Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 Helgarblað PV SANNLEIKURINNA BAK VIÐ SLAGORÐIN Hvemigermað- ur örnggiir í Brimborg? „Okkar slagorð er ekki hefð- bundið loforð eins og mörg hver eru. Það er í hnotskurn stefna íyr- irtækisins og erum við að reyna koma henni í eina setningu. Ef við horfum á málið út frá hagaðilum sem eru viðskiptavinirnir lítum við svo á að það að gera viðskipti við okkur sé það öruggur staður til að gera það á. I víðum skilningi hög- um við öllum atriðum þannig að við getum staðið við allt. Maður fær örugglega þá vöru sem maður bið- ur um. Þetta er líka öruggur staður íyrir starfsfólk að vinna á. Við lof- um góðu starfspmhverfi. Örugg- ur staður fyrir birgja okkar og fyrir eigendur Brimborgar sem treysta á sínar fjárfestingar. Þetta er hugs- unin á bak við slagorðið. Við förum eftir lögunum og erum því örugg, " segir Egill Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborgar. ALIT DV: Halda mætti að húsnæði Brimborgar væri sterkbyggðara en annað húsnæði. Full búð Stœrðir 34-52 af sumarvörum Suðurlandsbraut 50 I lOBReykjavik I simi: 588 99251 gsm: 6949925 I emilia@gata.is SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur verið mikið notuð á íslandi. Glerið er háeinangrandi, með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margtfleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210Garðabæ Sfmi 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is il aUILD thc BIIT FOUR SEASONS SUNROOMS Glerið gerir húsin að 100% heilsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla. Slagorð fyrirtækja eru margvisleg en öll eiga þau það sameiginlegt að eiga að auka viðskiptin. DV kannaði hvað stendur á bak við nokkur af þekktar i slagorðum í slenskra fyrirtækja í dag. „Fyrirtæki verður að geta sannað all- ar fullyrðingar í auglýsingum," segir Matthildur Sveinsdóttir, lögfræðing- ur á neytendaréttarsviði Neytenda- stofu. „Þær mega ekki vera villandi eða rangar." f flestum auglýsingum er að finna slagorð sem er einkennandi fýrir fyrirtæki og vísar til þess að við- skiptavinurinn geri bestu kaupin hjá því. Það er gert í þeirri von að laða að nýja viðskiptavini þó vissulega sé það ekki áherslan í öllum slagorðum sem sett eru fram. f 6. grein í lögum númer 57 um óréttmæta viðskipta- Erverðiðvirki- legabetraíHag- kaupum? „Við gerðum risastóra könnun og börðumst fyrir því að fá að nota slagorðið um hvar sé skemmtileg- ast að versla. Yfirgnæfandi meiri- hluta fannst skemmtilegast að versla í Hagkaup svo við settum það. Við vildum svo breyta um ímynd því okkur fannst við ekki leggja áherslu á helsta kost okk- ar og settum slagorðið „Ein ferð - betra verð" í gang. Þar erum við ekki að horfa í krónur heldur heild- armyndina. Hagkaup eru í raun eini staðurinn sem þú getur feng- ið allt á einum stað. Þú þarft ekki að keyra á þrjá til íjóra staði til að fá allt sem þú þarft. Ef þú reiknar saman færðu betra verð. Við erum hætti segir að óheimilt sé að birta rangar, ófullnægjandi eða villandi auglýsingar. Aðspurð hvort Neytendastofa hafi þurft að hafna mörgum slagorðum segir Matthildur að öll slagorð sem feli í sér fullyrðingar í efsta stigi geri þau athugasemd við. „Við gerum ekki athugasemdir nema okkur flnn- ist ástæða til eða við fáum erindi frá samkeppnisaðilum," segir Matthild- ur. „Þá þurfa fyrirtækin að rökstyðja slagorðin með auðveldum og hlut- lausum hætti." DV valdi nokkur slagorð sem koma fýrir augu íslendinga í gegnum ljósvakamiðla og fékk fulltrúa fýrir- tækjanna til að rökstyðja þau. með um 60 þúsund virk vörunúm- er, þú getur til dæmis fengið hátt í 50 tegundir af olíu á meðan þú getur fengið 2 í lágvöruverðsversl- ununum. Svo samanburðurinn er kannski óraunhæfur. Við erum stolt af þessu," segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa. ÁLITDV: Verðkannanir hafa ítrekað leitt í Ijós að verðið er lægra í lágvðruverðsverslunum helduren í Hagkaupum. Hvemigveit maðuraðgræn- metiðkemurfrá íslandi? „Ef það er sérmerkt með fánar- önd og lógói getur þú treyst á það að grænmetið komi frá íslandi. Þessi herferð er í raun framhald af annarri þar sem við vorum með slagorðið „Sérmerkt þér". Neytandi veit nú þegar að íslenska grænmet- ið kemur frá Islandi. Nú þegar við notum slagorðið „Þú veist hvað- an það kemur" erum við að vísa til þess grænmetis sem er sérmerkt. Neytendur vita til að mynda ekkert frá hvaða landi erlenda grænmet- ið kemur, hann veit það með sér- merkta grænmetið. f kjölfar fréttar sem birtist á Stöð 2 í vikunni viljum við koma á framfæri að hið rétta er að grænmetið sem er sérmerkt er ekkert annað en íslenskt," segir Kristín Linda Sveinsdóttir, mark- aðsstjóri Sölufélags garðyrkju- manna. ÁLIT DV: Komið hefur (Ijós að grænmeti, sem merkt er (slenskt, er í sumum tilfellum erlent grænmeti sem skolað hefur verið hérlendis. Erverðið alltafbetra? „Við vorum auðvitað kærð- ir út af þessu slagorði fyrir meira en ári. Við fórum fýrir nefnd og rökstuddum okkar mál. Við erum kannski ekki alltaf með lægsta verðið en það er ekki á það verð sem þú kaupir vöruna á þegar þú ferð út í búð. Við förum eftir öllu sem tengist henni, endingu, þjónustu og hvemig ábyrgðar- málum er háttað. Við leggjum mikinn metnað í þjónustu og fag- lega ráðgjöf. Sumar vömr eru líka með lengri ábyrgðartíma. Við höf- um verið á markaðnum í 15 ár og oft hafa komið upp fyrirtæki sem hjafa boðið lægra verð en svo hafa þau hætt. Við erum enn hér. Sam- keppniseftirlitið samþykkti þetta á þessum rökum. Við emm með betra verð ef þú horfir á heildar- endingu vörunnar," segir Ásgeir G. Bjarnason, forstjóri Tölvulistans. ÁLIT DV: Verðsamanburður hefur leitt i Ijós að verð ÍTölvulistanum er oft það sama eða hærra en hjá samkeppnisaðilum. Hvemigkraft færmaour? „Hér er verið að vísa til allra næringarefnanna sem einnig er að finna í mjólkinni. Með slagorð- inu er búið að þjappa skilgrein- ingunni niður í eina setningu og úr verður slagorðið „Þú færð kraft úr kókómjólk". í aðalatriðum færðu prót- ín og kalk auk vítamína úr henni. Kók- ómjólk nær til breiðs ald- urshóps og hafa marg- ir alist upp við hana. Við horfum upp á fullorðið fólk, sem hefur byrjað snemma að drekka hana, neyta hennar með bestu lyst svo slagorðið í sjálfu sér beinist ekki að neinum sérstökum markhópi. Það lýsir ffekar í aðalatriðum næringunni sem maður fær við að neyta hennar," segir Baldur Jóns- son, markaðs- og kynningarstjóri Mjólkursamsölunnar. ÁLIT DV: ( hefðbundnum skilningi er yfirleitt vísað til kjötsúpu eða sláturs sem kraftmikillar matvöru en ekki súkkulaðimjólkur. Fær maður endurgreitt? „Okkar markmið er að reyna að vera ódýrust á markaðnum. Við erum bara að meina að okkar ferðir eru ódýrari og þú ættir að koma út í meiri plús en hjá öðrum. Svo erum við líka með skemmtilegar ferðir svo plúsinn er líka aðallega ánægj- an sem kemur út úr ferðunum okk- ar. Þetta er tvenns konar merking og meira á léttu nótunum en þeim al- varlegri. Við erum bara að reyna að hafa gaman af þessu annars verður það ekkert skemmtilegt. Reynum allavega að standa við það," segir Lára Birgisdóttir, deildarstjóri hjá Plúsferðum, hlæjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.