Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 17. júlí 2014 Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB www.VBL.is REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 TINDAR Í FLESTAR GERÐIR HEYVINNUVÉLA DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Vélar á verði sem gleður Rennibekkir, standborvélar, bandsagir, hjólsagir, bandslípivélar, beygjuvélar, röravalsar, legupressur, fjölklippur, Sýningarvélar á staðnum og rekstrarvörur að auki - fyrir fagfólk í léttum iðnaði og lítil verkstæði IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is Veiði Erum feðgar sem leita að ágætu gæsalandi fyrir sanngjarnt gjald. Má vera í allt að þriggja tíma akstri frá Rvk. Uppl. í síma 694-6054. Þjónusta Við tökum að okkur að þrífa og mála hesthús fyrir næsta vetur, 3.000 kr. á tímann. Uppl. í síma 892-8856, Elmar. Bændur, nú líður að skilum á virðisaukaskatti. Tek að mér alla almenna bókhaldsvinnu. Hef nokkurra ára reynslu. Erla Björk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur, uppl. í síma 892-7897 eða á eb.bokhald@ gmail.com Löggiltur múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Múrverk, flísa- lagnir, steypuvinna, skrautsteypa, flotun og viðgerðir. Uppl. í símum 893-5369 og 892-0533. GB Bókhald. Tek að mér að færa bókhald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@gmail.com eða í símum 431-3336 og 861-3336. Weckman sturtuvagnar 6,5 tonn. Verð kr. 1.300.000,- með vsk. 8,0 tonn. Verð kr. 1.585.000,- með vsk. 11 tonn. Verð kr. 1.785.000,- með vsk. 13 tonn. Verð kr. 2.085.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Gunna var uppi um 1700 og var leiguliði í koti við Kirkjuból í Sandgerði. Eftir að hún gat ekki staðið skil á leigunni tók Vilhjálmur Jónsson lögréttumaður pott sem hún átti upp í leiguna. Við þetta reiddist Gunna mjög og neitaði að drekka vígt vatn og dó skömmu síðar. Þegar hún var sett niður í gröfina heyrðist sagt: „Ekki skal djúpt grafa, ekki á lengi að liggja“. Nóttina eftir fannst Vilhjálmur dauður og heyrðist af Gunnu afturgenginni um Miðnesheiðina. Margir reyndu að kveða Gunnu niður en ekkert gekk fyrr en Séra Eiríkur á Vogsósum fékkst í verkið eftir drjúgt brennivíns þamb. Sagði hann mönnum að koma hnykli í hendurnar á Gunnu og þá rúllaði hann með hana þangað sem hún gerði engum skaða. Þetta gekk allt eftir og Gunna elti hnykilinn í hverinn við Reykjanesvita og steyptist þar ofan í og hefur verið þar síðan. Sumir sjá hana hlaupa hring eftir hring á hverabarminum á eftir hnyklinum við það að detta ofaní og hljóðar hún hátt. Gunna gengur aftur á Reykjanesi Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.