Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 70
68 MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON SKÍRNIR fylginaut eða skilyrðingu valfrelsisins. Maðurinn kýs „innihald“ sitt og býr til þá manneskju sem hann er. En hann velur ekki aðeins fyrir sjálfan sig heldur og alla aðra menn. Af þeim sök- um ber hann ábyrgð gagnvart þeim jafnt og sjálfum sér. Með öðrum orðum, athafnir og ákvarðanir einstaklingsins verða að taka mið af því sem er jákvætt fyrir aðra einstaklinga. Að dómi Sartres fylgir angistartilfinning þessari ábyrgð. Hún sprettur ekki síst af því að einstaklingurinn verður sjálfur að ákveða hvað sé „rétt“. Hann getur ekki stuðst við algild siðaboð í gildis- lausum heimi. Manneskjan er dæmd til að vera frjáls og bera allan heiminn á herðum sér; í ákvörðunum sínum er hún lög- gjafi alls mannkyns, er niðurstaða Sartres. í Ijósi þessarar ábyrgðarhugmyndar rís tilvistarleg sekt m. a. þegar manneskjan hefur skirrst við að taka fulla ábyrgð á verk- um sínum og afleiðingum þeirra. Sú virðist vera merking sög- unnar af Kain. Hann drepur bróður sinn og fremur með því verknað sem felur í sér altæka afneitun lífsins. Kain velur sér hlutverk morðingjans en jafnframt er hann m. a. að velja hið sama fyrir aðra menn. Kain rís ekki undir afleiðingunum, m. a. af því að hann samþykkir ekki að dráp hans sjálfs sé rökrétt niðurstaða verknaðarins. Hann er ekki sjálfum sér samkvæmur eins og Caligula í samnefndu leikriti Alberts Camus. í textanum Að kveðja er fjallað um vanda manneskju sem dæmd er til tilvistarlegrar útlegðar. Maðurinn er á förum frá stað þar sem hann hefur lifað ljúfar stundir; hann er að yfirgefa ástkonu sína og heimili og heldur af stað út í auðnina án fyrir- heits um áfangastað. Einhver innri rödd knýr hann áfram: Hann var dæmdur til friðlausrar útlegðar, að fara einn og óferjandi um heiminn og leita ekki staðar, það voru ekki tilteknar vegalengdir sem honum voru ætlaðar og ekki ákveðnir staðir sem hann varð að finna, engin land- fræðileg mörk að setja sér, áfangar x virðingastiga þjóðfélagsins og þvílíkt, nei allt það var honum nú einskisvert, það skipti engu máli sem stýrði lukku annarra manna: hann var að leita sjálfs sín. (53) Þetta er gyðingurinn gangandi að hefja för sína og leit. Þessi maður hefur öðlast svipaða lífsreynslu og Jósef K. og reynir nú að finna sinn innri mann með því að afneita heimi vélgengs fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.