Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 23. MA( 2008 Helgarblaö PV Tæpa tvo milljarða kostar að reka embætti ríkislög- reglustjóra. Rekstrarkostnaður hefur fjórfaldast að raungildi frá stofnun embættisins og starfsmannafjöld- inn þrefaldast. Lúðvík Bergvinsson segir að barátta við imyndaða óvini bitni á almennri löggæslu og vill að embættið verði lagt niður. Björn Bjarnason segir engin rök fyrir slíku. Hugmyndirnar leggjast illa í sérsveitar- rnenn sem berjast opinskátt fyrir tilvist embættisins. ,P$ SIGTRYGGUR ARI JOHANNSSON blaöamadur skrifar: sÍQlryggumdv.is jk Fjöldi lögreglumanna hjá emb- ætti ríkislögreglustjórans hefur nær þrefaldast frá því að starfsemi þess hófst fyrir alvöru árið 1997. í byrjun ársins 2006 voru 120 starfsmenn hjá embættinu, þar af 86 lögreglumenn. Gögn fyrir síðasta ár hafa ekki verið birt ennþá. Þingflokksformaður Samfylking- arinnar, Lúðvík Bergvinsson, telur að embættið hafi blásið út umfram upphafleg markmið og það á kostn- að almennrar löggæslu um allt land. Hann leggur til að embætti ríkislög- reglustjóra verði lagt niður í núver- andi mynd. Engin þörf sé á „mið- lægri stjóm" eins og hann orðar það, sem gegni hlutverki bílaleigu fyrir önnur embætti. Björn Bjarna- son, dómsmálaráherra og æðsti yf- irmaður lögreglumála, er ósammála Lúðvík. „Mér finnst afstaða hans illa ígmnduð og frekar einkennast af fordómum en rökum og hið sama á almennt við um afstöðu hans til lög- reglumála," segir Björn. Embættisþensla Á sama tíma og lögreglumönnum og öðm starfsfólki hjá ríkislögreglu- stjóra hefur fjölgað, hefur fjöldi lög- regiumanna hjá flestum lögreglu- embættum staðið í stað. f Reykjavík hefur fjöldi lögreglumanna verið á bilinu 270 til 280 um langt skeið. f fréttum DV hefur komið fram að yfirlögregluþjónar víða um land kveinka sér undan manneklu og fjárskorti. Oddur Árnason, yfirlögreglu- þjónn á Selfossi, benti á það í viðtali við DV fyrr á árinu að íbúum í Ár- nessýslu hefði fjölgað um ellefu þús- und á tíu ámm. Þar á bæ var stöðu- gildum á lögreglustöðinni fækkað úr 26 í 23 í fyrra. „Miðað við þenn- an íbúafjölda væri eðlilegt að hafa um 35 íögreglumenn á svæðinu," sagði Oddur. f samtali við DV í vet- ur greindi Björn Mikaelsson, yfir- lögregluþjónn á Sauðárkróki, frá því að embætti hans næði ekki endum kyrrstæðar svo kaupa mætti í þær götum hverfanna en að þeir séu í er- saman. Hann velti upp þeim mögu- nýjar talstöðvar. „Almenningur vill indum að leita að ímynduðum óvin- leika að hafa lögreglubifreiðarnar miklu frekar hafa lögreglumenn á um," segir Lúðvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.