Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 Fréttir DV SANDKORN ■ Hans Steinar Bjarnason, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, á sína spretti eins og aðrir. Hann glímir hins vegar við þann óþægilega sið að segja en og og eins og hann fái 50 krónur fyrir orðið. Hann gæti sem sagt verið á góðri leið með að verðamillj- arðamær- ingur. miðað við hversu duglegur hann er að segja þessi tvö orð. Þannig bauð hann upp á einhverja iengstu semingu st'ðari ára þegar hann var að sýna frá leik Þróttar og FH í Landsbankadeildinni. Leikurinn fór 4-4 og sagði Hansi frá leiknum í einni setningu í hádegisfréttum Stöðvar 2. í þeirri einu semingu bauð hann upp á 16 og og 5 en í mjög svo óformlegri talningu. ■ Séð og heyrt skemmtir fs- lendingum nú sem fyrr. Er það alveg sama þótt Ruth Reg- inalds sé fúl út í það. Fréttir láku út þess efnis í gær að þekkt ís- lensk kona myndi fækka fötum í næsta tíma- riti. Og það væru ekki einhverjar gamlar nektarmyndir heldur ferskar frá linsunni. Þó nokkuð hefur verið í gegnum árin um að íslenskar snótir fækki fötum og skemmst er þess að minn- ast þegar Hugh Hefner sjálfur sendi flokk af ljósmyndurum til að taka myndir af íslenskri fegurð. Það bíða því margir spenntir út vikuna. ■ Próflok voru í síðustu viku í flestum skólum landsins. Á sama tíma og skóla lýkur grænkar grasið og fótbolta- menn fara að sparka tuðrum. f Lands- bankadeild karla er margt ungra manna sem enn geta djammað og djúsað fram eftir nóttu og spilað leik fáeinum dögum síðar. Fótboltamenn voru áberandi í miðbæ Reykjavíkur langt fram eftir nóttu um síð- ustu helgi. Voru þar mótherj- ar í leik en flestallir voru þeir í sama liði á bamum. Liðinu sem vinnur. ■ Vodafone stóð í vetur fyrir firmamóti í knattspyrnu hér heima. Þar báru starfsmenn Glitnis sigur úr býtum og fóru því sem fulltrúar fslands til Mosvku þar sem árlegt knatt- spyrnumót Vodafone fór fram. fslenska liðið stóð sig framar vonum. Eftir að hafa unnið Þjóðverja í vítaspyrnu- keppni í undanúr- slitum, unnu þeir Spánverja 1-0 í úrslitaleik. Sigurlaun- in voru ekki af verri endan- um, miði á sjálfan úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fór í borginni á miðviku- dag. Vodafone er einn stærsti styrktaraðili Meistaradeildar- innar en alþjóðlegt Vodafone- mót er orðið fastur liður hjá þessu stóra fyrirtæki. Ekki er víst að íslenskt knattspyrnulið slái út þennan frábæra árang- ur í bráð. SKALDIÐ SKRIFAR Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir ætlar í mál viö hundaræktunina i Dalsmynni. Tveir hvolpar þaðan hafa dáið hjá Guðrúnu. Annar þeirra var krufinn og greindist með lifrar- bólgu og bandorma. Héraðsdýralæknir telur ólíklegt að hvolpurinn hafi smitast í Dals- mynni. Rekstrarleyfi hundaræktunarinnar er útrunnið en unnið er að endurnýjun. LÖGSÆKIR ÉH DALSMYNNI ERLfl HLYNSDÓTTIR blodamodur skrifat: erla&dv.is „Ég sé mest eftir að hafa ekki lát- ið kryfja fyrri hvolpinn líka," segir Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir hundaeigandi sem hefur ráðið sér lögmann og ædar í mál við hunda- ræktunina í Dalsmynni. Hún hef- ur fengið þrjá hunda þaðan. Tveir þeirra dóu sem hvolpar en sá þriðji er að jafria sig eftir erfið veik- indi. Hann er talinn hafa smitast af öðrum hvolpinum. Þegar seinni hvolpurinn dó hjá henni lét hún kryfja hann. Þá kom í Ijós að hann var með bandorma í mjógörn og bráða liffarbólgu. Guðrún seg- ir að sér hafi brugðið mjög þegar hún fékk krufriingarskýrsluna frá dýralækni vegna þess hversu mik- ið hefði amað að hvolpinum Otra sem var aðeins nokkurra vikna. Meðal annarra kvilla sem hrjáðu hann voru bandormasýking, æða- bólga og samfallin svæði í lungum, auk þess sem hann greindist já- kvæður fyrir smitandi lifrarbólgu. DV sagði frá því í maíbyrjun að Guðrún héfði keypt chihuahua- hvolpinn Mána hjá Hundagall- eríi í Dalsmynni í fyrra. Frá upp- hafi var hann mikið veikur og dó loks í nóvember, fjögurra mán- aða gamall. Guðrún fékk annan hvolp frá Dalsmynni þar sem Ásta Sigurðardóttir, eigandi hundaræktunarinnar, neit- aði að endurgreiða henni. Sá hvolpur, Otri, drapst að kvöldi annars maí. Fyrir átti Guðrún chi- huahua-tíkina Emblu frá Dalsmynni sem er tveggja ára. Hún hafði braggast vel og því ákvað Guðrún að fá sér leikfélaga fyrir tík- ina á sama stað. Ormarnir geta verpt Embla hefúr verið mjög veik af lifrarbólgu að undanförnu og segir Guðrún að dýralækn- ar sem meðhöndlað hafa hund- ana hennar telji að Embla hafi smitast af Otra áður en hann dó. Það hafi hreinlega bjargað Emb- lu hversu fljótt hún komst undir læknishendur. Þegar DV hafði samband við Ástu ítrekaði hún að hafa ekki látið frá sér veika hvolpa. Hún segir hundana í Dalsmynni ormahreinsaða eins og skylt er. Þó komi fyrir að ormamir verpi og út klekist nýir ormar. Að sögn Ástu er ekki óalgengt að endurtaka þurfi orma- hreins- un síðar. Hún vís- ar annars á Gunnar Örn Guð- munds- son, hér- aðsdýralækni Gullbringu- ogKjósarum- dæmis. Gunnar bend- v*nj wlktndfseinnlTmmUirtrm ítufð'vrr, tefHriííT 1 uauo“nn nokknt. m fúr «tmu l.tfl a ftkaudaBskvðm (ynVM1 d™Psl ftrlr «ttlr hTOlpm, Wj m hetlbriS t»«ir hto l«Kííí“ ' “nd' HVOLPABNIB DBÁPUST sem og Emblu, hund Guðrún- ar, til að athuga hvort finnist dulin lifrarbólga. DV5.MAI. ir á að algengast sé að lifrarbólga sé um fjóra til níu daga að búa um sig í dýrinu: „Það er ósennilegt að hann hafi smitast í Dals- mynni," segir hann um Otra. „Ef um lifrarbólgu- smit væri að ræða mætti ætía að fleiri hundar hefðu veikst. Sú var ekki raunin í Dalsmynni," segir hann. Fyrirhugað er þó að rannsaka syst- kini Otra, foreldra hans % ra'"'*ii*'ii.fi,«if>„i Með krufningarskyrsluna Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir lét kryfja hvolpinn sinn og þá kom í Ijós að hann var með lifrarbólgu og bandorma. Hún telur hann hafa veikst af lifrarbólgu í Dalsmynni en héraðsdýralæknir segir það óllklegt. Engin viðurlög þótt leyfi vanti Rekstrarleyfi Dalsmynnis vegna dýrahalds í atvinnuskyni er útrunnið. Karl Karlsson, sérfræðingur hjá Umhverfis- stofu, segist hafa undir hönd- um umsókn frá Dalsmynni um endurnýjun en til að honum sé mögulegt að afgreiða umsókn- ina þarf hann að fá umsögn frá hér- aðsdýralækni, sem íþessu tilviki er Gunnar Örn. „Það er skylt að hafa þetta leyfi. Þeir sem það ekki hafa uppfýlla ekki ákvæði reglugerðar," segir Karl. Hann bendir þó á að viðurlög séu af skornum skammti. Þannig geti hann ekki beitt dag- sektum eða lokað hjá fólki sem hef- ur ekki leyfi. Nefnd sem umhverf- isráðherra skipaði í apríl vinnur að endurskoðun laganna. Gunn- ar Örn segir það meðal annars vegna anna sem hann hefur enn ekki sent Umhverfisstofu umsögn vegna Dalsmynnis en býst við að gera það mjög bráðlega. Einnig hafi umsögnin dregist vegna þess að verið var að endurbæta aðstöð- una í Dalsmynni í takt við hertar reglur um aðbúnað. Hann tek- ur ftarn að Dalsmynni sé eina hunda- ræktunin á landinu sem hafi haft starfs- leyfi en slíkt leyfi þarf ef rækt- andi er með sex hunda eða fleiri. KRISTJÁN HREINSSON SKÁLD SKRIFAR. Ogsvo stöndum við hérídagogsjáumfyrir okkur áréttláta menn sem með óréttlœti Imfa komist til valda. Hvað eiga þeir sameiginlegt Dav- íð Oddsson bankastarfsmaður og hann þama Haraldur Johann- essen ríkislögreglustjóri, sonur Matthíasar, fyrrverandi ritstjóra? Þessi spuming fær svar sitt þegar ég hef far- ið eins og köttur í kringum heitan graut. Kristur sagði að við ættum að gjalda illt með góðu en Konfúsíus sagði að gjalda bæri illt með réttlæti. Og svo stöndum við hér í dag og sjáum fyrir okkur óréttláta menn sem með óréttíæti hafa komist til valda, menn sem helst vilja gjalda gott með illu. Vlð erum með ríkislögreglustjóra hér á landi sem er tengdur innsta kjarna Sjálfstæð- isflokksins og þrátt fyrir að maður þessi hafi sannað afburða hæfni sína til að klúðra öllu sem hann kemur nálægt raða ráðamenn undir hann silkipúðum. Greindin er slík að manni verður bumbult við tilhugsunina eina. Þeir væru flottir saman í spjallþætti Haraldur lögga og borgarstarfsmennimir Ólafúr F. og Jakob. Kræst! - Bakkabræður hvað! Auðvitað er Haraldur eitt skýrasta dæmi veraldarsögunnar um það hvemig flokks- hollusta, vinavæðing og innmúruð fjöl- skyldutengsl geta komið mönnum í feitar stöður og flott djobb. Haraldur þessi afrekaði það víst einhverju sinni, í votta viðurvist, að hóta manni lífláti. Líflátshótunin var rannsökuð og þegar sakir virtust sannaðar, týndust gögn málsins. Við emm að tala um það, kæm lesendur, að eitt stykki rfldslögreglustjóri hótar manni lífláti og svo em gögn sem væntanlega em undir verndarvæng embættisins skyndilega horfin og ekki hægt að vinna málið frekar. Hvar emm við eiginlega stödd f þróunar- ferlinu þegar við leyfum óréttlátasta fólkinu að fylgja eftir því sem við köllum réttlæti? Við emm stöðugt að velja menn til starfa sem gera fátt annað en koma sér og sínum að kjötkötíunum. Við þolum það án átaka að embættismenn láta amöbur og einfrumunga vinna verk sem ætluð eru alvöm fólki með eitthvað á milli eyrnanna. Jú, þeir Davíð og Haraldur eiga það sameig- inlegt að þeir þiggja laun fyrir störf sem við gætum lagt niður án þess að nokkur tæki eft- irþví. Og núna man ég vísu sem eitt sinn var ort um ónefnda löggu: Það er Ijóst að ísland er ótrúlegur staður efeinhver lögga lifir hér sem lyginn gkepamaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.