Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 212

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 212
210 ÓSKAR HALLÐÓRSSON SKÍRNIR Ekki verður því neitað að með aðferð Niedners verður stíllinn rismeiri, hins vegar dálítið falsaður. Sumt, sem með þessum hætti hverfur, einkenn- ir munnmælastíl og kemst betur til skila í nýju þýðingunni svo að hugmynd lesandans um sagnastílinn verður umfram allt réttari. Kurt Schier gerir sér ljóst að í texta Eglu eru bæði dramatískir hápunktar og lægðir en í heild telur hana söguna bera því vitni að um hana hafi eljumikill listamaður farið höndum. Skýringar og athugasemdir útgefanda eru bæði rækilegar og vandlega unn- ar. Taka þær að vonum bæði til máls, staðhátta svo og sagnfræðilegra eink- um menningarsögulegra efna, enda krefst Egla þar mikils. Öllum lesendum sögunnar sem skilja þýsku er mikill fengur að þessari vitneskju, þ.ám. þeim sem leiðbeina íslenskum skólanemendum, því að enn höfum við hér heima ekki gert henni jafngóð skil að þessu leyti. Ættu kennarar í framhaldsskól- um svo og stúdentar að nota þessa útgáfu sem handbók. Þá er ekki síður forvitnilegt fyrir íslenska lesendur að fá að vita hverja afstöðu Kurt Schier tekur til hinna ólíku skoðana um uppruna og eðli ís- lendingasagna sem nú geisa. Hann gerir fræðikenningarnar raunar ekki að umtalsefni en eigi að síður er Ijóst að hann er hvorki sagnfestumaður af gamla skólanum né bókfestumaður af þeim Islenska. Hér var áður vikið að skilningi hans á list sögunnar en jafnframt telur hann að lesanda hljóti að finnast hún greina frá sögulegum atburðum. Af þessum sökum verði hún hvorki talin hreinn skáldskapur né heldur ómengað sagnfræðirit. í lok eftir- málans heldur Kurt Schier því fram að Egla sýni okkur atburði frá 9. og 10. öld í Ijósbroti 12. og 13. aldar. Það sem tengi landnámsmennina og afkom- endur þeirra í níunda lið eða svo séu munnmælasögur, goðsagnir og skáld- skapur. Þó að bókleg menntun ritunartímans hafi haft mikil áhrif á gerð sögunnar og höfundur hennar notfært sér ýmsar ritheimildir muni sögu- efnið sjálft að meginhluta úr munnmælum. Hér kveður heldur en ekki við annan tón en hjá Bjarna Einarssyni sem hafði í doktorsriti sínu, Litterœre forudsœtninger for Egilssaga, þrem árum áður komst að þeirri niðurstöðu að höfundurinn hefði að mestu leyti sótt efni svo og hugmyndir og innblástur í rit þau er hann hafði lesið. Eins og ráða má af heiti ritsins safnaði Bjarni þar bókmenntalegum hliðstæðum við frásagnir Eglu og gerði ráð fyrir rit- tengslum eða öðrum áhrifum þar sem um eldri rit var að ræða. Kurt Schier kannar Eglu með fílólógískri aðferð en hins gætir að hann er jafnframt þjóðsagnafræðingur og veit að það er varhugavert að giska á rit- tengsl þótt tveimur frásögnum svipi saman í inntaki eða byggingu. Sagna- minni bárust löngum án bóka og mótun þeirra í sögum fylgir að meira eða minna leyti föstum frásagnarhefðum sem gerir formgerðina líka. Þetta skýr- ist betur með dæmi og mætti velja frásögn Eglu af hólmgöngu Egils við berserkinn Ljót hinn bleika (64. kap.). Samkynja minni kemur fyrir í einum sex Islendingasögum svo og nokkrum fornaldarsögum en af ritum, sem ætla má eldri en Egils sögu, er helst að nefna franska rómaninn Yvain eftir Chrestian de Troyes, sem síðar var snúið á norrænu (Ivents saga), en í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.