Bændablaðið - 23.10.2014, Page 15

Bændablaðið - 23.10.2014, Page 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014 KUBOTA M8560 Tilvalin í snatt og gjafir. Einstaklega lipur og skemmtileg tækjavél. KUBOTA á svar við öllum þörfum Eigum fyrirliggjandi KUBOTA traktora í 4 stærðum og gerðum. 85 hestöfl. 6 gíra kassi með milligír. Kúplingsfrír vendigír. 2 - tvöföld vökvaúrtök, vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Loftpúðasæti og rúmgott hús með loftkælingu og góðu útsýni í tækjavinnu. Fáanleg með KUBOTA ámoksturstækjum. KUBOTA M108s Vinsælasta KUBOTA dráttarvélin Alhliðavél sem hentar á hvaða bú sem er. 108 hestöfl. 4 gíra kassi með milligír. Kúplingsfrír vendigír. 3 - tvöföld vökvaúrtök. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Loftpúðasæti og rúmgott hús með loftkælingu. Mjög góð og lipur tækjavél. Fáanleg með Stoll FZ10 ámoksturstækjum. KUBOTA M110GX Fyrir þá sem gera kröfur um þægindi, lipurð og áreiðanleika Ný kynslóð af dráttarvélum frá KUBOTA. 110 hestöfl. Vökvaskiptur kassi með 8 milligírum og H/M/L drifi. Sjálfskipting á milligírum. Kúplingsfrír vendigír. 3 tvöföld vökvaúrtök. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Eitt glæsilegasta og rúmbesta ökumannshús á markaðnum í dag. Loftpúðafjaðrandi ökumannssæti og bólstrað farþegasæti Fáanleg með Trima +3,0 ámoksturstækjum. KUBOTA M135GX Flaggskipið frá KUBOTA með fjaðrandi framhásingu. 135 hestöfl. Vökvaskiptur kassi með 8 milligírum og H/M/L drifi. Sjálfskipting á milligírum. Kúplingsfrír vendigír. 3 tvöföld vökvaúrtök. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur Eitt glæsilegasta og rúmbesta ökumannshús á markaðnum í dag. Loftpúðafjaðrandi ökumannssæti og bólstrað farþegasæti Fáanleg með Trima +4,0 ámoksturstækjum. Áreiðanleiki í fyrirrúmi ár á Íslandi Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.isÞÓR HF

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.