Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 58
Það éru liðin 40 ár síðan lík Ches Guevara var flutt til bólivísku smá- borgarinnar Vallegrande, bundið neð- an í lendingarbúnað þyrlu eins og hver annar kjötskrokkur. 'nigangurinn var að sýna heimspressunni líkið. Þannig hugðist bólivíska herstjómin sanna umheiminum að tilraun Ches Gue- vara til að flytja út byltinguna á Kúbu hefði mistekist. Ég var einn þeirra útlensku blaða- manna sem stóðu hinn 7. október 1967 á flugvellinum í Vallegrande og fylgdust með þyrlunni lenda. Ég hafði fengið far með einni af flugvélum Ból- ivíuhers. Flugfélag hersins kallaðist Transportes Aeros Militares, TAM, en alþýðan hafði uppnefnt það Trans- portes a la Muerte; Flumingar í dauð- ann. Um borð í vélinni var yfirmaður flota Bólivíu, Horacio Ugarteche aðm- íráll. „Che Guevara hafði beðið sér griða," sagði aðmírállinn. „Ég er Che," hafði hann sagt. „Mér mistókst. Fyrir ykkur er ég meira virði lifandi en dauður." „Svona var nú það," sagði Ugart- eche. „Maður kann að berjast af sannri hugdirfsku en eftir bardagann grípur mann hræðsla." Aðmírállinn gaf sem sagt til kynna að Che hefði verið tekinn lifandi. Her- stjómin hafði hins vegar fyrst haldið því fram að hann hefði fallið í bardaga á sunnudegi. Þegar líki hans var stillt upp fyrir framan sjúkrahúsið í Vallegr- ande síðla dags sögðu læknar að ekki væm nema nokkrir tímar síðan hann dó. Herstjómin í Bólivíu hafði bersýni- lega afráðið að taka fanga sinn af lífi. Ef hann hefði lifað hefði Che get- að orðið mjög hættulegur. í bólivísk- um dómsal, fyrir framan alla fjölmiðla heims, hefði hann getað haldið inn- blásnar vamarræður líkt og Fidel Ca- stro, vopnabróðir hans, hafði gert 1953 þegar hann var ákærður fyrir upp- reisnartilraun gegn kúbanska einræð- isherranum Batista. Réttarhöld gegn Che Guevara hefðu vakið heimsathygli á ástandinu í Bólivíu. Þá var skárra að myrða hann, hugsuðu yfirmenn hersins. En frammi fyrir lfki skæruliða- leiðtogans fóm svart- klæddar kerling- ..* ar strax að éM Ernesto „Che" Guevara hjálpaði Castro að taka völdin á Kúbu og stýrði skæruhernaði í Kongó. Árið 1967 var hann gómaður og siðan myrtur í frum- skógum Bólivíu. Björn K Kumm var í Bólivíu 4 þegar hinn viðfrægi \ byltingarmaður dó. Ernesto„Che" Guevara 1964, 58 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ2008 Helgarblaö 3V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 91. tölublað (23.05.2008)
https://timarit.is/issue/385472

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

91. tölublað (23.05.2008)

Aðgerðir: