Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 172
ÚLFAR BRAGASON
170
SKÍRNIR
sögur sannar, hindraði hann ekkert í að nota svipaða framsetn-
ingartækni í íslendinga sögu og var gert í þeim.
Málið er sem sé ekki svo einfalt, að sögurnar í Sturlungu séu
sagnfræði og íslendinga sögur skáldskapur, eins og íslenskir
fræðimenn hafa álitið. Rithöfundar á 12. og 13. öld gerðu ekki
sams konar greinarmun á sönnu og sögukenndu, sagnfræði og
skáldskap, og fræðimenn 20. aldar gera. Um það vitnaði höfund-
ur Þorgils sögu skarða, þegar liann notaði sömu frásagnarmynstur
og höfundar íslendinga sagna og íslendinga þátta. Sagnaritari
þessi sá samtíð sína í ljósi frásagnarhefðarinnar, og það hafði
mikil áhrif á gerð verks hans.
1 Sjá Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu,“ Sturlunga saga, 2 (Reykja-
vík, 1946), bls. xiii-xxi, xlvi-xlviii; enn fremur Jakob Benediktsson,
„Sturlunga saga,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, 17
(1972), bls. 355-59.
2 Jón Jóhannesson, ibid., bls. xxxvi-xxxix, xlvii.
3 Sjá Sigurður Nordal, „Sagalitteraturen", Nordisk kultur, 8 B (Uppsala,
1953), bls. 180-81.
4 Sjá Jón Jóhannesson, op. cit., bls. xii-xiii.
5 Theodore M. Andersson, The Icelandic Famity Saga: An Analytic Read-
ing (Cambridge, Mass., 1967); Joseph C. Harris, „Genre and Narrative
Structure in Some Islendinga þcettir", Scandinavian Studies, 44 (1972),
1-27.
o Sjá ennfremur um frásagnarmynstrin Lars Lönnroth, Njáls saga: A
Critical Introduction (Berkeley, 1976), bls. 68—82.
1 Loc. cit.
8 Ég hef sjálfur fjallað um þessi frásagnarmynstur i óprentaðri meistara-
prófsritgerð, Fástbrœðra saga og fortelletradisjonen (Oslo, 1979), bls.
84-96.
o Sturlunga saga, 2, Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján
Eldjárn sáu um útgáfuna (Reykjavík, 1946), bls. 104—226.
io Essays on Medieval Literature (London, 1908) bls. 266—67.
n „Myndskerinn mikli á Valþjófsstað," Höfundur Njálu (Reykjavík, 1958),
bls. 19.
12 Formáli Brennu-Njáls sögu, íslenzk fornrit, 12 (Reykjavík, 1954), bls.
cviii-cxi.
13 Ibid., bls. cxiv—cxv.
n Sjá Islendingesogene og vi, þýðandi Bjarne Fidjestpl (Oslo, 1975), eink-
um bls. 20—64. Bókin heitir á frummáli Mir sagi (1971). Áður hafði höf-
undur birt greinar í tímaritum um svipað efni og bókin.