Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 23. MA( 2008 Umræöa DV HVAÐ BAR HÆST í VIKUNNI? Meira stress en á sviði „Ætli það sé ekki úrslitaleikur Meistara- deildar Evrópu, það var bara einn magn- aðasti leikur sem ég hef séð. öll umgjörð- in í kringum leikinn var æðisgengin og væntingarnar fyrir þennan leik miklar því það var svo óvíst hver myndi vinna leikinn. Seinna kom það í ljós að þetta varð að fara alla leið í bráðabana. Ég var bara að hugsa um það að við erum að tala um að það sé stress á manni þegar maður stígur á svið en það er ekkert miðað við stressið sem hefúr verið á John Terry og Ronaldo þegar þeir tóku spyrnumar. Þeir em báðir óskaplega góðir knattspyrnumenn og það að þeir misnotuðu vítin sín sýnir bara hvað þetta er æðisgengið álag. Þetta er ekki mannlegt álag sem fýlgir svona vítaspyrnukeppni." Ragnar Bjarnason, tónlistarmaður Vöxtur í landbúnaði „Hjá mér persónulega bar hæst í vik- unni 20 ára stúdentsafmælið mitt á Bifföst þar sem ég hitti gamla bekkjarfélaga mína. Þetta var mjög sérstakur tími og maður þroskaðist mjög mikið þannig að það var mjög gaman að hitta þessi gömlu bekkj- arsystkini og fara f gamla gírinn. En svona fréttnæmt í vikunni er það málefni flótta- fólks á Akranesi þar sem sitt sýnist hverj- um. Það er svona það sem bar hæst. Svo er það landbúnaðurinn, það var 6 kílóa lamb sem ær bar í Hvalfjarðarsveitinni þar sem ég þekki vel til. Þetta er greinilega vöxtur í íslenskum landbúnaði þar sem ég er nýlega búinn að flytja fréttir af átta kílóa lambi. Ég myndi segja að bændur séu farnir að bregðast við þrengingum með að fá stærri lömb út úr hverri á. En svo um íþróttim- ar er sigur Skagamanna á Fram líka mjög góður sem sýnir að mínir menn em komnir á skrið." Gísli Einarsson, fréttamaður á RÚV Mesta einkavinavæðing sögunnar „Það sem hefúr komið mér mest á óvart í vikunni er stórfrétt sem einhverra hluta vegna rataði ekki í fjölmiðla. Þeir hafa að mestu þagað yfir einhverri mestu einkavinavæðingu sem átt hefúr sér stað í íslandssögunni. Ríkisstjórnin er búin að setja ný lög um tekjuskatt sem afnema skattaskuldir stórfýrirtækja fjögur ár aftur í tímann. Þau fela í sér að það á að þurrka út hátt í hundrað milljarða króna skatt sem er söluhagnaður lögaðiia sem eiga hluta- bréf. Þetta var gert með einu pennastriki. Þeir sem hagnast á þessu em meðal annars bankarnir, tryggingafélögin og fjárfest- ingafélögin. Stöð 2 er eini miðillinn sem sagt hefur frá þessu. Ég var með hagfræð- ing frá ASf hjá mér í gærmorgun sem sagði að þeir hefðu mótmælt þessu harðlega en talað fyrir daufum eymm. Þetta gerir rík- isstjómin á sama tíma og verið er að biðja almenning um þjóðarsátt." Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpskona Tímamót í umhverfisvernd „Upp úr stendur ákvörðun stjómar Orkuveitu Reykjavíkur að nema staðar með undirbúning að Bitmvirkjun. Akvörð- unin var tekin í þverpólitískri sátt og mark- ar tímamót með því að náttúruvemdar- og umhverfissjónarmið skipa sífellt stærri sess í umræðu og ákvarðanatöku. Alit Skipulagsstofnunar var óvenju afdráttar- laust og hlýtur að vera öllum umhverfis- og náttúmverndarsinnum mikið fagnaðar- efni. f kjölfarið hljóta menn að velta fýrir sér hvaða áhrif ákvörðunin hefúr á stór- iðjuuppbyggingu á suðvesturhorninu og aðra virkjanakosti sem'hafa verið í farvam- inu á vegum Orkuveitunnar og annarra orkufýrirtækja. Það er löngu tímabært að virkjana- og stóriðjuæðinu linni og náttúr- an njóti vafans. Orkuveita Reykjavíkur vill vera fyrirtæki í ffemstu röð að því er um- hverfismál varðar og sannarlega hafði allt- af staðið til að taka fullt tillit til umhverf- issjónarmiða á Bitrusvæðinu. Um það var stjórn Orkuveitu Revkjavíkur sammála." Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi VG Dyrhólaeyjarferðir Sjó- og landferðir Upplifið einstakar ferðir um Dyrhólaeyjarsvæðið á hjólabáti - í návígi við stórbrotna nátturu og fjölbreytt fuglalff. Förum með stóra og smáa hópa eftir samkomulagi. Upplýsingar f sfma 487 8500 & 893 6800 www.dyrholaey.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 91. tölublað (23.05.2008)
https://timarit.is/issue/385472

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

91. tölublað (23.05.2008)

Aðgerðir: