Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 78
78 FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008
Helgarblað PV
Hvaðerað aerast
MÆLIRMEÐ.
íslamistar og naívistar
Fádæma upplýsandi og áhrifamikll.
Redacted í Regnboganum
Áhugaverðog bráðnauðsynleg mynd.
What Happens in
Vegas í 1 Iásk(')labíói
Stendur fyllilega undir þeim vænting-
um sem gerðar eru til hennar. Stútfull
af fimmaurum og inn á milli nokkrir vel
fyndnir brandarar.
MÆUR EKKI MEÐ_
L * %t; s
% S
Daudasyndirnar í
Horgarleíkhúsinu
Þreyttirtrúðar. Allt óskaplega kunnug-
legt.
í ;......m \
V . 11 v **
mU Au. .
Astin er diskó lííió er
pönk í bjöölcikhúsinu
Dapurt að þurfa að horfa upp á svona
óburð á aðalleiksviði þjóðarinnar.
FÖSTUDAGUR
THUNDERCATS, HELLVAR OG KLAUS, SJÖ NÍU13
KLUKKAN 23:00
HljómsveitirnarThundercats og Hellvar spila báðar
nýbylgju-gota-trommuheilarokk.Thundercatssendi
frá sér plötuna New Wave á síðasta ári og hlaut lof
fyrir. Klaus frá Keflavík hefur leikinn klukkan 23:00 og
eftir að tónleikahaldi lýkur sér DJ Einar Sonic um
plattana.
LAUGARDAGUR
JOHNNY LOGAN, BROADWAY KLUKKAN 22:00
írska Eurovision goðsögnin Johnny Logan ætlar að hita
landsmenn rækilega uppfyrir Eurovision veisluna á
laugardagskvöldið. Kauði vann það stórafrek að sigra
Eurovision þrisvar sinnum og ætlar nú að leyfa
(slendingum að njóta hæfileika sinna á tónleikum á
Broadway. Johnny tekur eflaust sína helstu
slagara, auk þekktra dægurlaga með löndum
m
\
t
sínum í U2 og
fleirum. Miðinn
kostar 3.490 á midi.is.
NOVA OG DIESELTEITI, NASA
KLUKKAN 21:00
Símafyritækið Nova og tískufyrir-
tækið Diesel halda saman teiti
fyrir djammþyrsta smekkmenn, en
meðal annars verður boðið upp á
tískusýningu. Benni B-ruff úr
Bloodgroup sér um að snúa skífunum
meðan á tískusýningunni stendur, en að henni
lokinni leggja félagar hans I hljómsveitinni honum
lið og spila saman til miðnættis.Viðskiptavinir
Nova og Diesel geta fengið miða í verslunum, en
verða þó að hafa náð 20 ára aldri.
DANSVERKIÐ SYSTUR,
IÐNÓ KLUKKAN
20:30
Dansverkið Systur er
eftir þær Ástrósu
Gunnarsdótturog
Láru Stefánsdóttur
og fjallar um veruleika
og hugaróra tveggja
kvenna. Er þar farið (
sannkallaða rússíbanareið
um allan skala mannlegra tilfinninga og
vandamála. Sýningin hefur hlotið mjög góða
dóma. Miða má nálgast á midi.is á 2.800 krónur.
HUGARÁSTAND, TUNGLIÐ
KLUKKAN 23:00
Plötusnúðarnir Frímann og
Arnar úr útvarpsþættinum
sáluga Hugarástand ætla að
standa fyrir ekta klúbba-
kvöldi á skemmtistaðnum
Tunglinu. Þeir félagar ætla að
kokka upp rafmagnaða
stemningu og fýlla dansgólfið eins
og þeim einum er lagið. Húsið opnar
klukkan 23:00 og kostar þúsund krónur inn.
PÖNKTÓNLEIKAR, RÓSENBORG
KLUKKAN 20:00
Til stendur að endurlífga pönkið
á sérlegum tónleikum í
Rósenborg (gamla Brekkuskóla)
klukkan 20:00. Þær hljómsveitir
sem stíga á stokk eru meðal
annarra Grýttir á sviði og
Buxnaskjónar. Aðgangur er
ókeypis.
PÁLL ÓSKAR, NASA KLUKKAN 23:00
Eurovision kóngurinn Páll Óskar heldur
uppteknum hætti og gerir allt brjálað í
árvissu Eurovisionteiti sínu. Palli læturgengi
Islands (keppninni ekki stjórna stuðinu enda
alltaf jafngaman í kringum kauða. Þeir sem
vilja dansa af sér lappirnar ættu ekki að láta
þessa veislu fram hjá sér fara.
PENDULUM, BROADWAY KLUKKAN 19:00 OG
01:00
Stórsveitin Pendulum, sem erfyrirlöngu orðin
heimsþekktfyrir rafmagnaða raftónlist, treður upp
á tvennum tónleikum á Broadway. Þeir fyrri hefjast
klukkan 19:00 og eru fyrir 16-20 ára, en þeir síðari
hefjast klukkan 01:00 og er aldurstakmarkið þá 20
ár. Miðaverð er 2500 krónur í verslun Jack and Jones í
kringlunni en verður 3000 krónur við
hurð.
WAYNE SHORTER, HÁSKÓLABÍÓ
KLUKKAN 21:00
Djassgoðsögnin Wayne Shorter tekur því
rólega á sviði Háskólabiós ásamt
kvartett sinum og hyggst seiða
fram töfrandi saxófóntóna.
Þessir tónleikar eru liður í
hátíðahöldum Listahátíðar og
því um að gera fyrir menningar-
sinna að skella sér. Miðaverð er 5.700 og
fást miðarnir í forsölu á midi.is.
TETRIZ KVÖLD, PRIKIÐ UM KVÖLDIÐ
Það erTetriz kvöld á Prikinu, en DJ B-ruff úr
Bloodgroup og Rngerprint ætla
að þeyta skífunum af
leikandi list. Segja
kunnugiraðstuðið sé
sjaldan jafn gott og á
Tetriz kvöldunum svo
hér er gott tækifæri fyrir
þá djammþyrstustu að
hrista aðeins á sér
skankana í góðra vina
félagsskap.
- > HVERS VIRÐI ER ÉG?, LEIKFÉLAG
AKUREYRAR KLUKKAN 21:00
Bjarni Haukur Þórsson gerir
fjármálum á Islandi í dag
rækileg skil f þessari skoplegu
sýningu og reynir jafnframt að
komast að því hvað það er
sem skiptir okkur raunveru-
lega máli. Bjarni sló eftirminni-
lega í gegn í metsýningunum
Hellisbúinn og Pabbinn og gefur
þeim ekkert eftir í þessum nýja
gamanleik. Miðinn kostar 2000 krónur.
DJ MANNY, Q-BAR,
MIÐNÆTTI
Það eru fáir staðir
betri til að halda
upp á Eurovision en
skemmtilegasti
„straight-friendly"
bar landsins. DJ
Manny verður á
skífunum og heldur
uppi þessu brjálaða Q-bar
stuði sem við þekkjum öll og elskum. Eins og
alltaf stendur veislan fram undir morgun.
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR
INDIANA JONES ANDTHE
KINGDOM OF THE CRYSTAL
SKULL
Leikstjóri: Steven Spielberg
Aðahlutverk: Harrison Ford, Ray
Winstone, Shia LaBeouf, Cate
Blanchett, Karen Allen.
Fjórða myndin í þessari klass-
ísku kvikmyndaröð. Að þessu
sinni fiækist Jones í launráð
Sovétríkjanna til að finna
töfragrip sem fylgja
miklir kraftar.
IMDb: 8.8/10
Rottentomatoes: 80/100%
Metacritic: 66/100
LOVEINTHETIMEOF
CHOLERA
Leikstjóri: Mike Newell
Aðalhlutverk: Javier Bardem,
Giovanna Mezzogiorno, Benja-
min Bratt
Florentino er hafnað af hinni
gullfallegu Ferminu. f ástar-
sorg sinni reynir Florentino að
lækna brostið hjarta með
miklu kvennafari.
JIIIE
IMDb: 6.6/10
Rottentomatoes: 27/100%
Metacritic: ekki til
KBMBT
IU.
KICKIN' IT OLD SKOOL
Leikstjóri: Harvey Glazer
Aðalhlutverk: Jamie Kennedy,
Maria Menounos, Christopher
McDonald,
Ungur breikdansari dettur á
höfuðið er í dái í 20 ár. Þegar
hann vaknar aftur hefur allt
breyst nema hann. Kappinn
ákveður að endurvekja gamla
flokkinn.
IMDb: 4.6/10
Rottentomatoes: 3/100%
Metacritic: 18/100