Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 65
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 65 LAMPARDTILINTER? Frank Lampart, leikmaður Chelsea sem er aðjafna sig eftir tap í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, gæti verið á leið til Inter Milan ef marka má fjölmiðla á Italíu. Umboðsmaður kappans neitar hins vegar þessum sögusögnum og segir ekkert til í því að Lampart sé á förum.„Það er ekkert til í þessum sögusgönum." Hvað sem því líður eru sífelldar vangaveltur uppi um framtíð Lampards og æ oftar heyrast fregnir af liðum sem vilja njóta krafta miðjumannsins markheppna.Talið er að Lampard myndi ekki kosta mikið þar sem samningur hans við Chelsea rennur út að ári liðnu. ítalskir fjöl- miðlar segja að Massimo Moratti sé tilbúinn að gera Lampard að launahæsta leikmanni liðsins ásamt Zlatan Ibrahimovic með 9 milljónir evra í árslaun. VALUR RÆÐIR VIÐ NJARÐVÍK Körfuknattleiksdeild Njarðvfkur á þessa dagana í við- ræðum við Val Ingimundarson um að taka við þjálfun liðsins. Þetta kemur fram á vefsíð- unni karfan.is.„Njarðvíkurhjartað er farið að slá örar, ég viðurkenni það fuslega en við erum að fara yfir þessi mál," sagði Valur. Hann er margreyndur þálfari og þjálfaði áður Njarðvíkinga en einnig Tindastól og Skallagrim. Valur er stigahæsti leikmaður (slands en hann gerði 7.366 stig á glæstum ferli sínum og þar af lék hann í 11 ár með Njarðvík. Hann hefur ekki þjálfað í tvö ár en síðast þjálfaði hann lið Skallagríms árið 2005-2006. AFTUR SÁ STÓRI Giggsvar búinn að bíða í níu ár eftir að lyfta Evrópubikarnum aftur. TITLAR RYANS GIGGS MEÐ MANCHESTER UNITED (26) ■ Enska úrvalsdeildin (10):1992- 93,1993-94,1995-96, 1996- 97,1998-99, 1999-00, 2000- 01,2002-03, 2006-07, 2007-08. ■ Enski bikarinn (4):1994, 1996, 1599,2004. ■ Deildarbikarmeistari (2): 1992, 2006. ■ Góðgerðarskjöldurinn (6): 1993, 1994, 1996, 1997, 2003, 2007. ■ Meistaradeild Evrópu (2): 1999, 2008. ■ Meistarar meistaranna í Evrópu: 1991 ■ Heimsbikarinn: 1999 2008 Enskur meistari i 10. sinn. Ryan Giggs tók einn við sínum 10. titli enda fyrirliðinn, Gary Neville, búinn að vera frá allt tímabilið. vodaf o, 2003 Man. United endurheimti titilinn aftur af Arsenal. Giggs er hér með félögum sínum, Beckham og Keane. Frábært lið sem rúllaði yfir deildina. ÖNNURSTÓR AFREK ■ Valinn í lið ársins i ensku deildinni sjö sinnum ■ Ungi leikmaður ársins tvisvar sinnum (1992 og 1993) ■ Eini leikmaðuiinn sem hefur skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildinnarfrá upphafi ■ Eini leikmaðurinn til að skora á 12 meistaradeildartírnabil- um í röð ■ Tekinn í frægðarhöll enskrar knattspymu 2005 ■ Valinn í deildar- og bikarlið 10. áratugarins ■ Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi með 759 leiki b Leikið flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi 1996 Þetta ár vann United með nokkrum yfirburðum þegar það hirti titilinn sinn aftur af Blackburn. Hér er Giggs í varabuningi United sem var mikið hataður af stuðningsmönnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.