Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 46

Bændablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. júlí 2014 Til sölu Massey Ferguson 135, árg. ´66. Fallegur og mikið endurnýjaður. Verðhugmynd: 1.000.000 kr. Uppl. í síma 892-3967 eða á stp@simnet.is Framleiðum krókheysisgrindur með eða án gámalása. Grunnaðar og/eða málaðar. Gott verð. vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21 Rvk. Uppl. í símum 898-4500 og 894-6000. Til leigu (sölu) Toyota Hilux, skráður f. 4, dísel turbo Intercooler. 4x4 m. dráttarkrók. Heithúðaður pallur. Ekinn 161 þús. Óryðgaður, eins og nýr. Uppl. í síma 898-8577. Til sölu (leigu) flutningavagn f. bíla og tæki. Burðargeta rúm 2 t. B240 cm, l 550 cm með spili. Tveggja öxla með bremsubúnaði. Vagninn er nýlegur og lítið notaður. Verð 870 þús. Nýr á 1390 þús. Uppl. í síma 898-8577. Til sölu Massey Ferguson 35, árg '59, gangfær, óryðgaður. Verð: 300.000. Uppl. í síma 866-8152. Palmse rúlluvagnar til afgreiðslu á Suðurlandi. Dekk 520/50-17. Búvís ehf. Sími 465-1332. Samasz sáttuvélar, verð frá kr. 275.000 án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Mitsubishi Pajero, árg. ´93, ekinn 259.268 km. Skoðaður í júlí 2013 án athugasemda (aðalskoðun maí 2014), góð heilsársdekk! Fjórhjóladrif, 7 manna, ssk., nýtt pústkerfi 2012 en vantar nýja höfuðdælu fyrir bremsur. Almennt í góðu ástandi. Tilboð óskast. Frekari uppl. í síma 776-9118. Til sölu Massey Ferguson 575, árg. ´80. Gott kram en hús lélegt, dekk eins og ný. Verð kr. 450.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu Massey Ferguson 365, árg. ´87, vinnustundir 2600. Ný kúpling. Verð kr. 750.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Toytoa Land Cruiser 120 GX. Árg. ´03. Ekinn 220.000 km. Vel með farinn og allt nýtt í bremsum að framan og aftan. Verð. 2.600.000 kr./stgr. Uppl. í síma 893-6239. Til sölu Brun blesi IS2008158230. Uppl. í síma 868-5038, Páll. Til sölu bensín Ferguson TEA 20, árg. ´52, vel gangfær. Uppl. í síma 691-6117. Nissan Terrano II 2,7TD, árg. ´98, til sölu. Ekinn u.þ.b. 360 þ. km. Skoðaður 2015. Bíllinn er í þokkalegu lagi, bsk. 7 manna með sóllúgu. Ásett verð 360.000 en fæst á kr. 190.000. Nánari uppl. veittar í síma 587- 5058 eða sendið fyrirspurn á info@ bilahlutir.com Til sölu Zetor 7341, árg. '98. Notuð 5600 vst. Á nýjum dekkjum bæði að framan og aftan. Ágætlega útlítandi og í fínu standi. Með ámoksturtækjum, skófla og rúllugreip fylgir. Uppl. gefur Jóhann í síma 869-7992. Vélin er staðsett á Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Til sölu New Holland T6010 Delta. Árg.´08. 100 hestöfl. Vinnst. 4.200. Verð kr. 5.990.000 kr. án vsk. Kraftvélar ehf. Sími 535-3500. www. kraftvelar.is Til sölu Huyndai Tuscon dísel, árg. ´05, ekinn 185 þús. km. Ný tímareim. Gott eintak, tilboðsverð; 1.150 þús. Uppl. í síma 862-8551. Til sölu New Holland T6020 Plus. Árg. ´07. 120 hestöfl. Verð kr. 6.450.000 kr. án vsk. Kraftvélar ehf. Sími 535-3500. www.kraftvelar.is Humbaur álkerra 750 kg létt og sterk. Verð kr. 175,000,- lás á kúlutengi fylgir. www.topplausnir.is - Smiðjuvegi 40, gul gata. Uppl. í síma 517-7718. Humbaur bílakerra 3000 kg. Sterk, sturtanleg með plötu milli rampa og varadekki. Kr. 1.350.000 m/vsk. www. topplausnir.is Smiðjuvegi 40, gul gata. Uppl. í síma 517-7718. Til sölu Til sölu hestakerra Titan 4-5 hesta, árg. '08. Uppl. í síma 898-1230. Til sölu frystiskápur frá Fastus, 650 l og annar frá Fönix, 650 l. Einnig til sölu kleinusteikingarpottur frá Bako 40x50, ásamt kleinuhringjavél. Uppl. í síma 867-6567. Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkassar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, f ráve i tubrunnar, sandföng, vatnslásabrunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar, fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is Zetor 3511, dettur í gang, keyrir og lyftir á góðum dekkjum, stendur í Hrunamannahreppi. Fæst á 150 þús., bremsudæla biluð. Uppl. í síma 867-8763, Siggi. Til sölu á Fáskrúðsfirði hellu- steypivélar A4 og A5 ásamt öllum algengum mótum . Selst á 300 þús. + vsk. ef kaupandi sér um frágang og flutning. Á sama stað er til sölu gólfslípivél, verð; 50 þús. + vsk. Uppl. í síma 893-2612. Til sölu, vantar að losna við þriggja hestafla Dorin kæli/frystipressu, loftkæld með stýritöflu. Einnig Ultra Max pizzaofn. Uppl. í síma 898- 4043. Ljósavél til sölu. Mase 22kVA - 16 kW. Yanmar vél. Ljósavélin er á hjólum og með beisli. Myndir og uppl. á gummi63@simnet.is Zodiac Zoom 340 slöngubátur ásamt 15 hp. Suzuki mótor. Fjögur björgunarvesti, aukaskrúfa. Uppl. í síma 840 -7060. Verð. 340.000 kr. Til sölu fylgihlutir, t.d. rifjárn, safapressa ofl. við Electrolux hrærivél. Uppl. í símum 566-6069 og 897-7683, Hulda. Til sölu tveggja hesta kerra. Verð kr. 900.000. Uppl. í símum 462-5352 og 861-5352, Sævar. Er æðardúnn notaður í íslenskan fatnað? Já, á Hraunum í Fljótum, 18 km vestan Siglufjarðar, er Hraunaæðardúnn með gallerí opið, fjórða sumarið. Þar er hannað og saumað ýmislegt hlýtt og mjúkt s.s. fyrir höfuð, herðar, háls, liðamót og þar sem yls er þörf. Opið frá 13 til 18 alla daga. Ég er oftast við allan daginn. Heitt á könnunni í notalegu umhverfi. Sjáumst, Björk, sími 847- 4485. Til sölu Kuhn Gmd 600 sláttuvél, árg. ´96. Vélin er í góðu lagi. Nánari uppl. í síma 894-0283. Til sölu Galloper, árg. ́ 98, nýskoðaður á góðum 32" dekkjum. Öll skipti athuguð, uppl. í síma 897-2254. Til sölu Valtra 6850, árg. ' 05, með tækjum, er 125 hestöfl og 4 cylendra. Notkun um 4800 tímar. Er í góðu ástandi og ásett verð er 5,4 m. + vsk. Staðsett á Norðurlandi. Uppl. í síma 898-8357. Til sölu ný atvinnuskapandi framleiðslutæki sem tengjast landbúnaði. Einnig til sölu CAT 438C traktorgrafa, árg. ́ 00, góð vél, notkun 6300 vst. Uppl. í síma 869-0175. Til sölu Pöttinger heytætla, 4 stjörnu og Kuhn stjörnumúgavél. Uppl. í síma 897-3064. Siloþurrkari fyrir korn frá Svegma árg. ´08. Sjálfvirk stýring. Bæði fyrir 1 og 3 fasa. Tilboð og skipti kemur til greina. Óska eftir Kuhn sláttutætara eða sambærilegt. Uppl. í síma 865-7450. Til sölu rúllubindivél Krone 125, árg. ´97. Massey Ferguson 35x og International 354, árg.76, með tækjum. Tvær heytætlur Fhar KH-40 og Fella TH 520 biluð. Uppl. í símum 434-1495 og 857-6226. Vöruskipti. Til sölu vandaður 25 ha. utanborðsmótor, óskast í skiptum fyrir 10 ha. mótor eða minni. Viðgerðanleg díselvél í ́ 91-módel af Hiace er einnig í myndinni. Uppl. í síma 898-7746. Til sölu 40 uppstoppaðir fuglar, ýmsar tegundir. Uppl. í síma 898-5455. Ýmislegt til sölu MF 165, einnig Toyota Hilux, pallbíll, árg. ´89, Yamaha Roadstar 1600, árg. ´01, mjólkurtankur 1500 l án pressu. Uppl. í síma 861-8663. Til sölu rúlluvél, Vicon RF121, árg. ´99. Uppl. í síma 659-2081. Svartar þakskífur ca. 50 fm. Álþakrennur 36 m., klæðaskápar h.180 b.140 d.50 3 st. Framljós og afturljós á Passat, árg. ´00, afturljós á Passat station, árg. ´01, álstigi 2 s. 10 þrep áltrappa 8 þrep. Uppl. í síma 898-8104. Til sölu Nissan doublecap, árg. ´99, ekinn 160 þús. km. Brotin grind en gott kram, tveggja ára skúffa er á honum. Einnig Nissan Navara, árg. ́ 02, ekinn 130 þús. km. Góð vél, gott kram en brotin grind. Mitsubishi L-200 með góðri vél og kram gott ásamt Deutz- rafstöð, 10-12 kw., díeselvél. Einnig Volkswagen Transporter til niðurrifs, góð vél. Uppl. í síma 861-1541. Weckman þak-og veggstál. Dæmi um verð 0,5 mm galv. Verð kr. 1.190 m2 0,6 mm.galv. Verð kr. 1.480 m2 0,45mm litað. Verð kr. 1.590 m2 afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Mótorhjól til sölu, Suzuki Intruder. Uppl. í símum 893-6031 og 486-6031. Af sérstökum ástæðum er til sölu Hýdrema-traktorsgrafa ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 892-0600. Fis pallhús til sölu. Árg. ́ 08, lítið notað, er í toppstandi. Geymslugrind fyrir húsið fylgir. Alltaf geymt í upphituðu húsi. Uppl. í síma 864-0302. Til sölu 12 þús. l þrýstivatnstankur. Uppl. gefur Jakob Árnason í síma 421-1661. Góður Fjölskyldubíll! VW Golf Station 4 motion,4x4, árg.03, ekinn aðeins 162 þús. bsk. álfelgur, topplúga, vel með farinn fjölsk.bíll, tilbúinn í fríið. Ásett verð 790 þús. Tilboð 650.000. Uppl. í síma 669-9621. Stór loftpressa fyrir t.d. sandblástur, 375 cfu (rúmfet), Detroit Diesel vél, sem er trúlega föst. Óska tilboða. Uppl. í síma 860-2130. Sjá nánar mynd og augl. á www.bland.is Til sölu Samazs tromlusláttuvél, vinnslubreidd 2.10, árg. ´13, verð kr. 450.000 án vsk. Einnig til sölu Heuma sex hjóla rakstravél. Uppl. í síma 864- 2484. Óska eftir Óska eftir alls konar gömlum mótorhjólum og skellinöðrum í hvaða ásigkomulagi sem er. Skoða allt. Jafnvel bara einhverjum pörtum úr gömlu hjóli (vél, felgur, grind). Uppl. á valur@heimsnet.is eða í síma 659- 5848. Óska eftir Hansa hillum, skápa, hillubera og annað tilheyrandi. Uppl. í síma 617-5352. Óska eftir Fella sláttuvél km 187 i varastykki. Uppl. í síma 660-8106, Sigurjón. Óska eftir bandsög, meðalstórri með einfasa mótor. Uppl. í síma 896-4027. Óska eftir vinnulyftu, get skipt fyrir aðra minni lyftu. Helst spjótlyftu en allt kemur til greina. Hafið samband við Hannes í síma 862-9192. Óska eftir notuðum sláttutraktor með safnkassa. Uppl. í síma 894-3083, Guðni. Vantar blöndung í Lödu Sport árg. '94, 1,7. Uppl. í síma 892-5718, Jói Egils og á joi@ame.is Óska eftir eftirtöldum ættfræðibækum, Dalamenn 1-3 og Þorsteinsætt 1-2. Uppl. í símum 865-5535 og 555-4580. Óska eftir góðri diskasláttuvél (250- 300 cm) í skiptum fyrir nýlegan Zodiac MK1 Classic gúmmíbát (nývirði ca. 660.000) án mótors/kerru. Uppl. gefur Páll í síma 659-9000. Óska eftir að kaupa skinn af Landsel, þurrkuð eða söltuð. Allt að 100 stk. Uppl. fást í tölvupósti á gtunga@ simnet.is. Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com Atvinna Þýskur ríkisborgari, 37 ára gamall, óskar eftir vinnu á Íslandi. Hefur reynslu af starfi við veitingarekstur. Getur hafið störf í janúar 2015. Uppl. gefur Dirk á netfanginu d.einsiedler@ googlemail.com Kevin, frá Þýskalandi, óskar eftir vinnu á Íslandi í sumar, Hefur ökupróf og talar góða ensku. Hefur reynslu af störfum í sveit, í leikhúsi og við tölvur. Uppl. á netfangið dj-fox-booking@ gmx.de eða í síma +49 15203751916. Nora, 18 ára norsk stúlka óskar eftir vinnu á Íslandi. Hefur reynslu af umhirðu við hesta, m.a. við íslenska hesta. Uppl. á nora.olsen@lyse.net Bifvélavirkjar eða einstaklingar vanir bílaviðgerðum. Bílahlutir ehf., Eldshöfða 4, 110 Reykjavík óska eftir að ráða nú þegar bifvélavirkja eða einstaklinga með góða reynslu í almennum bílaviðgerðum. Um framtíðarstörf er að ræða. Góð laun í boði fyrir rétta einstaklinga. Nánari uppl. veittar í síma 587-5058 eða sendið okkur línu á info@bilahlutir.com Jarðir Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd, u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gistiheimili. Uppl. í síma 869-5212. Par með 3 börn, bráðum 4, óskar eftir að fá keypta jörð til búskapar. Uppl. í símum 662-4468, Gunni og 662-1868, Kristbjörg. Til leigu Hvernig væri að ríða út á besta tíma ársins í Reykjavík? Njóttu sumarsins sem best án annarra fyrirhafnar, við bjóðum upp á fulla hirðingu. Við erum einnig með hesta til leigu fyrir vana sem óvana. Uppl. í síma 892-8856, Elmar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.