÐ2EXTRA 15:00 Hoilyoaks (191:260) 15:25 Hollyoaks (192:260) 15:50 Hollyoaks (193:260) 16:15 Hollyoaks (194:260) 16:40 Hollyoaks (195:260) 18:00 Seinfeld (5:22) 18:30 Seinfeld (6:22) 19:00 Seinfeld (5:22) 19:30 Seinfeld (6:22) 20.-00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dansinn hefst á ný..... Frá framleiðendum American Idol kemur raunveruleikaþátturinn So YouThinkYou Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. 21:30 So YouThinkYou Can Dance 2 (e) 23:00 Seinfeld (5:22) 23:25 Seinfeld (6:22) Stöö 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er farsæll uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. 23:50 Seinfeld (5:?2) 00:15 Seinfeld (6:22) 00:40 X-Files (24:24) 01:25 Sjáöu 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV STÖÐ2BtÓ 06:05 Bewitched 08:00 Hot Shots! 10:00 Fever Pitch 12:00 The Greatest Game Ever Played 14:00 Bewitched 16:00 Hot Shots! 18:00 Fever Pitch 20:00 The Greatest Game Ever Played 22:00 Lawnmower Man Bönnuð börnum. 00:00 The Interpreter 02:05 War of the Worlds 04:00 Lawnmower Man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.