Glóðafeykir - 01.05.1967, Page 20

Glóðafeykir - 01.05.1967, Page 20
20 GLÓÐAFEYKIR Akrahreppi: Frímann Þorsteinsson, Brekkum, Guðvarður Guðmundsson, Bíekkum, Steingrímur Egilsson, Mið-Grund, Gottskálk Egilsson, Mið-Grund, Jón Gíslason, Miðhúsum, Gísli Magnússon, Vöglum, Magnús Jóhannsson, Sólheimum, Bjarni Friðriksson, Sunnuhvoli. Viðvíkurhreppi: Trausti Árnason, Hofdölum, Herjólfur Sveinsson, Hofstaðaseli, Maron Pétursson, Ásgeirsbrekku, Félasfsbúið Ásareirsbrekku. o o Hofshreppi: Stefán Sigrnundsson, Hlíðarenda, Olafur Gunnarsson, Miklabæ, Hartmann Óskarsson, Þúfum, Jón Þorsteinsson, Mýrarkoti, Halldór Jónsson, Mannskaðahóli, Óttar Skjóldal, Enni. Á árinu 1966 var framleitt 83.6 tn. smjör, 446 tn. af mjólkurosti, 12 tn. kasein, 88 tn. skyr og 61 tn. af rjóma. Um áramótabirgðir er það að segja, að enn þá er mjög mikið magn af óseldum mjólkurvöruafurðum; voru smjörbirgðir 89 tn. og höfðu minnkað frá árinu næst á undan um 37 tn., en birgðir af mjólkurosti voru aftur á móti 130 tn. og höfðu þær aukizt um 30 tn. Heildarverðmæti vörubirgða miðað við heildsöluverð var kr. 28 millj. og hafði hækkað um eina milljón á árinu. H. R. T.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.