Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 78
78 FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 Helgarblað PV Hvaðerað aerast MÆLIRMEÐ. íslamistar og naívistar Fádæma upplýsandi og áhrifamikll. Redacted í Regnboganum Áhugaverðog bráðnauðsynleg mynd. What Happens in Vegas í 1 Iásk(')labíói Stendur fyllilega undir þeim vænting- um sem gerðar eru til hennar. Stútfull af fimmaurum og inn á milli nokkrir vel fyndnir brandarar. MÆUR EKKI MEÐ_ L * %t; s % S Daudasyndirnar í Horgarleíkhúsinu Þreyttirtrúðar. Allt óskaplega kunnug- legt. í ;......m \ V . 11 v ** mU Au. . Astin er diskó lííió er pönk í bjöölcikhúsinu Dapurt að þurfa að horfa upp á svona óburð á aðalleiksviði þjóðarinnar. FÖSTUDAGUR THUNDERCATS, HELLVAR OG KLAUS, SJÖ NÍU13 KLUKKAN 23:00 HljómsveitirnarThundercats og Hellvar spila báðar nýbylgju-gota-trommuheilarokk.Thundercatssendi frá sér plötuna New Wave á síðasta ári og hlaut lof fyrir. Klaus frá Keflavík hefur leikinn klukkan 23:00 og eftir að tónleikahaldi lýkur sér DJ Einar Sonic um plattana. LAUGARDAGUR JOHNNY LOGAN, BROADWAY KLUKKAN 22:00 írska Eurovision goðsögnin Johnny Logan ætlar að hita landsmenn rækilega uppfyrir Eurovision veisluna á laugardagskvöldið. Kauði vann það stórafrek að sigra Eurovision þrisvar sinnum og ætlar nú að leyfa (slendingum að njóta hæfileika sinna á tónleikum á Broadway. Johnny tekur eflaust sína helstu slagara, auk þekktra dægurlaga með löndum m \ t sínum í U2 og fleirum. Miðinn kostar 3.490 á midi.is. NOVA OG DIESELTEITI, NASA KLUKKAN 21:00 Símafyritækið Nova og tískufyrir- tækið Diesel halda saman teiti fyrir djammþyrsta smekkmenn, en meðal annars verður boðið upp á tískusýningu. Benni B-ruff úr Bloodgroup sér um að snúa skífunum meðan á tískusýningunni stendur, en að henni lokinni leggja félagar hans I hljómsveitinni honum lið og spila saman til miðnættis.Viðskiptavinir Nova og Diesel geta fengið miða í verslunum, en verða þó að hafa náð 20 ára aldri. DANSVERKIÐ SYSTUR, IÐNÓ KLUKKAN 20:30 Dansverkið Systur er eftir þær Ástrósu Gunnarsdótturog Láru Stefánsdóttur og fjallar um veruleika og hugaróra tveggja kvenna. Er þar farið ( sannkallaða rússíbanareið um allan skala mannlegra tilfinninga og vandamála. Sýningin hefur hlotið mjög góða dóma. Miða má nálgast á midi.is á 2.800 krónur. HUGARÁSTAND, TUNGLIÐ KLUKKAN 23:00 Plötusnúðarnir Frímann og Arnar úr útvarpsþættinum sáluga Hugarástand ætla að standa fyrir ekta klúbba- kvöldi á skemmtistaðnum Tunglinu. Þeir félagar ætla að kokka upp rafmagnaða stemningu og fýlla dansgólfið eins og þeim einum er lagið. Húsið opnar klukkan 23:00 og kostar þúsund krónur inn. PÖNKTÓNLEIKAR, RÓSENBORG KLUKKAN 20:00 Til stendur að endurlífga pönkið á sérlegum tónleikum í Rósenborg (gamla Brekkuskóla) klukkan 20:00. Þær hljómsveitir sem stíga á stokk eru meðal annarra Grýttir á sviði og Buxnaskjónar. Aðgangur er ókeypis. PÁLL ÓSKAR, NASA KLUKKAN 23:00 Eurovision kóngurinn Páll Óskar heldur uppteknum hætti og gerir allt brjálað í árvissu Eurovisionteiti sínu. Palli læturgengi Islands (keppninni ekki stjórna stuðinu enda alltaf jafngaman í kringum kauða. Þeir sem vilja dansa af sér lappirnar ættu ekki að láta þessa veislu fram hjá sér fara. PENDULUM, BROADWAY KLUKKAN 19:00 OG 01:00 Stórsveitin Pendulum, sem erfyrirlöngu orðin heimsþekktfyrir rafmagnaða raftónlist, treður upp á tvennum tónleikum á Broadway. Þeir fyrri hefjast klukkan 19:00 og eru fyrir 16-20 ára, en þeir síðari hefjast klukkan 01:00 og er aldurstakmarkið þá 20 ár. Miðaverð er 2500 krónur í verslun Jack and Jones í kringlunni en verður 3000 krónur við hurð. WAYNE SHORTER, HÁSKÓLABÍÓ KLUKKAN 21:00 Djassgoðsögnin Wayne Shorter tekur því rólega á sviði Háskólabiós ásamt kvartett sinum og hyggst seiða fram töfrandi saxófóntóna. Þessir tónleikar eru liður í hátíðahöldum Listahátíðar og því um að gera fyrir menningar- sinna að skella sér. Miðaverð er 5.700 og fást miðarnir í forsölu á midi.is. TETRIZ KVÖLD, PRIKIÐ UM KVÖLDIÐ Það erTetriz kvöld á Prikinu, en DJ B-ruff úr Bloodgroup og Rngerprint ætla að þeyta skífunum af leikandi list. Segja kunnugiraðstuðið sé sjaldan jafn gott og á Tetriz kvöldunum svo hér er gott tækifæri fyrir þá djammþyrstustu að hrista aðeins á sér skankana í góðra vina félagsskap. - > HVERS VIRÐI ER ÉG?, LEIKFÉLAG AKUREYRAR KLUKKAN 21:00 Bjarni Haukur Þórsson gerir fjármálum á Islandi í dag rækileg skil f þessari skoplegu sýningu og reynir jafnframt að komast að því hvað það er sem skiptir okkur raunveru- lega máli. Bjarni sló eftirminni- lega í gegn í metsýningunum Hellisbúinn og Pabbinn og gefur þeim ekkert eftir í þessum nýja gamanleik. Miðinn kostar 2000 krónur. DJ MANNY, Q-BAR, MIÐNÆTTI Það eru fáir staðir betri til að halda upp á Eurovision en skemmtilegasti „straight-friendly" bar landsins. DJ Manny verður á skífunum og heldur uppi þessu brjálaða Q-bar stuði sem við þekkjum öll og elskum. Eins og alltaf stendur veislan fram undir morgun. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR INDIANA JONES ANDTHE KINGDOM OF THE CRYSTAL SKULL Leikstjóri: Steven Spielberg Aðahlutverk: Harrison Ford, Ray Winstone, Shia LaBeouf, Cate Blanchett, Karen Allen. Fjórða myndin í þessari klass- ísku kvikmyndaröð. Að þessu sinni fiækist Jones í launráð Sovétríkjanna til að finna töfragrip sem fylgja miklir kraftar. IMDb: 8.8/10 Rottentomatoes: 80/100% Metacritic: 66/100 LOVEINTHETIMEOF CHOLERA Leikstjóri: Mike Newell Aðalhlutverk: Javier Bardem, Giovanna Mezzogiorno, Benja- min Bratt Florentino er hafnað af hinni gullfallegu Ferminu. f ástar- sorg sinni reynir Florentino að lækna brostið hjarta með miklu kvennafari. JIIIE IMDb: 6.6/10 Rottentomatoes: 27/100% Metacritic: ekki til KBMBT IU. KICKIN' IT OLD SKOOL Leikstjóri: Harvey Glazer Aðalhlutverk: Jamie Kennedy, Maria Menounos, Christopher McDonald, Ungur breikdansari dettur á höfuðið er í dái í 20 ár. Þegar hann vaknar aftur hefur allt breyst nema hann. Kappinn ákveður að endurvekja gamla flokkinn. IMDb: 4.6/10 Rottentomatoes: 3/100% Metacritic: 18/100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.