Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Síða 57

Vestfirska fréttablaðið - 15.12.1984, Síða 57
tvestfirska I imtmwé Atli Einarsson farinn til Belgíu —til að æfa með belgíska knattspymuliðinu St. Niklaas Atli Einarsson, hinn ungi og efniiegi skíða- og knatt- spyrnumaður, er nú kominn til Belgíu þar sem hann mun leika með St. Niklaas, a.m.k. til vors. Um er að ræða s.k. leigu- samning þar sem Atli fær greitt allt uppihald og ein- hver mánaðarlaun fyrir að leika með belgíska liðinu sem er neðarlega í 1. deild. Að sögn Einars Vals Krist- jánssonar, föður Atla, höfðu þeir þreifað fyrir sér fyrr í haust með að koma Atla að hjá einhverju liði í Belgíu. Af því gat ekki orðið þá, en- ný- lega kom svo boð frá St. Niklaas um að Atli kæmi út og yrði hjá þeim til reynslu fram á vorið, eða út þetta keppnistímabil. Hann mun æfa og leika með varaliðinu, en ef vel gengur er von um að hann fái að leika með að- alliðinu áður en tímabilið er úti. Ef mönnum líst þannig á, getur farið svo að gerður verði atvinnumannasamn- ingur í vor fyrir næsta keppnistímabil, við þetta lið eða eitthvað annað. Einar Valur var spurður hvort Atli ætlaði að leggja skíðin á hilluna, en Atli er sem kunnugt er mjög góður skíðamaður og átti mögu- leika á landsliðssæti í alpa- greinum í sumar. Einar sagði að Atli yrði ekkert á skíðum í vetur, hvað sem seinna yrði. Hann hefði verið felldur út _________________________57 í FASTEIGNA} j VIÐSKIPTI j I ÍSAFJÖRÐUR: I 3 herb. íbúðir: I I I Mjallargata 6, snyrtileg 100 | I ferm. íbúð í þríbýlishúsi með I 1 lóð og bílskúr. J 4 — 5 herb. íbúðir: 2 Pólgata 5, norðurendi, 5 { I herb. íbúð auk þvottahúss, | I á efri hæð í þríbýlishúsi. | J Stórholt 9,4—5 herb. íbúð j [ í mjög góðu ástandi á 2. J J hæð í fjölbýlishúsi. I Pólgata 5, 5 herb. íbúð á 1. I ■ hæð í þríbýlishúsi. Varma- ■ J veita. J Einbýlishús/raðhús: I Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. | I einbýlishús. Eldra forskalað | 1 timburhús. Góðir greiðslu- I ■ skilmálar. 2 Hlíðarvegur 26a, 140ferm. ( I einbýlishús, ný uppgert að | 1 mestu. I J Urðarvegur 49, tveggja J 2 hæða, nýtt einbýlishús með { I góðum garði. J Smiðjugata 2. Mjög fallegt J J einbýlishús á góðum stað. { J uppbyggt frá grunni. ■ Árgerði, 140 ferm. einbýlis- ■ J hús á einni hæð, 5 herb. og J J tvö baðherb. jTryggvi ; i Guðmundsson | I Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 | ..........................J Ferðir m.s. Fagraness um ísafjarðardjúp jól og áramót 1984 verða sem hér segir: Laugardagur 22. des. '84 Föstudagur 28. des. '84 Fimmtudagur 3. jan. '85 Þriðjudagur 8. jan. '85 Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin H.f. Djúpbáturinn, Aðalstræti la, ísafirði Hér sést Atli búa sig undir að gefa fyrir markið í einum leikja ÍBÍ í sumar. úr landsliðshópnum þar sem hann hefði ekki séð sér fært að mæta í æfingabúðir landsliðsins í Kerlingafjöll- um í sumar af fjárhagsá- stæðum og einnig vegna þess að þá var hann á fullu í knattspyrnunni. Ekki hefði verið haft samband við hann þegar landsliðið fór til æf- inga í Noregi í haust. Einar sagði að hann færi út til Belgíu nú um helgina til að ganga frá samningum við St. Niklaas fyrir Atla hönd. kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði kl. 8:00 frá ísafirði FLUGELDABAZAR Flugeldabasar Hjálparsveitar skáta verður í Skátaheimilinu dagana: 28. desember frá kl. 14:00 - 22:00. 29. desember frá kl. 13:00 - 22:00. 30. desember frá kl. 13:00 - 22:00. 31. desember frá kl. 10:00 -14:00. Hjálparsveit skáta, ísafirði. Óskum landsmönnum öllum gleóilegra jóla %Sárs og frióar. Þökkum viöskiptin á liönum árum. Brunabótafélag íslands Umboösmenn um land allt.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.