Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 39

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 39
38 Sagnir 1999 Sakamannalýsingar á Alþingi Guðni Tómasson Sakamannalýsingar og fólkið í þeim Í Alþingisbók ársins 1684 er að finna dóm í máli manns úr Þverárþingi sem var strokinn úr fangajárnum á Bessastöðum. Í dómnum er gef- in lýsing á sakamanninum. Auðkenni hans eru sögð þessi: Í lægra lagi en að meðalvexti, réttvaxinn, þrekvaxinn, fótagildur, með litla hönd, koldökkur á hárslit, lítið hærður, skegg- stæði mikið, enn nú afklippt, þá síðast sást, móeygður, gráfölur í andliti, snarlegur og harðlegur í fasi.1 Hér er um nokkuð dæmigerða lýsingu úr Alþingisbókunum að ræða, þó oft séu þær lengri. Það sem gerir lýsinguna merkilega er að hér er á ferðinni einn frægasti glæpamaður og flóttamaður á Íslandi fyrr og íðar, Jón Hreggviðsson, þó svo að hann eigi minnstan hlut í frægð sinni. Jón slapp úr vörslu yfir- valdsins á meðan verið var að dæma í máli hans og biður „velnefndur landfógetinn ... að allir landsins innbyggjarar, einkum sýslu- Mörg orð hafa verið höfð um snilld útlits- og manngerðalýsinga í Íslendingasögum og sam-tíðarsögum 13. aldar, ekki síst í Njálu, Egils sögu, og Sturlungu. Líklega hefur þessi mann-lýsingahæfileiki, sem okkar miklu bókmenntir vitna um, verið á færi fleiri en fornra bók- menntajöfra meðal forfeðra okkar. Sá hæfileiki að geta sett saman frábærar lýsingar á náunganum hefur því glatast hægt og hægt hjá þjóðinni, enda hrekkur maður nú orðið við ef vel heppnuð mann- lýsing verður á vegi manns. Ef til vill hefur myndun borgar- og bæjarsamfélags dregið úr útbreiðslu þessa hæfileika og ofurvald myndmiðla nútímans hefur einnig haft sín áhrif á skynjun nútíma- mannsins á umhverfi sínu og náunganum. Þegar Alþingisbókum Öxarárþings er flett má þar finna þrælskemmtilegar og stórbrotnar lýsing- ar á eftirlýstum sakamönnum. Ætlunin er athuga þessar lýsingar hér á tímabilinu 1684 til 1730. Rétt er að taka fram að sakamannalýsingar í Alþingisbókum má finna bæði fyrir og eftir þetta tímabil. Jón Hreggviðsson sparkar til yfirvaldsins í uppfærslu Þjóðleikhússins á Íslandsklukku Halldórs Laxness árið 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.