Málfregnir - 01.04.1991, Qupperneq 23

Málfregnir - 01.04.1991, Qupperneq 23
eyðni, kv. (1985) - AIDS (= acquired immunodeficiency syndrome); sbr. alnœmi. geisladiskur. kk. (1985) „cd-diskur“ - e. compacl disc. grænfriðungar. kk. ft. (1987) Greenpeace- menn. heila, so. (1985) að lækna mein með því að láta óskilgreinda orku streyma frá sér til hins sjúka - e. heal. heilari. kk. (1985) - e. healer; sjá heila. heilun. kv. (1985) -e. healing; sjá heila. húsasótt. kv. (1990) sérstök óþægindi (höfuðverkur, þreyta, slímhimnuert- ing, ógleði, svimi o.fl.) sem fólk finnur fyrir í tilteknum húsum án þess að unnt sé að finna á því viðhlítandi skýr- ingu - e. sick huilding syndrome. kaupleiga, kv. (1988)-e. hire-purchase. kostandi, kk. (1988) - e. sponsor; sjá kostun. kostun, kv. (1988) það að standa að ein- hverju eða öllu leyti straum af kostn- aði við ráðstefnuhald, dagskrárgerð eða aðra menningarstarfsemi, sem ein- hver annar en kostandi gengst fyrir - e. sponsorsliip. lausamennska, kv. (1985) (t.d. um þá sem starfa við fjölmiðla) - sbr. e. free- lance. líftækni, kv. (1988) - e. hiotechnology. læstur, lo. (1988) (um dagskrá eða út- sendingu sjónvarpsstöðvar) - e. scram- bled. misþroski, kk. (1988)-e. MBD (= mini- mal brain dysfunction). inyndlykill, kk. (1988) tæki til að opna læsta sjónvarpsdagskrá - e. decoder. ofæta, kv. (1989)-e. (compulsive) over- eater. raðganga, kv. (1990) gönguferð sem er þannig háttað að hluti leiðarinnar er genginn í senn; þá fara göngumenn heim en halda áfram (t.a.m. viku) síðar. símabréf. hk. (1989) - e. telefax (um sendinguna). snertilím, hk. (1990) „kontaktlím". vaxtarrækt, kv. (1988) - e. hody build- ing. vélþvægur, lo. (1987) sem má þvo í þvottavél - sbr. e. superwash. vistgata. kv. (1982) íbúðargata sem er búin til útivistar fyrir íbúana með bekkjum, blómum og trjám og jafnvel leiktækjum fyrir börn (bílar komast um þessar götur en aðeins mjög hægt því að þar er engin bein akbraut í venjulegum skilningi). 23

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.