Málfregnir - 01.12.2002, Blaðsíða 55
Skipun fslenskrar málnefndar 2002-2005
Eftirtalin sitja í íslenskri málnefnd, skipuð til fjögurra ára frá 1. janúar 2002 til 31.
desember 2005:
Andri Snœr Magnason rithöfundur, tilnefndur af Rithöfundasambandi íslands
varam. Guðjón Friðriksson rithöfundur
Baldur Sigurðsson dósent, tilnefndur af Hagþenki - félagi höfunda fræðirita og
kennslugagna
varam. Hildigunnur Halldórsdóttir kennari
Björn Jóhannsson, fulltrúi ritstjóra, tilnefndur af Blaðamannafélagi Islands
varam. Inga G. Guðmannsdóttir, handrita- og prófarkalesari
Guðrún Kvaran prófessor, tilnefnd af Orðabók Háskólans, formaður
varam. Gunnlaugur Ingólfsson fræðimaður
Guðrún Rögnvaldardóllir verkfræðingur, tilnefnd af Staðlaráði Islands
varam. Arnhildur Arnaldsdóttir verkefnisstjóri
Gunnar Stefánsson dagskrárgerðarmaður, tilnefndur af Ríkisútvarpinu
varam. Erna Indriðadóttir fréttamaður
Hjörtur Pálsson cand. mag., skipaður án tilnefningar
varam. Svala Valdemarsdóttir ritstjóri
Knútur Hafsteinsson kennari, tilnefndur af Samtökum móðurmálskennara
varam. Björk Einisdóttir kennari
Kolbrún Friðriksdóttir íslenskufræðingur, skipuð án tilnefningar
varam. Sigurrós Erlingsdóttir menntaskólakennari
Melkorka Tekla Olafsdóttir leiklistarráðunautur, tilnefnd af Þjóðleikhúsinu
varam. Jóhann G. Jóhannsson tónlistarstjóri
Sigríður Sigurjónsdóttir dósent, tilnefnd af háskólaráði, varaformaður
varam. Eiríkur Rögnvaldsson prófessor
Sigurður Konráðsson prófessor, tilnefndur af Kennaraháskóla Islands
varam. Baldur Hafstað prófessor
Svavar Sigmundsson forstöðumaður, tilnefndur af örnefnanefnd
varam. Sigurborg Hilmarsdóttir safnkennari
Þorsteinn Sœmundsson stjörnufræðingur, skipaður án tilnefningar
varam. Þuríður Þorbjarnardóttir líffræðingur
Þóra Björk Hjartardóttir dósent, tilnefnd af heimspekideild Háskóla íslands
varam. Jóhannes Gísli Jónsson aðjunkt
Innan íslenskrar málnefndar starfar fimm manna stjórn:
Guðrún Kvaran formaóur
varam. Gunnlaugur Ingólfsson
Andri Snœr Magnason
varam. Knútur Hafsteinsson
Sigriður Sigurjónsdóttir varaformaður
varam. Eiríkur Rögnvaldsson
Sigurður Konráðsson
varam. Svavar Sigmundsson
Þóra Björk Hjartardóttir
varam. Jóhannes Gísli Jónsson
55