Málfregnir - 01.12.2002, Blaðsíða 23

Málfregnir - 01.12.2002, Blaðsíða 23
Tónatákn taílenska umritun skýring 1 \ Lágtónn í/ /\ Fallandi tónn (TV r Hár tónn + V Rísandi tónn Tónatáknin eru skrifuð ofan við bókstafina. Almennur tónn eða grunntónn er ekki merktur sérstaklega. Auk þess gilda reglur um tóna, bæði þegar ekkert tónamerki er til staðar og um rithátt. Nokkur sértákn kennd sem annað tungumál í Taílandi en áhersla er lögð á málfræði fremur en talmál. Vonast er til að umritunarreglurnar auk orðalistanna verði góður lykill að íslenskunámi Taílendinga, t.d. í tengslum við kennsluefni sem er í vinnslu. Flestir Taílendingar á Islandi starfa í fisk- iðnaði eða í ræstingum á spítölum. Þeim líkar að sögn vel að búa á Islandi og eru ánægðir með umhverfið, stjórnarhætti og fleira. Hópurinn kemur hvaðanæva úr Taí- landi, helst er að fólk sé af sömu slóðum þar sem stórar fjölskyldur hafa komið saman. Taílenskt talmál er breytilegt eftir landsvæðum, mállýskur eru ólíkar eftir því hvort fólk er að norðan, sunnan, austan eða vestan og jafnvel svo að talmálið skiljist ekki milli svæða. En ritmálið er hið sama alls staðar og miðast við fimmta svæðið, taílenska umritun skýring cí V/ Stytting á löngu atkvæði (þegar styttra atkvæði er ekki til í sértákni). <r \ Gerir tákn hljóðlaus, t.d. í enda orðs. *1 « Táknar endurtekningu orðs, orða eða jafhvel setningar. e fSJ „Jamakan“ er skrifað ofan við fyrsta tákn samhljóðaklasa í gömlum textum til að tákna að tvo samhljóða skuli bera fram sem samhljóðaklasa. o § „Takæ“ eða „fongman" er notað í upphafi erinda í kveðskap og líka í upphafi málsgreinar í gömlum textum. “11 II „Angankú" er notað til að ljúka eða loka málsgreinum í gömlum textum. Það má einnig sameina tákninu „komut“ og mynda 1lc~ til að ljúka sögu. » „Komut“ er notað í lok sögu til að gefa endinn til kynna í gömlum textum. Taílendingar og taílenska Taílendingar hér á landi eru um 500 og búsettir um allt land. Þó eru flestir í Reykjavík, á Akureyri og á Vestfjörðum. Mest tala þeir taílensku þar sem erfitt eða seinlegt þykir að læra íslenskuna. Enska er höfuðborgina Bangkok, þar sem um er að ræða nokkurs konar ríkismál. Taílenska er frábrugðin öllum öðrum tungumálum. Hún er af fylkingu taímála en er eingöngu töluð í Taílandi. I raun eru til þrjár útgáfur af tungumálinu sem 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.