Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 37

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 37
36 Vinjar og vn Sagnir 1999 1 Helge Ingstad: The Norse Discovery of America II. Oslo 1985. Bls. 307. 2 Sama rit. 307. „...stock-keeping was ... the most important livelihood of the Icelanders and Greenlanders. If they were to settle in a new land, this land must offer good pasture for their cattle.“ 3 Sama rit 307. 4 Erik Lönnroth: „The Vinland Problem.“ Scandinavian Journal of History 21/1, 1996. 39–47. Bls. 46. 5 Sama rit. Bls. 41–42. 6 Sama rit“ 42. „Is there any reality behind the tale of Vinland, or is Adam´s island merely a vulgarization of the myth in Navigatio Brendani?“ 7 Sama rit. Bls. 46–47. 8 Gösta Holm: „Vinland „Vinrankornas land“.“ Gardar 28, 1997. 47–53. Bls. 47–48. 9 Sama rit. 50. Sjá einnig: Erik Wahlgren: „Ordet och begreppet „Vínland“.“ og Valter Jansson: Nordiska vin-namn: En ortnamnstyp och dess historia. 10 Sama rit 48. 11 Sama rit. 49. „Från Norge eller Irland kan denne man inte ha kommit, vem han nu var. Vin-nammen på Orkney och Shetland visar inte, att vin- var levandi och produktivt där omkr. år 1000. Dessa båda öar torde ha fått sin nordiska befolkning med början på 700-talet ... då säkert var användbart som appellativ och (eller) ortnamnssuffix i Norge.“ 12 Aðalsteinn Davíðsson: „Landfræðileg útbreiðsla vin-nafna.“ Mímir 4/1, 1965. 33-35. Bls. 6–7. 13 William Hovgaard. The Voyages. 120. 14 Alan Crozier: The Voyages of the Norsemen to America. New York 1914. Scandinavian Journal of History. 37–67. Bls 43. „This shows that we need not be suspicious every time grapes and grain occur together in the same account.“ 15 Magnús Stefánsson: „Vínland eller Vinland?“ Festskrift til Historisk institutts 40-års jubileum 1997. Útg. G.A. Ersland, Hovland, Dyrvik. Bergen 1997. 13–28. Bls. 20, 28. 16 Alan Crozier: „The *Vinland Hypotheses.“ 48–49. „And if *vin did survi- ve in Iceland without being attested in writing, as Magnús implies, then the name should be *Vinja(r)land. If one assumes that the Greenlanders and Icelanders knew the word, one must also assume that they knew how make compounds from it.“ 17 Alan Crozier: „The *Vinland Hypotheses.“ 46. 18 Erik Wahlgren: „Ordet och begreppet „Vínland“.“ Gardar 5, 1974. 16–42. Bls. 36. „Skillnaden mellan lång och kort vokal - i och í - är så pass markerad för islänning, även i dag, att ingen islänning har möjlighet att blanda ihop dem.“ 19 Magnús Stefánsson: „Vínland eller Vinland?“ 28. 20 Gwyn Jones: The Norse Atlantic Saga. Being the Norse Voyages of Discovery and Settlement to Iceland, Greenland and North America. Önn- ur útg. Oxford 1986. Bls. 128. „Vinland has been sought and found at nu- merous points on the American coast between Hudson Bay and the state of Florida“. 21 Helge Ingstad: The Norse Discovery. Bls. 302–303. 22 Sama rit. Bls. 303. „North of this settlement, condition are remarkably similar to those described by Adam ... great masses of drift-ice and icebergs come from the Polar Basin ... One of the characteristic features of these parts is the fog ... Nor is there any habitable land in this icy oce- an beyond the Norse site.“ 23 Birgitta Wallace: „Norrænar fornminjar í L´anse aux Meadows.“ Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1989. Ólafur Halldórsson þýddi. 1990. 133–151. Bls. 134–135. 24 Sama rit. Bls. 145. 25 Sama rit. Bls. 146–147. 26 Sama rit Bls. 148. 27 Sama rit. Bls. 148. 28 Magnús Stefánsson: „Vínland eller Vinland?“ Bls. 26. 29 Páll Bergþórsson: Vínlandsgátan. Reykjavík 1997. Bls. 66-67. Tilvísanir á þær slóðir þar sem ævintýralegar sögur um framandi landkosti áttu við rök að styðjast. Það væri of langt mál að fjalla um mikið fleiri tilgátur um legu Vínlands og rökin fyrir og gegn þeim í þessari litlu ritgerð og verður því staðanumið hér. Þær eru reyndar jafn misjafnar eins og þær eru margar og bera þess oft vitni að höfundarnir hafa látið tilganginn helst til mikið helga meðalið. Þrátt fyrir það munu menn halda áfram að rökræða þetta mál fram og til baka án þess að finna einhverja einhlíta lausn. Eina leiðin til að fá úr þessu skorið er að fleiri fornminjar finnist og varpi nýju ljósi á umræðuna. Þangað til verða þeir sem trúa því ekki að hinir víð- förlu sæfarar Norðurálfu hafi aldrei stigið fæti á land hinna villtu vínberja að láta sér tilgátur einar nægja. Niðurstöður mínar eftir að hafa skoðað þetta mál eru þær að nafngiftin gæti hæglega hafa verið Vínland allt frá upphafi og að hún sé ekki of útópísk til að geta staðist. Þó að ekki sé hægt að taka allt trúanlega sem stendur í sögunum þá eru margar af þeim aðstæðum sem þar er lýst fyrir hendi á landsvæðinu í kringum St.Lawrenceflóa. Það er erfitt að trúa því að menn sem voru komnir alla leið til Nýfundnalands hafi slökkt á ævintýraþránni þar og haldið heim á leið. Þeir hljóta að hafa farið um St.Lawrenceflóann og lent í ýmsu sem þótti í frásögur færandi þegar þeir sneru aftur heim. Það er í raun ekkert sem mælir því í mót að þeir hafi gert svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.