Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 62

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 62
62 GLÓÐAFEYKIR greindur og bókhneigður, en heilsulítill í æsku og seínþroska að vexti. Hann hóf búnað á Skúfsstöðum 1906 og bjó þar unz hann !ézt, með börnum sínum síðustu árin, eftir að kona hans dó. Þótt Sigurður væri ekki breytingagjarn og hlypi sízt eftir nýjungum í búnaðarháttum, þá bjó hann jafnan við góðan efnahag, eink- um síðustu árin, enda aðsjáll og eigi eyðslu- gjarn. Eigi gekk Sigurður menntaveg og var þó vel til nánxs fallinn. Með sjálfsnámi að öðru en eins vetrar námsdvöl í bænda- skólanum á Hólum, reyndist hann vel starfshæfur í öllu, er stéttarbræðrum hans mátti í hlut falla af félagslegum skyldum. Hann átti mörg ár sæti í hreppsnefnd og skattanefnd, enn þá lengur í sóknarnefnd, í stjórn Sparisjóðs Hólahrepps. Margar slík- ar skyldukvaðir féllu honum í hlut. Vann hann öll slík skyldustörf af mikilli skyldurækni og nákvæmni." (Kolb. Kristinss.). Arið 1904 (1905?) kvæntist Sigurður Önnu Sigurðardóltur, alsyst- ur Haialdar Sigurðssonar, verzlunarmanns á Sauðárkróki, sjá þátt um hann í Glóðafeyki 1972, 13. hefti, bls. 55. „Anna var mikil starfs- kona, rómuð vegna stillingar og mannkosta." (K. K.). Hún lézt 1943. Börn þeirra voru 5: Jón, húsmaður á Skúfsstöðum: Guðrún, hús- freyja á Akureyri; Haraldur, búsettur á Siglufirði: Marleinn, látinn: Þórey, verkakona á Akureyri. Sigurður á Skúfsstöðum var fremur lágur maður vexti og eigi gildvaxinn, svaraði sér vel; dökkhærður, fölur á yfirlit, eygður vel. „Hann var hagur á srníði, en stundaði lítt." Hann var allra manna nákvæmastur í starfi, svo að nærri stappaði fullkominni smámuna- semi. Kom þar fram „vandvirkni bókfærslumannsins og nauðsynleg skylda að láta allar tölur falla til fulls samræmis, svo að hvergi mun- aði um eyri. Var hann og hárglöggur og snjall bókfærslumaður. Vafalaust hefur hann verið bezt til skrifstofustarfa fallinn, þótt ann- ars staðar lægi að mestu starfssvið hans. Hann skrifaði frábærlega fagra rithönd og var sjálfum sér kröfuharður um vöndun og smekk- vísi.“ (K. K.). Páll Þorgrimsson, fyrrum skólavörður á Sauðárkróki, lézt þ. 5. maí 1965. - Fæddur í Enni á Höfðaströnd 25. marz 1893, sonur Þorgríms bónda þar og síðar í Tumabrekku, Kristjánssonar Schel bónda í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.