Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 11

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 11
GLÓÐAFEYKIR 11 Neyzlumjólkursalan varð aðeins um 10% af innveginni mjólk til samlagsins, en 90% af mjólkinni fór til vinnslu. Framleiðsla mjólkursamlagsins 1972 varð þessi: skyr 65.6 tonn, smjör 147 tonn, ostar 457.1 tonn og kasein 41.6 tonn. Smjörbirgðir höfðu lækkað verulega á árinu, en ostabirgðir auk- izt nokkuð. Heildargreiðslur til framleiðenda á árinu 1972 voru 146.5 millj. króna, og endanlegt verð til þeirra fyrir mjólkina 1972 varð kr. 19,09,6 pr. ltr., sem er um 15 aurum umfram staðargrundvöll. Samlagsráð: Á aðalfundi samlagsins var í fyrsta skipti kosið sérstakt samlags- ráð, en það skipa nú: Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Jón Guð- mundsson, Óslandi og Ólafur Þórarinsson, Flugumýrarhvammi, en auk þeirra á samlagsstjóri, Sólberg Þorsteinsson, og kaupfélagsstjóri, Helgi Rafn Traustason, sæti í ráðinu. Ný reglugerð var samþykkt á fundinum fyrir mjólkursamlagið. AÐALFUNDUR KAUPFFLAGS SKAGFIRÐINGA var haldinn 10. og 11. maí sl., á Sauðárkróki. Á sl. ári urðu kaupfélagsstjóraskipti hjá félaginu, en þá lét Sveinn Guðmundsson af því starfi eftir 26 ára starf, en við tók Helgi Rafn Traustason, en hann hafði áður í 9 ár starfað sem fulltrúi kaupfélags- stjóra. Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri, flutti yfirlitsræðu um hag og horfur félagsins, og skýrði reikninga þess fyrir sl. ár. í ræðu Helga kom m. a. fram, að félagsmenn í árslok voru 1.356. Á framfæri félagsmanna að þeim sjálfum meðtöldum eru 3.119 manns. íbúar í Skagafirði voru 1. desember sl. 4.040. Heildarvelta kaupfélagsins og fyrirtækja þess var 709.5 millj. kr. og hafði hækkað um 105 milljónir frá 1971, eða 17.5%. Sala á vörum og þjónustu nam 344 milljónum króna, og hafði vaxið um 21.5% frá árinu á undan. Sala á innlendum afurðum með niðurgreiðslum varð samtals kr. 308.6 milljónir. Heildarvelta Fisk- iðjunnar varð 56.5 millj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.