Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 57
SKÍRNIR EINFARAR OG UTANGARÐSMENN 55 ur má tengja þær meginstraumum vestrænnar hugsunar allt frá 19. öld. 1.2 „Af sjálfsvigum“ Við gjaldþrot kristindóms og rómantískrar frumspeki 19. ald- ar urðu straumhvörf í hugmyndalífi vestrænna manna. Fánýtis- hyggja blandin bölmóði tók að einkenna menningarlega um- ræðu í miklu ríkari mæli en áður. Þetta átti rót sína að rekja til þess að menn höfðu glatað trúnni á ódauðleika sálarinnar og tilgang mannlífsins í alheiminum. Guð var „týndur“ og menn gátu ekki lengur lifað eins og þeir bæru eilífðina í sjóði sínum. Hrun tilgangshyggjunnar vakti ýmsar spurningar: Hvers virði er strit mannsins ef dauðinn bindur enda á lífið að fullu og öllu? Hvaða gildi hefur mannleg viðleitni ef fyrir öllum hlutum liggur að verða að engu? Mennskir möguleikar virtust harla litlir í ljósi þessa. Frá alda öðli hefur maðurinn viljað vita hvaðan hann kemur og hvert hann fer, þekkja uppruna sinn og ætlunarstað. Honum er í mun að vita hvað framtíðin ber í skauti sínu og hvort lífi hans er ætlað að slokkna að fullu og öllu. Þessi spurn magnaðist við fall guðdómsins. Menn þörfnuðust nýrra viðmiða til að geta afborið veruleikann. Með margvíslegum hætti reyndu þeir að reisa vígi sem gætu haldið djöflum örvæntingarinnar í skefjum. Menn lögðu þannig ekki árar í bát, þrátt fyrir gildiskreppu og upplausn, enda virðist fátt geta eytt draumi fólks um „nýtt líf“. Saga bókmennta á 20. öld einkennist a. m. k. af látlausum til- raunum til að fylla tómarúmið sem guðir fyrri alda skildu eftir sig. Hver ritliöfundurinn á fætur öðrum hefur leitað nýrra „verðmæta“ í von um að þau gætu réttlætt lífið og veitt því æðri merkingu. Þessir menn hafa þrotlaust reynt að brúa djúpið sem er á milli vilja og getu, óskar og reynslu. Þeir geta ekki lifað merkingarlausu lífi og finnst glötun blasa við megni þeir ekki að leysa ráðgátu Meyljónsins. Friðleysi margra nútímamanna tengist vitund þeirra um feigð og endanleika. Þeir leita að ódáinslöndum sem vakið gætu þá af martröð tilvistarinnar. Tilfinning þeirra kallar á „endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.