Bændablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. október 2014 Falleg bílskúrshurð, (265 x 220 cm), er í geymslu á Egilsstöðum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 865-7706. Hunter S811 hjólastillingatæki, þráðlausir sendar, hæðarmælir. Vel með farið. Nánari uppl. veitir Ari í síma 840-6060. Framleiðum og eigum oftast á lager krókheysisgrindur með eða án gámalása. Grunnaðar og/eða málaðar. Gott verð. Framleiðum einnig gafllokur, (loftvarir), eigum oft á lager. vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21, Rvk. Uppl. í símum 898-4500 og 894-6000. Til afgreiðslu strax: Reck mykjuhrærur með 50-60 cm. Turbo-skrúfuspaða fyrir 60-200 hö. traktor pto, 540- 1000. Lágmarkar eldsneytiseyðslu í hræringu. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Sexhjól til sölu, árg.´09. Ekið 375 tíma, spil, byssuhaldari, segl yfir pall. Verð 1.400.000. Uppl. í síma 893-2602. Til sölu John Deere 6420, árg. '05, með tækjum (gafflar og skófla), ný dekk að framan og nýleg að aftan, er einnig með 12t sturtuvagn frá Marshall árg. '00 í góðu standi. Uppl. í síma 848-2087. Höfum til sölu reiðhross og keppnishross, mjög vel ættuð folöld og tryppi. Uppl. inni á varmaland.com eða í síma 895-8182, Sigurgeir. Til sölu Manitou MLT 634-120 Turbo, árg. ´07. Nýtt olíuverk og ný dekk. Uppl. í sima 896-0640. Um er að ræða 84 fm. endabil í iðnaðarhúsnæði á Selfossi byggt úr yleiningum, hitalagnir í gólfi, búið að innrétta kaffistofu og wc. Uppl í símum 480-2900 og 896-2348. Case 695 L. Vetö FX 15 Parallel ámoksturstæki með skóflu. Árg.´91. Vendigír, skipting vinstra megin. Vinnustundamælir stopp í 2000 vst. Framdekk í lagi. Ný afturdekk. Tvö vökvaúttök. Nánari uppl. hér í smáskilaboðum eða í síma 894-0648. Til sölu seiðisflutningakerra, 2.800 lítra. Mjög vandaður og fullkominn vagn. Loftpúðafjöðrun til að hækka og lækka kerruna. Sérútbúin varaloftpressa, nánast ný og ónotuð. Uppl. í síma 893-3087. Til sölu eru þessar tvær Case 1288 beltagröfur, árg '99, þyngd um 28 tonn. Önnur í lagi, hin í varahluti. Uppl. í síma 898-1335. Land Rover Disc. 3. árg '07. Ekinn 136 þús. Leður. Ssk. Dísel. Ný dekk. Bill í góðu standi. Engin skipti. Verð 4.900.000. Uppl. í síma 898-0919. Case 695, árg. '91, vst. 4400, í góðu lagi og vel útlítandi. Verð 1 m. Einnig gott hey til sölu af ábornu. Uppl. í síma 892-9191. Til sölu VW Transporter 4x4. Millihártoppur, árg '11., með reynslu. Stífari gormar, krókur. Allur endurnýjaður. Verð 1850 + vsk. Uppl. í síma 899-1041. Til sölu tveggja sleða kerra galvaniseruð, nýlega smíðuð, er á flexitorum með sturtum. Verð 380 þ. Uppl. í síma 899-1041. Can Am Renegade 800cc, árg. ´10. Er á 15" felgum og 31" dekkjum. Lítið notað hjól í toppstandi, aukasæti, farangursbox og orginal dekk á felgum fylgja með. Verð 1.800 þús. Uppl. í síma 660-9151, Eiður. Til sölu Renault Megan, árg. '98, nýsk., og í góðu lagi, nýtt í bremsum að framan. Tímareim og fleira, verð; 170 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 899- 5492. Nissan Navara Double Cap dísel, árg. '99, ekinn 260 þ. Ný kúpling, nýr alternator, nýjar fjaðurstangir og nýir rafgeymar. nýskoðaður '15. Er á 31" heilsársdekkjum og 31" nýleg nagladekk fylgja með. Body farið að láta á sjá. Verð 550 þús. Uppl. í síma 823-8522. Til sölu M Benz vörubíll með krana. Uppl. í síma 892-3527. Fjórhjól til sölu, Polaris Sportsman 4x4, árg.´06, tveggja manna. Eigin þyngd 380 kg., burðargeta 292 kg. Slagrými 499 cc. Ásett verð 990.000 kr. Uppl. í síma 861-3007. Vinnuvélaljós, 45W DC 10-30v, stærð 157x97x78mm 12v 3,8A/24v 1,9A 3200 lum dreifi geisli. Verð 12.000. kr m. vsk. Uppl. á umrot@vortex.is eða í síma 893-0331. Kúaklippur, borvélar eða önnur rafhlöðuverkfæri. Við setjum nýjar rafhlöður í gömlu hylkin. Sjá www. fyriralla.is eða í síma 899-1549 virka daga eftir kl. 17 og um helgar. Hljóðfæri. Til sölu Sópran Saxafónn. Uppl. í símum 824-7610 og 660-1648. Harmonikkur, harmonikkudiskar og fylgihlutir í úrvali. EG-tónar. Uppl. í símum 660-1648 og 824-7610. Til sölu Hyundai 5.5 tonna beltagrafa, árg. ´04, ekin 2400 tíma og Volvo F6 ´85 árg, ekinn 227.000 km. Uppl. í síma 780-6030, Ásgeir. Til sölu varahlutir í Scania 1982-2005 og Volvo F-FL6, 7, 12, 1993-2004. Uppl. í síma 780-6030, Ásgeir. Dodge Ram 2500 laramie. Árg '07, ekinn 58 þús. mílur, dísel, ssk. Ásett verð 4.690.000. Rnr.118274. Er á 35" dekkjum, mikið endurnýjaður. Er á Bílasölu Suðurlands, sími 480-8000. Toyota Hiace 4wd langur, turbo. nýskr 11/2004, ek 160 þús. km., dísel, 5 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.134193. Bíllinn er á Bílasölu Suðurlands, sími 480-8000. Hestakerra 5 hesta. Árg. '14. Verð 2.590.000. Rnr.134080. Hestakerran er ný og ónotuð. Verð með vsk. Kerran er á Bílasölu Suðurlands, sími 480-8000. Varahlut i r fyr i r Beissbarth hjólastillingavél, Quick Clamps, framhjólaplattar og margt fleira Uppl. í síma 891-8700. Til sölu eru 2 stk. hurðarstell. Breidd 2,75 - hæð 2,30. Með sjálfvirkum rafmagnsopnara. Hentar vel fyrir t.d. kæliklefa. Eru notaðir en í góðu lagi. Einnig til sölu veggja- og lofteiningar í kæliklefa. Þykkt um 8,0 cm. Einangrað með pólýúretan og klæddar með lituðu stáli. Stærðir: Lengd frá 6,50 og í 2,50. Breidd 1,02. Uppl. í síma 864-1275. Til sölu Gefins sprautuklefi. Vatnskynntur sprautuklefi fæst gefins gegn því að vera tekinn niður og fjarlægður. Uppl. veitir Ari í síma 840-6060. Garmat Colorado, árg,´97, olíkyntur sprautuklefi. Nánari uppl. veitir Ari í síma 840-6060. Vír og lykkjur ehf. auglýsa. Járngirðingarstaurar, túngirðinganet, gaddavír og stagvír á lager. Gott verð. Sendum hvert á land sem er. Sími 772-3200 eða á www. facebook/ viroglykkjur og viroglykkjur@internet. is Heilsöltuð síld til sölu. Uppl. í síma 862-0117. Toyota Hilux diesel, árg.´99. Ekinn 300 þús. Komið ryð í skúffuna, annars í toppstandi. Verð 500 þús. Uppl. í síma 849-9937 eða á viktorthor86@ gmail.com McCormick CX100, árg.´02, vst. 3.100, með Stoll tækjum. Nýleg rúllugreip getur fylgt og áburðardreifari. Verð 2,9 m. Uppl. í síma 897-8711. Til sölu sem nýr frystiklefi með öllu. Stærð utanmál 220 x 220, hæð 247 cm. Einnig sem nýr kæliklefi með öllu. Stærð utanmál 252 x 412, hæð 227 cm. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi á hálfvirði. Uppl. hjá elvar@ektafiskur. is eða í síma 892-9795. Rafhitari fyrir gólf- og/eða ofnakerfi 4,5 kw, 230, RH 124. Notaður í 2 ár, í góðu lagi og orginal umb. Tilboð óskast í síma 898-2877, Óli. Til sölu yfirbyggð fjórhjólakerra, L. 2,50, B. 1,50, H. 1,84. Verð 250.000. Einnig fjórar 14" stálfelgur og hjólkoppar og þrjár 15" álfelgur undir VW Golf. Verð 25.000. Uppl. í síma 861-2126. Til sölu hitavatnskútur 200 l, svefnbekkur nýr 90x200 og nýtt ferðaklósett. Uppl. í síma 892-8209. Fyrir bóndann eða trillukallinn. Vaskur m/blöndunartæki í stálborði, um 120 cm á málmgrind með skáp 60 cm. Verð 22 þús. Uppl. í síma 659-9988. Volvo N10 tankbíll, árg.´80, með 16.000 l áltanki og 1300 l dælu. Snjóskófla á JCB. Einnig skóflur á Bakkó. Sanddreifari, gömul gerð. Uppl. í síma 895-7958. Til sölu 4 ný nagladekk, 33 " á 16,5 " felgum. Eldri gatadeiling. Gott verð. Uppl. í síma 867-6752. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vinylplötum og 78 snúninga lakkplöturnar. Staðgreiði líka stór vinylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com Wild súgþurrkunarblásari óskast. Áhugasamir hafi samband í síma 696- 0303 eða á sigurdur@netvistun.is Hjón með tvö ung börn óska eftir jörð, (helst) í rekstri til leigu. Frekari uppl. veitir Davíð í síma 847-8618 eða í pósti á gbs17@hi.is. Vantar ýmislegt smálegt í Niemayer 340 rakstrarvél. Heil vél eða lítið eitt biluð kæmi líka vel til greina. Uppl. í síma 896-0028. Óska eftir traktorsdekkjum, stærð 16,9 X R34. Uppl. í símum 892-5180 og 693-3783. Óska eftir gömlum og ódýrum traktor með tækjum í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 694-3899.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.