Sagnir - 01.06.1999, Qupperneq 12

Sagnir - 01.06.1999, Qupperneq 12
Œ gu nijanna ing í stríði við alþýðumenningu.“ Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum. Ritstjóri: Þuríður J. Kristjánsdóttir. Reykjavík, 1987, bls. 252. 22 Sjá nánar: Jónas Jónasson: Íslenskir þjóðhættir. Einar Ólafur Sveinsson bjó undir prentun. Þriðja útgáfa. Reykjavík, 1961, bls. 391–395. 23 Ingi Sigurðsson hefur kannað þetta nánar, sjá: Ingi Sigurðsson: „Sagn- fræði.“ Upplýsingin á Íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstjóri: Ingi Sigurðsson. Reykjavík, 1990, bls. 251. 24 Lbs 3754 8vo — Hugsanabók Guðmundar Davíðssonar: 7. febrúar 1887. 25 Vídalínspostilla, bls. 81. 26 Nægir að benda á fjölda vísindaskáldsagna sem eiga að gerast í framtíð- inni. Þröstur Helgason tók saman nokkrar áhugaverðar hugleiðingar um framtíðina, sjá: Þröstur Helgason: „Um framtíðina.“ Morgunblaðið 12. janúar 1999, bls. 42. 27 Sjá nánar: Matthías V. Sæmundsson: „Upplýsingaöld 1750–1840.“ Íslensk bókmenntasaga. Þriðja bindi. Ritstjóri: Halldór Guðmundsson. Reykja- vík, 1996, bls. 23–70. Einnig: Hjalti Hugason: „Kristnir trúarhættir.“ Ís- lensk þjóðmenning V. Trúarhættir. Norræn trú. Kristni. Þjóðtrú. Ritstjóri: Frosti F. Jóhannsson. Reykjavík, 1988, bls. 330–334 (þess má geta að Hjalti vill frekar nota erlenda heitið sekulariseringu frekar en íslensku þýðinguna afhelgun (bls. 332)), Sigurður Gylfi Magnússon: „Siðferðileg- ar fyrirmyndir á 19. öld.“ Ný saga 7 (1995), bls. 57–72, Pétur Pétursson: Church and Social Change. A Study of the Secularization Process in Iceland 1830–1930. Lund, 1983, og Gunnar Halldórsson: „Lútherskur rétttrúnaður og lögmál hallæranna.“, bls. 55. 28 Jón Ólafsson: „Stefna þessara tíma.“ Göngu-Hrólfur 1. árg. 10. mars 1873, dálkur 56. 29 Því miður hafa framtíðarhugmyndir hans ekki varðveist, en í dagbók hans kemur fram að hann ætlaði sér að skrifa um þetta efni. Ólafur Davíðsson: Ég læt allt fjúka. Sendibréf og dagbókarbrot frá skólaárunum. Finnur Sig- mundsson tók saman. Reykjavík, 1955, bls. 198. Ólafur var bróðir Guð- mundar Davíðssonar, sem áður var vitnað til. 30 Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg, bls. 87–93. 31 Framfarahyggjan átti mikið fylgi á meginlandi Evrópu og víðar á 18. og 19. öld, þó sérstaklega meðal hinnar ört vaxandi millistéttar. Segja má að framfarahyggjan hafi bundist hagsmunum millistéttar sterkum böndum, en stjórnfrelsi, iðnvæðing og útbreiðsla kapítalískra viðskiptahátta tengd- ist hugmyndum framfarahyggjunnar, og gekk millistéttin rakleiðis til fylg- is við hana. Aðrir þjóðfélagshópar lögðu frekari áherslu á íhaldssamari hugmyndastefnur, enda voru ekki allir sem tóku hugarfari framfarahyggj- unnar fagnandi. Trú manna á framförum mannsins og mögulegri full- komnun fór þó minnkandi í byrjun 20. aldar í kjölfar stríða, stórborgar- menningar og vaxandi einstaklingshyggju. Sjá nánar: Stearns, Peter N. and Chapman, Herrick: European Society in Upheaval. Social History since 1750. Þriðja útgáfa. New York, 1992, bls. 115, 139–141 og 321–322. Einnig: Nisbet, Robert A. : History of the Idea of Progress. New Brunswick, 1994, bls. 171–296. 32 Guðmundur Guðmundsson: „Um menntun og jafnrjetti kvenna.“ Þjóðólf- ur 38. árg. 4. júní 1886, bls. 91. 33 Sjá nánar: Bragi Þ. Ólafsson: „„Fljúgandi loptbátar.“ Samtímafrásagnir af tækinýjungum 19. aldar í íslenskum dagblöðum.“ Lifandi Vísindi. 3. árg. Nóvember 1999, bls. 80–81. Fréttir af tækninýjungum báru einnig sitt mark á blöð 20. aldarinnar. Sjá: Halldór Carlsson: „Spegill tímans.“ Les- bók Morgunblaðsins 24. júlí 1999, bls. 4–5 og 31. júlí 1999, bls. 4–5. 34 „7. janúar.“ Hann og hún. 2. árg. 17. janúar 1896, bls. 4. 35 Mun ítarlegri umfjöllun um þetta efni má finna í B.A. ritgerð minni, Þjóð eignast fegurri framtíð, bls. 30–50, einnig: Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg, bls. 87–105. 36 „Vegabætur og vegabótafje.“ Ísafold. 11. árg. 19. nóvember 1884, bls. 182. 37 „Um brýr á ám.“ Þjóðólfur. 28. árg. 6. október 1876, bls. 123. 38 Sjá nánar: Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg, bls. 113–120. 39 Benda má á að þingmenn voru sparir á fjárveitingavaldið sem fékkst árið 1874. Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: Íslandssaga til okkar daga. Reykjavík 1991, bls. 311. 40 Án titils. Ísafold. 6. árg. 29. mars 1879, bls. 34. 41 Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg, bls. 272. 42 Guðlaugur Guðmundsson: „Íslandsminni.“ Mannfundir. Íslenzkar ræður í þúsund ár. Vilhjálmur Þ. Gíslason tók saman. Reykjavík, 1954, bls. 275. 43 Sigurður Gylfi Magnússon, „Kynjasögur á 19. og 20. öld? Hlutverkaskip- an í íslensku samfélagi.“ Saga 35 (1997), bls. 152–156. 44 Loftur Guttormsson: „Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg. Ritdómur.“ Saga 36 (1998), bls. 319. 45 Stearns, Peter N. and Chapman, Herrick: European Society in Upheaval, bls. 115 og 139–141. 46 Lbs 3754 8vo — Kveðjubók Guðmundar Davíðssonar. 47 Magnús Jónsson: Saga Íslendinga 9. bindi. 1871–1903. Fyrri hluti: Þjóð- mál — atvinnuvegir. Reykjavík, 1957, bls. 40–41. Fleiri hafa tekið undir orð Magnúsar. Sjá t.d. Gunnar Karlsson, Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum. Reykjavík, 1977, bls. 381–382, og Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg, bls. 269–286. 48 „Auðlegð Íslendinga.“ Þjóðólfur 41. árg. 8. mars 1889, bls. 41. Sagnir 1999 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.