Málfregnir - 01.04.1991, Qupperneq 21

Málfregnir - 01.04.1991, Qupperneq 21
Lokaorð Ég hef nú í mjög stuttu máli reynt að gera grein fyrir því hvernig Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins hefur nálgast það verkefni sitt að gera íslendingum kleift að tala og skrifa um tölvutækni á íslensku. Starf nefndarinnar hefur breyst frá því að vera hálfgert fálm út í loftið í hnitmiðað íðorðastarf. Helstu heimildir Baldur Jónsson. 1985. Islándsk ordbildning pá inhemsk grund. Sprak i Norden 1985. Nordisk spráksekretariats skrifter. 4. Bls. 5-12. -. 1987. íslensk orðmyndun. Andvari. Nýr flokkur XXIX. 112. ár. Bls. 88-102. Magnús Snædal. 1987. Orðmyndun í læknis- fræði. Lœknablaðið. Fréltabréf lœkna. 10/87. Bls. 9-14. Sigrún Helgadóttir (ritstj.). Tölvuorðasafn. 2. útgáfa aukin og endurbætt. Rit íslenskrar málnefndar. 3. Reykjavík 1986. 21

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.