Sagnir - 01.06.1999, Síða 68

Sagnir - 01.06.1999, Síða 68
Skasta svikamylla auvaldsins 67 krónunnar og pundsins kom þó ekkert við sögu í viðræðum íslendinga við Breta í árslok 1932. Ekki er eitt orð um gengisstefnuna í fundargerðum og minnismiðum samninganefndarinnar við bresku ríkisstjórnarinnar, 30. nóvember – 9. desember 1932. Sjá t.d.: Ópr.: Þjóðskjalasafn Íslands Ut- anríkisráðuneyti 1967-B/18 3 Gengismál I, Db. 2 nr. 427 „Fundargjörð yfir samningaumleitanir við Breta [30. nóv 32–9. des 32]“ Samninga- nefndin til forsætisráðherra, 29. desember 32. 62 Jón tjáði sig lítið opinberlega um gengismálið eftir 1931. Í útvarpsumræð- um fyrir kosningarnar 1934 lét hann þó í ljós það álit sitt að fjarstæða væri að fella gengið. Sjá: „Gengislækkun fjarstæða“, Morgunblaðið 21. júní 1934. 63 Björn Ólafsson: „Gengismálið. Er gengislækkun þjóðarnauðsyn?“, Vísir 27. febrúar 1933. 64 Björn Ólafsson: „Erfiðleikar togaraútgerðarinnar og gengismálið“, Vísir 20. mars 1933. 65 „Launráðin“, Alþýðublaðið 25. ágúst 1933. 66 „Eru stóru flokkarnir að klofna?“, Hádegisblaðið 25. febrúar 1933. 67 Þó lýstu einhverjir frambjóðendur Framsóknarflokksins yfir stuðningi við gengislækkun, Sjá: [Tryggvi Þórhallsson]: „16. júlí“, Framsókn 1. júlí 1933, en engar heimildir eru um að Ólafur Thors hafi talað fyrir gengis- lækkun í kosningunum. Gengismálið varð hins vegar eitt helsta kosninga- málið bæði 1934 og 1937. 68 Ólafur Thors: „Hugleiðingar um sjávarútveginn“, Morgunblaðið 15. júní 1934. 69 „Skilmálar Alþýðuflokksins um stjórnarmyndun...“, Alþýðublaðið 20. nóv- ember 1933, og Tryggvi Þórhallsson: „Lokið samvinnu“ Framsókn, 18. nóvember 1933. 70 Gengisfelling var helsta kosningamál flokksins 1934 og 1937. Málgagn hans, Framsókn, birti fjölda greina um nauðsyn gengislækkunar og Hann- es Jónsson, þingmaður Bændaflokksins fyrir Vestur-Húnvatnssýslu flutti 1935, 1936 og 1937 frumvarp á þingi um að gengisstefnan tæki mið af af- komu atvinnuveganna. 71 Sjá t.d. Guðmundur Magnússon: „Afrek og yfirsjónir í hagstjórn á Ís- landi“, Peningar og gengi. Greinasafn um hagstjórn og peningamál á Ís- landi. Reykjavík 1992, bls. 100. 72 Sjá t.d. Jakob F. Ásgeirsson: Þjóð í hafti. Þrjátíu ára saga verslunarfjötra á Íslandi. Reykjavík 1988, bls. 32. 73 Derek H Aldcroft og Michael J. Oliver nefna Norðurlöndin sérstaklega sem dæmi um ríki sem ráku árangursríka gengisstefnu. Niðurstaða þeirra er að lönd sem felldu gengi gjaldmiðla sinna snemma hafi farnast betur en hinna sem héldu í hátt verðgildi gjaldmiðilsins. Sjá: Derek H Aldcroft og Michael J. Oliver: Exchange Rate Regimes in the Twentieth Century. Chel- tenham 1998, bls. 88. 74 Derek H Aldcroft og Michael J. Oliver: Exchange Rate Regimes in the Twentieth Century, Cheltenham 1998, bls 62–69. Niðurstaða þeirra er í andstöðu við almenna söguskoðun sem er sú að kreppuárin hafi einkennst öðru fremur af óstöðugleika á gjaldeyrismörkuðum. 75 „Gengið“, Alþýðublaðið 10. mars 1933. 76 Ópr.: Þjóðskjalasafn Íslands. Utanríkisráðuneyti 1967-B/18 3 Gengismál I, Db. 6 No 963. Símskeyti Forsætisráherra til sendiráðsins í Kaupmanna- höfn, 25 febrúar 1933. 77 Ingólfur V. Gíslason telur að árin 1933–34 hafi stuðningur útgerðarmanna við F.Í.B. verið í söfulegu lágmarki. Sjá: Ingólfur V. Gíslason: Enter the Bourgeoisie, Aspects of the formation and organization of Icelandic employers 1894–1934. Lundur 1990, bls. 162. 78 Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: Íslandssaga til okkar daga. Reykjavík 1991, bls. 392. 79 Fjórum árum síðar var því haldið fram í Framsókn, málgagni Bænda- flokksins, að ástæða þess að stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar lækkaði ekki gengið hafi verið sú að Jónas Jónsson og stuðningsmenn hans hefðu ver- ið því andvígir. Auk þess hefði meiri hluti Sjálfstæðismanna verið andvíg- ir gengislækkun, að ógleymdri andstöðu Alþýðusambandsins. Sjá: „Grammófónplata ráðherrans í gengismálinu“, Framsókn 12. júní 1937. 80 Sjá: Erik Rasmussen: Velferdsstaten på vej 1913–1939. Politikens Dan- markshistorie XIII. Ritstj: John Danstrup og Hal Koch. Kaupmannahöfn 1984, bls. 416–421. og Knud Eerik Svendsen, Erik Hoffmeyer, et al.: Dansk Pengehistorie II. Óðinsvé 1968, bls. 176–177. 81 Gestur Guðmundsson: „Er Ísland hluti Norðurlandanna?“, Íslenska sögu- þingið 28.–31. maí 1997. Ráðstefnurit I. Reykjavík 1998, bls. 256–257. Stjórn hinna vinnandi stétta hér á landi er að sumu sambærileg við stjórn- ir jafnaðarmanna og miðjuflokka/bændaflokka sem voru við völd á Norð- urlöndunum, en mikilvægur munur liggur í því að bændur og bændaflokk- ar Norðurlandanna höfðu mikilla hagsmuna að gæta í útflutningi. Íslensk- ir bændur fluttu lítið út og útflytjendur skipuðu sér nánast allir um Sjálf- stæðisflokkinn. Efnahagsstefnan tók mið af því að útflutningshagsmunirn- ir stóðu utan stjórnar. 82 Jón Baldvinsson: „Kauplækkunarfrumhlaupið“, Alþýðublaðið 4. febrúar, 1933. 83 Þannig taldi Ólafur Thors að rétt væri að Framsóknarflokkur og Sjálfstæð- isflokkur stæðu einir að þeim aðgerðum sem nauðsynlegar voru til við- reisnar útgerðinni. Alþýðuflokknum ætti að halda utan stjórnar. Fram- sóknarmenn á hinn bóginn lögðu mikla áherslu á að jafnaðarmenn yrði í stjórn. Sjá Matthías Johannessen: Ólafur Thors, Ævi og störf I, Reykjavík 1981, bls. 295–297. og Ópr.: Framsókarflokkurinn Miðstjórnarfundargerð- ir. Hefst 2. okt. 1937. Lýkur í upphafi fundargerðar 15. febrúar 1940. 3. bók, bls. 81–83. Þjóðskjalasafn Íslands Laugavegi 162 ¥ 105 Reykjav k s mi 562 3393 ¥ fax 552 5720 Skrifstofa j nusta vi stofnanir laugavegi 162 ¥ s mi 562 3393 kl. 9-17. m n.-f s. Lestrarsalur j nusta vi almenning og fr imenn laugavegi 162 ¥ s mi 562 3393 kl. 10-18. m n. mi .-f s. kl. 10-20. ri. Uppl singarit j skjal Lei beiningar til gesta um a sto og lei s gn starfsmenn safnsins veita og hva a hj lparg gn e Kynning s gu, hlutverki og starfsh ttum safns og r un slensks stj rnarfars og emb ttismannak* * Seld skrifstofu og lestrarsal kr. 500. j skjalasafn Œslands - grundv llur og hlutver Heimildaleit j skjalasafni: Sagnir 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.