Glóðafeykir - 01.05.1967, Side 24

Glóðafeykir - 01.05.1967, Side 24
24 GLÓÐAFEYKIR Afiirðainnlegg 1966 Heildarslátrun hjá Kaupfélagi Skagfirðinga haustið 1966, var 38.464 kindur þar af voru 189 stk., sem ekki komu til innleggs, og var því innleggið samtals 38.275 stk., en þar af voru dilkar 35.210. Hafði því aukningin á sláturfjártölu frá haustinu næst á undan verið 1.779 kindur. Meðalfallþungi dilka var 13.469 kg. og hafði lækkað frá haustinu 1965 um 0.381 kg. (13.85 kg. 1965). Heildarkjötmagn var 532.5 tn. og hafði aukizt um 17.7 tn. Hér á eftir verður birt skýrsla um endanlegt verð hjá K. S. 1965 og grundvallarverð fyrir það ár, svo og uppígreiðsluverð eins og það var ákveðið á sl. hausti. Það skal sérstaklega vakin athygli á því, að verðlagsgrundvöllurinn gerir ráð fyrir mörlausu kjöti, en allt kjöt hjá K. S. er innvigtað með nýrum og nýrnamör og verðið því til bænda mun hagstæðara en fram kemur í yfirlitinu: Endanl. verð Grundv. verð Uppígr. verð Tegund: K. S. 1965 1965 K.S. 1966 D - I og D - II 55.64 55.63 52.00 D - III, S — I og II og V - I og II 50.10 50.11 46.00 G — I 39.40 39.39 36.00 Æ - I og H - I 23.00 22.99 21.00 Æ - II og H — II 18.88 18.88 16.00 Dilkagærur, hv. og misl.1) 30.00 38.30 25.00 Dilkagærur, gráar1) 60.00 50.00 Gærur af fullorðnu,1) hv. og mislitar 22.00 15.00 Dilkaslátur pr. kg. kjöts 3.35 3.70 1) Eins og flestunr er kunnugt, hefur gengið erfiðlega sala á gær- um og ull, og þó nokkurt verðfall orðið á þeim vörum á erlendum mörkuðum. Þannig liggur ekki endanlega fyrir lokaverð á gærum vegna framleiðslunnar 1965, og verður ekki fullnaðarverð greitt á þær fyrr en nú á þessu nýbyrjaða ári.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.