Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 48

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 48
Gumundur Jnsson 47 Það kom mér líka á óvart, þó ekki eins mikið, hversu gríð- arlegur hagvöxtur var á árum síðari heimsstyrjaldar en þá verður einhver mesta breyting á lífskjörum Íslendinga sem um getur. Þá var hagvöxtur hvergi meiri í Evrópu eða 9–10% að meðaltali tímabilið 1938–1945. Íslendingar voru komnir í hóp ríkustu þjóða heims. Að vísu veittist okkur erfitt að halda þessari stöðu á næstu áratugum en það er önnur saga. Nú hafa Íslendingar verið um nokkurt skeið í hópi tíu ríkustu þjóða heims, mælt í þjóðarframleiðslu á mann. Að skýra hvernig Ís- lendingar náðu þessu lífskjarastigi er eitt af mikilvægstu verk- efnum í hagsögu okkar. Á þessum áratug hafa stjórnvöld tekið efnahagsmál fastari tökum en nokkurn tíma áður, fyrirtæki sýna meiri hagnað en nokkru sinni fyrr og lífskjör almennings hafa batnað til muna. Finnst þér að allt þetta hafi glætt áhuga almennings á hagsögu og hagstjórnun? Síðustu fimm ár hefur verið góðæri en ég sé ekki að batnandi þjóðarhagur hafi beinlínis verið lyftistöng fyrir hagsöguna eða sagnfræðina yfirleitt. Þvert á móti virðist aðsókn að sagnfræði vaxa í öfugu hlutfalli við þjóðarframleiðslu, hvernig sem á því stendur. En ég held að hagsagan njóti almennt góðs af landlæg- um áhuga á efnahagsmálum. Íslendingar eru hreint út sagt gagn- teknir af efnahagsmálunum og geta rætt um þau þindarlaust. Sagnir 1999 Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur 110 Reykjavík • Pósthólf 10020 Sími 577 1111 • Fax 577 1122 abs@rvk.is • www.arbaejarsafn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.