Morgunblaðið - 30.07.2015, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.07.2015, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Í alþjóðlegum fréttum í gær varþað helst að yfirvöld í Afganistan tilkynntu að þau hefðu staðfestar upplýsingar um að Mullah Omar, út- lægur leiðtogi talibana, væri látinn.    Þetta þótti stór-frétt, en vafa- samara væri að flokka hana sem nýja frétt, því í henni fólst að Omar hefði látist á sjúkrahúsi í Karachi fyrir tveimur árum.    Það jók þó nýgildi fréttarinnar aðfyrir rúmri viku hafði birst yfir- lýsing, sögð frá Mullah Omar, hinum eineygða, og fjallaði um samninga- viðræður ríkisstjórnarinnar í Kabúl og talibana.    Nú er ekki vitað um neinn semhefur séð Omar eineygða síð- an hann komst undan Bandaríkja- mönnum fyrir áratug.    Flúði hryðjuverkaforinginn þáfyrst í leigubíl og svo á mótor- hjóli í næsta áfanga flóttans.    Getgátur eru uppi um að frétt-irnar í gær séu hannaðar af leyniþjónustum sem leita Omars, til að beita hann þrýstingi til að senda rödd sína í útvarpsstöð, eins og Osama bin Laden gerði, og sanna til- veru sína. Þá væri glæta að ná hon- um.    En Mullah Omar er séður og gætií þetta sinn komið sér á milli staða í líkbíl en ekki leigubíl, sem myndi gera óvinum hans enn erf- iðara um vik að ákveða hvort Omar sé lifandi eða dauður, eineygður á báðum eða hvort hann búi enn í Ka- búl, þar sem í innrásarfátinu hafi hann ekki átt fyrir lengri ferð í leigubílnum. Mullah Omar Gengur hann eineygður aftur? STAKSTEINAR Veður víða um heim 29.7., kl. 18.00 Reykjavík 12 skýjað Bolungarvík 15 heiðskírt Akureyri 9 léttskýjað Nuuk 8 skýjað Þórshöfn 7 alskýjað Ósló 13 skýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Helsinki 18 heiðskírt Lúxemborg 18 heiðskírt Brussel 17 heiðskírt Dublin 15 skýjað Glasgow 16 léttskýjað London 18 léttskýjað París 20 heiðskírt Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 16 léttskýjað Berlín 16 skúrir Vín 22 léttskýjað Moskva 21 léttskýjað Algarve 28 heiðskírt Madríd 37 heiðskírt Barcelona 28 léttskýjað Mallorca 31 léttskýjað Róm 28 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt Winnipeg 18 skýjað Montreal 27 skýjað New York 33 heiðskírt Chicago 28 alskýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 30. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:28 22:41 ÍSAFJÖRÐUR 4:10 23:09 SIGLUFJÖRÐUR 3:52 22:53 DJÚPIVOGUR 3:52 22:16 Agnes M. Sigurð- ardóttir, biskup Íslands, verður heiðursgestur á tveimur hátíðum í Vesturheimi um helgina. Hún flyt- ur hátíðarræðu í Mountain í Norð- ur-Dakóta í Bandaríkjunum á laugardag og á Gimli í Manitoba í Kanada á mánu- dag. Íslendingar settust fyrst að í norðausturhluta Norður-Dakóta 1878 og íslenska hátíðin í Mountain, Deuce of August, fer þar fram í 116. sinn. Í október 1875 kom fyrsti hópur Íslendinga til Gimli og Íslendinga- dagshátíðin, Icelandic Festival of Manitoba, fer nú fram í 126. sinn. steinthor@mbl.is Biskup Ís- lands heið- ursgestur Agnes M. Sigurðardóttir Sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra hefur skipað Jón Gísla- son forstjóra Matvælastofn- unar frá 1. ágúst til næstu fimm ára samkvæmt lögum nr. 80/2005 um stofnunina. Starf forstjóra Matvælastofnunar var auglýst 6. maí sl. og sóttu níu einstaklingar um starfið. Sérstök hæfisnefnd lagði mat á umsækjendur og gerði tillögu til ráðherra, samkvæmt frétt á vefsíðu Matvælastofnunar. Jón hefur gegnt starfi forstjóra stofnunarinnar frá því að hún var sett á laggirnar árið 2007. Jón áfram forstjóri MAST Jón Gíslason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.