Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 17. júlí 2014 Víða um heim þykir sjálfsagt að borða skordýr og sums staðar eru þau hluti af daglegri fæðu fólks. Vesturlandabúar hafa verið seinir að temja sér skordýraát en það kann að breytast fljótlega. Skordýr njóta vaxandi vinsælda sem fæða enda mjög próteinrík. Krybburækt er vaxandi búgrein í Bandaríkjunum og verið er að gera tilraunir með margar útfærslur á þeim í matvæli. Á sérstökum matsölustöðum og bakaríum er til dæmis hægt að fá krybbukurl á hamborgarann eða brauð úr fínmöluðu krybbuhveiti. Kryddiðnaðurinn hefur einnig séð tækifæri í auknum vinsældum skordýra og fljótlega verður boðið upp á sjávarsalt, osta- eða grillsósu með krybbukeim. Þrátt fyrir að framleiðslan sé enn smá í sniðum veðja margir á að skordýraát verði næsta tískubylgja sælkera og matgæðinga og þar sem krybbur eru einstaklega próteinríkar er ekki ólíklegt að þær verði í náinni framtíð vinsælt orkusnakk þeirra sem leggja mikið upp úr hollu mataræði. Krybbur fjölga sér hratt og eru nægjusamar á pláss, matgrannar og auðvelt er að stjórna bragðinu á þeim með fæðugjöf. Þær framleiða mun minna af gróðurhúsalofttegundum en önnur húsdýr og eru því hagkvæm eldisdýr. Krybbur sem aldar eru á korni eru sagðar hafa hnetukeim sem fer vel með grænu pestó eða granóla. Fatnaður og skór til vinnu og frístunda Vatteraðir jakkar fyrir dömu og herra í 5 litum Verð 14.900 Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is Opið mánudag - föstudag 11:00-17:00, lokað laugardaga 00314 - Boston Litir: Svartur/hvítur Str. 36-47 Verð 12.900,- Vandaður tískufatnaður í miklu úrvali með 40% afslætti Verið velkomin Á R A SWEP varmaskiptar í öllum stærðum á frábæru verði. Hægt að fá þá með eða án einangrunar. Grundfos UPS hringrásadælur 25/60 og 32/80 á lager. Hitatúpur með hringrásadælu, veðurstýringu og þenslukeri. Sjálfvirk loft og lágspennuvörn tryggir endingu. 3 ára ábyrgð Hafðu samband og við reiknum út fyrir þig mögulegan orkusparnað þér að kostnaðarlausu. Höldum kynningar fyrir sveitafélög, sumarbústaðarfélög og aðra sem þess óska. Amma mús – handavinnuhús Ármúla 18, 108 Reykjavík • Sími 511 3388 Opið mán.-fös. 9-18, lokað er á laugardögum til 31. ágúst. Gæði Úrval Þjónusta Skordýr fyrir sælkera: Krybbur sem orkusnakk

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.