Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 23

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 23
22 Sagnir 1999 Íslandssiglingar Englendinga og launverslun á 17. öld Pétur G. Kristjánsson Á17. öld gilti Íslendinga einu hverjir versl-uðu hér á landi, svo framarlega að þaðværu kristnar þjóðir sem sæju landinu fyrir nægum varningi og fylgdu kaupsetningu. Danska einokunarverslunin stóð ekki undir væntingum landsmanna um innflutning og versl- un og kvörtuðu þeir m.a. undan því að lögboðnar kauphafnir væru of fáar, kaupsvið þeirra of stór og að kaupmenn sinntu illa þeim höfnum sem þeim beri skylda til að sækja, kaupmannsvörur væru oft sviknar og gallaðar og afurðir lands- manna hefðu lækkað í verði.1 Fyrir vikið versluðu fjölmargir landsmenn á laun við erlenda ,,ófrí- höndlara“, en samkvæmt leyfisbréfum dönsku einokunarverslunarinnar og stefnu Dansk- norska ríkisins í hafréttarmálum, var útlending- um óheimilt að leita hafna á Íslandi og hafa nokk- ur samskipti við Íslendinga eða stunda hér versl- un án sérstakra leyfa. Valkostir landsmanna voru hins vegar margir, því á 17. öld lá árlega mikill floti enskra, hollenskra, baskneskra og franskra skipa úti fyrir landinu við fisk- og hvalveiðar. Í þessari grein verður fjallað um þá fjölbreyttu launverslun sem fylgdi í kjölfar fiskveiða Eng- lendinga, en framan af 17. öld voru þeir atkvæða- mestir framandi sjómanna á Íslandsmiðum. Ekki eru heimildir um komu enskra kaupskipa á um- ræddu tímabili líkt og á 15. og 16. öld. Með ensku duggunum komu hins vegar enskir og íslenskir launkaupmenn auk enskra og hollenskra fálkafangara, sem margir hverjir voru viðriðnir launverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.