Glóðafeykir - 01.05.1967, Síða 26

Glóðafeykir - 01.05.1967, Síða 26
Deildarstjóri, Sigurgeir Þórarinsson, og afgreiðslumaður: Birgir Valdimarsson, í hinu nýja útibúi. Nýtt útibú K. S. Þann 10. nóv. sl. opnaði Kaupfélag Skagfirðinga nýtt útibú á Sauðárkróki — Suðurbæjarútibú — á horni Öldustígs og Srnára- grundar. Húsið er teiknað af Teiknistofu SÍS í Reykjavík, en byggt á veg- um Trésmíðaverkstæðis K. S., og er um 250 ferm. að stærð. Verzlunin er sérlega vistleg og rúmgóð, og er með kjörbúðar- sniði. Sérstakur sjálfsafgreiðslukælir er til afgreiðslu á ntjólk og mjólkurvörum. í hinu nýja útibúi er seldur fiskur, og er hann af- greiddur úr sérstöku fiskafgreiðsluborði, er fengið var frá LEVIN í Svíþjóð, en innréttingar búðarinnar eru sænskar. Deildarstjóri er Sigurgeir Þórarinsson.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.