Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 115
SKÍRNIR ATÓMSKÁLD OG MODERNISMI 113 speglar eða tjáir með einhverju móti. Breytir engu þótt aðrir menn kunni í annan tíma að hafa lifað sambærilegan vanda í sínu lífi og tilveru: efni skáldsins er vandi okkar aldar og okkar sem nú lifum, og með einhverju móti auðkenndur öldinni. Alda- skilin í heimi nútímans sem tilveruvandi einstaklings eru þá hið sameiginlega „þema“ módernra bókmennta, tjáð í hverju verki nýskynjuðum, andlægum hætti. Hinar módernu bókmenntir fást við slíkan vanda, lýsa honum, greina eða tjá hann, og leitast þannig óbeint ef ekki beint við að ráða fram úr honum. En ætli módernisma sé ekki lokið í og með að ráðið er fram úr vandanum — þegar heimurinn hefur öðlast merkingu og bókmenntirnar boðskap á ný? Að hve miklu leyti á það sem nú var sagt við atómskáldin? Eru þeir módernistar í einhverjum þeim skilningi sem hér var reynt að ýja að? Nú er sá skilningur ekkert ýkja skilmerkilegur. Það má auð- vitað telja að „aldaskil" í mannlífi og þjóðlífi, samfélagi manna og mannlegu tilfinningalífi séu með einhverju móti yrkisefni í mestöllum íslenskum bókmenntum eftir stríð og þar með „sam- eiginlegt þema“ samtíma-bókmenntanna. En þar fyrir kann að vera auðið að aðgreina frá öðrum bókmenntum þau verk þar sem slík yrkisefni virðast brýnust, virkust eða ágengust, tjáð sem persónulegur lífsvandi og jafnharðan veldur þeirri nýgervingu eða nýsköpun máls og stíls og yrkisefnis sem greina má í hverju slíku verki um sig. Þar er um þá formbyltingu að ræða sem að réttu lagi auðkennir módernisma í bókmenntum og miklu dýpra ristir en nemur ljóðstöfum, rímskipan, myndmáli einu sér. Hin fyrirskrifuðu viðfangsefni og aðferðir, mál og form og stíll hefðbundins skáldskapar, bókmenntahefðin sjálf, geymir vísi til eða forskrift lausnar á hverju tilteknu yrkisefni sem módern- isminn hafnar. Það er nú vísast að til að grafast fyrir það hvernig atómskáld- um og atómskáldskap háttar til að þessu leyti þyrfti rækilega rannsókn á hugmyndafari og Ijóðstíl þeirra. En þar fyrir ætti að vera átölulaust að vitna um sinn eigin smekk og reynslu af Ijóð- unum. Og í mínum liuga er enginn efi á því að slíkur og þvílíkur lífsvandi er yrkisefnið í ljóðum sumra atómskálda, hvati og und- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.