Málfregnir - 01.04.1991, Síða 11

Málfregnir - 01.04.1991, Síða 11
Ákvæði til hráðabirgða 28. gr. Þegar skipulagsskrá þessi hefur hlotið staðfestingu dómsmálaráðuneytis skal þegar í stað halda fund í fulltrúaráði (sem yrði í fyrstu sama og Islensk málnefnd) og kjósa stjórn Málræktar- sjóðs. Þessi fyrsta sjóðstjórn skal gang- ast fyrir fjársöfnun og skráningu stofn- enda, og skal hún starfa fram að fyrsta aðalfundi fulltrúaráðs. Fyrsta aðalfund fulltrúaráðs skal halda í júní 1992 og kjósa þá tvo aðalmenn og tvo menn til vara í nýja stjórn til eins árs. Annan aðalfund fulltrúaráðs skal halda í júní 1993. Að honum loknum skal enn skipa nýja stjórn, og er skipun- artími hennar til jafnlengdar skipunar- tíma íslenskrar málnefndar (þ.e. til árs- loka 1993). Eftir þessi upphafsár skal skipunar- tími sjóðstjórnar vera fjögur ár sam- kvæmt 12. grein skipulagsskrár þessarar. 11

x

Málfregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.