Morgunblaðið - 30.07.2015, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.07.2015, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 3 0. J Ú L Í 2 0 1 5 Stofnað 1913  177. tölublað  103. árgangur  ÍSLENSKUR LAXADANS Í BÓKVERKI MARKAÐS- SETNING RAFMAGNS ÚTIVIST OG HREYFING Í BRENNIDEPLI VIÐSKIPTAMOGGINN MÖGULEIKAR 66 - 80LJÓSMYNDIR 100 Heimsóknir á ylströndina í Nauthólsvík hafa verið talsvert fleiri í sumar en í fyrrasumar, að sögn Hafdísar Gísladóttur, rekstrarstjóra ylstrandarinnar. „Þetta er búið að vera alveg frábært, við höfum séð mikla aukningu í aðsókn. Þó er það þannig að fjöldinn dreifist á góðu dagana. Við áætlum að þeg- ar mest er heimsæki ströndina um 5.000 manns á dag,“ segir hún. Ýmis starfsemi fer fram á svæðinu en þar er t.a.m. þjón- ustumiðstöð sem selur veitingar. Á ströndinni má til dæmis oft sjá jógahópa, sjósundskappa og zumba-dansara. »16 Ylströndin í Nauthólsvík nýtur vinsælda sem aldrei fyrr Morgunblaðið/Árni Sæberg  Fjárfestirinn Vincent Tchenguiz hefur frest fram að helgi til að skjóta ákvörðun undir- réttar í Bretlandi í máli sínu gegn Kaupþingi og fleiri aðilum til áfrýjunardóm- stóls. Verði dómstóllinn við kröfum hans kann slitastjórn Kaupþings að verða örðugt að ljúka nauðasamn- ingi fyrir áramót en þá rennur út frestur til þess. Náist það ekki mun stöðugleikaskattur falla af fullum þunga á búið. »Viðskiptamogginn Nauðasamningur Kaupþings gæti ver- ið í uppnámi Vincent Tchenguiz  Kríuvarp hefur aukist talsvert í friðlandinu í Vatnsmýri. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir kríuhreiðrin þar hafa verið 40 í fyrra en nú séu þau fleiri en 100. Tilkoma kríunnar er jákvæð fyrir aðrar fuglategundir, þar sem krían er aðgangsharður fugl sem hjálpar t.d. til við að halda í burtu mávum og hröfnum. Því hefur andavarp aukist í friðlandinu og í sumar hef- ur sést til a.m.k. fimm andategunda verpa á svæðinu. Varpinu stendur ógn af aðskotaplöntum sem eru að breiða úr sér í friðlandinu. »4 Kríuvarp eykst hratt í Vatnsmýrinni Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farþegaþotur í langflugi milli Evr- ópu og Ameríku fljúga enn beint yfir Heklu, þrátt fyrir viðvaranir Páls Einarssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Hann skrifaði Samgöngustofu fyrir um ári og varaði við því að farþegaþotur legðu leið sína yfir eldfjallið. „Ég reyndi að vekja at- hygli á því að það væri óþarfa áhætta tekin með því að flugvélar flygju þarna beint yfir,“ segir Páll. „Það fljúga þarna yfir 20-30 flug- vélar á dag. Þær eru í hættu að lenda í stróknum þegar hann kem- ur. Hekla þarf ekki að eyða neinni orku í að bræða sig upp í gegnum jökul þannig að mökkurinn mun rísa strax með fullri orku og fara upp í tíu kílómetra hæð, upp að veðrahvörfum.“ Páll segir að það myndi nægja að færa flugleiðina um fimm kílómetra frá Heklu til að minnka áhættuna mikið. „Það sárgrætilega er að það virð- ast ekki vera nein viðbrögð hjá flugyfirvöldum til þess að gera þennan sjálfsagða hlut. Þá yrði þessi hætta úr myndinni. Það væri alveg hrapallegt ef við misstum allt í einu flugvél þarna.“ Fljúga í 30 þúsund fetum „Það getur verið að þeir séu með einn flugpunkt yfir Heklu. Við vit- um ekkert um það, en þeir fljúga bara inn á íslenskt yfirráðasvæði eftir ákveðnum hnitum. Það eru litlar líkur á því að Hekla gjósi og valdi slysi, af því að þetta tekur allt sinn tíma og Hekla er vel vöktuð. Þeir fljúga í 30.000 fetum þannig að líkurnar á að þetta valdi slysi eru engar, eða litlar,“ sagði Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir, sérfræðing- ur í fræðslumálum hjá Samgöngu- stofu, þegar Morgunblaðið bar undir hana ummæli Páls Einars- sonar. Að sögn Páls getur eldfjallið gos- ið hvenær sem er. „Hekla á næsta leik og aðdragandinn að honum verður mjög stuttur. Aðdragandinn að gosi verður varla meira en hálf- tími eða klukkutími,“ segir Páll. Varar við þotu- flugi yfir Heklu  Samgöngustofa telur litlar líkur á að eldgos valdi slysi MHekla skapar hættu »20 Morgunblaðið/Árni Sæberg  Að sögn Gauta Grétarssonar sjúkraþjálfara er nauðsynlegt að fjölga hjólreiða- stígum til að koma í veg fyrir alvarleg slys á hjólreiðamönn- um og gangandi fólki sem verður fyrir hjólum. „Það verða árekstrar. Til að koma í veg fyrir þá verður að bæta að- stæður hjólreiðamanna,“ sagði hann. Að mati Gauta fer umferð gangandi vegfarenda og hjólandi ekki saman. »14 Segir sprengingu í hjólreiðum kalla á fleiri hjólreiðastíga Reiðhjól Vinsæll ferðamáti.  Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað víðar en á Íslandi og misjafnt er hvernig áfangastaðir eru undir það búnir að taka á móti auknum fjölda. Ýmsar hugmyndir eru um hvernig taka eigi á málum, t.d. íhuga borgar- yfirvöld í Feneyjum að krefjast gjalds inn á Markúsartorgið og borgarstjór- inn í Barselóna hefur bannað bygg- ingar hótela næsta árið. Skapti Örn Ólafsson, upplýsinga- fulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að hugsanlega megi skoða að- gangsstýringu á vinsælustu staðina hér á landi. »22 Aðgangsstýring kannski tímabær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.