Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 126
SKÍRNIR 124 ÓLAFUR JÓNSSON kalla þær bókmenntir, rithöfunda, skáldrit sem á hverjum tíma birta skýrast aðför hins nýja, nýja lífskynjun, lífsvitund að mót- ast og verða til, sjálfar að efnivið og formgerð sinni afsprengi breytinganna og framvindunnar, nýja tímans. Þannig séð er að vísu íslenskur módernismi jafngamall nútíma-bókmenntum í landinu og ef til vill að endingu sterkasta áhrifsaflið í bókmennt- um aldarinnar. 1 Eysteinn Þorvaldsson: Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módemisma í íslenskri ljóðagerð. Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við Háskóla íslands. Fræðirit 5. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1980. — Hér eftir er jafnharðan vitnað til bókar Eysteins með blaðsíðutali í svigum. 2 „Formálsorð". I.jóð ungra skálda 1944—54, Reykjavík 1954, 15—16. 3 Ólafur F. Hjartar: „íslenzk bókaútgáfa 1887—1966“. Árbók 1967. Lands- bókasafn íslands, Reykjavík 1968. Töluyfirlit yfir bókaútgáfuna frá og með 1965 hafa birst í Hagtiðindum, 1969 og síðan; og frá og með 1974 ár- lega í íslenskri bókaskrá sem Landsbókasafn íslands gefur út. 4 Yfirlitið er tekið saman eftir efnisskránum í Árbók Landsbókasafns og Islenskri bókaskrá með hliðsjón af viðauka og leiðréttingum sem birtust ár fyrir ár í Árbókinni og af Bókaskrá 1944—75. I. Stafrófsskrá, Reykjavík 1978, sem Þjónustumiðstöð bókasafna gaf út. — Á stöku stað voru skrárn- ar leiðréttar þar sem bók var augljóslega rangflokkuð. — Til einkaútgáfu eru talin öll rit sem höfundur er skráður útgefandi að; ennfremur þau rit þar sem útgefanda er ekki getið. — Fjölrit eru auðkennd sérstaklega í skránni um íslensk rit í Árbók Landsbókasafnsins en ekki í íslenskri bókaskrá; tala fjölrita 1975 er því áætluð, en mun síst of lág. — Undir „ljóð alls“ eru talin öll rit sem getið er í efnisskránum og niðurstöðutala leiðrétt þar sem við á. I töluyfirlitum Landsbókasafnsins er þessi tala sumstaðar önnur. 5 Þarfleg ádrepa um „hugmyndafræði" er í grein eftir Þorstein Gylfason, „Valdsorðaskak" í Afmœliskveðju til Tómasar Guðmundssonar, Reykja- vík 1981, 207—210. Hyggilegt kann að vera að láta þetta orð kyrrt liggja þegar ræða á um hugmyndaheim skáldskapar. 6 Ingemar Algulin: Tradition och modernism. Bertil Malmbergs och Hjalmar Gullbergs lyriska förnyelse efter 1940-talets mitt, Stockholm 1969. — Aður hefur Fríða Á. Sigurðardóttir stuðst við skilgreiningu Algulins í greininni „Einkenni nútíma í ljóðum Þorgeirs Sveinbjarnar- sonar", Skirnir 1973, 54—74, og hentar hún að vísu allvel til nota Fríðu. — Eysteinn Þorvaldsson getur ekki um athuganir hennar í bók sinni og raunar um fátt eða ekkert sem aðrir hafa skrifað um viðfangsefni hans. l Tradition och modernism, 83—112, 232—271. 8 Um ýmsar seinni bækur atómskálda er rætt í greinasafni mínu, Lika lif. Greinar um samtíma bókmenntir, Reykjavík 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.