Morgunblaðið - 02.07.2015, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 02.07.2015, Blaðsíða 75
DÆGRADVÖL 75 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Enginn segði eða skrifaði að það væru 50 km „milli Reykjavíkur til Keflavíkur“. En sé um áætlun að ræða er eins og tengslin milli milli og og losni og bæði má sjá og heyra „milli 20 til 40 manns“ og annað eins. Það ætti að vera milli 20 og 40 manns, eða þá einfaldlega: 20 til 40 manns. Málið 2. júlí 1937 Einkasnekkja Adolfs Hitlers, Aviso Grille, kom til Reykja- víkur frá Kiel, að vísu án Hitlers. Tilgangurinn var sagður að reyna sjófærni skipsins, sem var 2.600 smá- lestir. Í áhöfn voru 240 manns. Þjóðviljinn sagði að þessi kurteisisheimsókn væri „í fyllsta máta grunsamleg, eins og fleiri heimsóknir Þjóðverja í seinni tíð“. 2. júlí 2004 Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningar- málastofnunar Sameinuðu þjóðanna á fundi í Suzhou í Kína. Á skránni eru staðir sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir alla heimsbyggð- ina. 2. júlí 2005 Björk Guðmundsdóttir kom fram á Live 8-tónleikunum í Japan, en þeir voru sagðir stærsti tónlistarviðburður sögunnar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þó, 4 fleipur, 7 flaustrið, 8 væskillinn, 9 nóa, 11 hugboð, 13 kvíðinn, 14 eru í vafa, 15 boðung, 17 tréílát, 20 borða, 22 heimild, 23 árstíð, 24 bjóða, 25 ræktuð lönd. Lóðrétt | 1 þref, 2 klaf- anum, 3 starfa, 4 gaffal, 5 reiður, 6 les, 10 skraut, 12 tek, 13 títt, 15 hrings, 16 refur, 18 kveðskapur, 19 gálur, 20 skriðdýr, 21 duft. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 jötunafls, 8 líkin, 9 gaufa, 10 inn, 11 merin, 13 ausan, 15 spöng, 18 uglan, 21 lem, 22 ljóta, 23 tetur, 24 Jamtaland. Lóðrétt: 2 öskur, 3 unnin, 4 augna, 5 laufs, 6 slím, 7 hann, 12 iðn, 14 ugg, 15 síli, 16 ölóða, 17 glatt, 18 umtal, 19 látún, 20 nýra. 9 8 2 1 3 4 7 6 5 5 3 7 9 6 2 4 8 1 6 4 1 8 5 7 2 3 9 3 1 6 7 8 5 9 2 4 7 2 8 4 9 3 5 1 6 4 5 9 2 1 6 8 7 3 2 9 3 5 7 1 6 4 8 1 7 5 6 4 8 3 9 2 8 6 4 3 2 9 1 5 7 1 9 2 8 4 6 3 7 5 5 4 7 2 9 3 6 8 1 8 6 3 7 1 5 9 2 4 2 5 9 1 3 8 4 6 7 7 3 6 4 5 2 8 1 9 4 8 1 6 7 9 2 5 3 9 2 4 5 8 7 1 3 6 6 1 5 3 2 4 7 9 8 3 7 8 9 6 1 5 4 2 6 3 7 5 8 4 1 9 2 4 9 5 3 1 2 8 6 7 8 1 2 7 9 6 3 4 5 2 7 8 4 5 9 6 1 3 5 6 3 8 2 1 9 7 4 1 4 9 6 7 3 5 2 8 3 5 6 1 4 7 2 8 9 9 8 4 2 6 5 7 3 1 7 2 1 9 3 8 4 5 6 Lausn sudoku Silfurhærða goðið. A-NS Norður ♠ÁK8 ♥ÁK108765 ♦ÁK ♣4 Vestur Austur ♠DG10643 ♠72 ♥DG2 ♥93 ♦842 ♦G10975 ♣Á ♣10872 Suður ♠95 ♥4 ♦D63 ♣KDG9653 Suður spilar 6♣. Það var fleira áhugavert á ítalska meistaramótinu en vörnin umdeilda hjá Claudio Nunes. Hér eru Bocchi og Ma- dala í góðu formi – melda hratt upp í bestu slemmuna, sem Bocchi spilar svo af kunnáttu. Bocchi vakti á 3♣ í annarri hendi, vestur kom inn á 3♠ og Madala sagði 4♠ – áskorun í slemmu. Bocchi sagði 4G (áhugi) og Madala stökk í 6♣. Stutt og laggott, en legan ekki upp á það besta: tromptían fjórða í austur. Útspilið var ♠D. Bocchi tók með ás og spilaði trompi á níuna. Nei, bara grín. Hann setti kónginn, að sjálfsögðu. Vestur spilaði meiri spaða, Bocchi drap og trompaði spaða. Tók ♣D og sá leg- una. „Trompbragð skal það vera,“ hugs- aði silfurhærða goðið og tók til starfa: hjarta á ás, hjarta trompað, tígull á kóng og hjarta aftur trompað. Þá var suður jafn austri að lauflengd og enn innkoma á tígul til að dæla út fríhjört- um. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. 0-0 d6 6. c3 a6 7. Bb3 0-0 8. Rbd2 Be6 9. Bc2 Ba7 10. h3 He8 11. Rg5 Bd7 12. Rgf3 Be6 13. He1 h6 14. Rf1 d5 15. exd5 Bxd5 16. Rg3 Dd7 17. Rh4 Had8 18. Rhf5 Kh8 19. d4 exd4 20. Rxg7 Hxe1+ 21. Dxe1 Kxg7 22. Bxh6+ Kh8 23. Dd2 Hg8 24. Df4 Staðan kom upp á öflugu hraðskákmóti sem haldið var í að- draganda ofurmóts í Stafangri í Nor- egi sem lauk fyrir skömmu. Visw- anathan Anand (2.804) hafði svart gegn Anish Giri (2.773). 24. … Dd6?? svartur gat a.m.k. haldið jöfnu með því að leika 24. … Rh5! og fram- haldið gæti orðið: 25. Bg7+ (25. Rxh5 Hxg2+ 26. Kf1 Dxh3 og svartur vinn- ur; 25. Dh4 Hxg3! og svartur stendur betur. 25. … Kxg7 26. Rxh5+ Kf8 27. Dh6+ með u.þ.b. jöfnu tafli. 25. Dh4! Dxg3 svartur hefði einnig tapað eftir 25. … Rh7 26. Bf4. 26. fxg3 og svart- ur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik 9 6 2 8 8 5 7 1 6 7 9 4 8 4 5 1 6 8 9 5 1 4 9 6 2 7 2 4 6 5 9 8 6 3 7 5 7 3 6 4 7 9 9 8 6 6 2 4 7 7 5 4 3 8 2 9 7 6 7 8 4 9 6 2 4 3 2 4 2 7 1 1 9 8 4 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl N T W P P E N I N G A L Y K T S H E D O Y K H S A M F E S T I N G U M I S I T S T A R K A Ð E S J U N A I T R N Ð S T I F T I S B I S K U P S S A A U A I T Y G N V Y W H W S F C K T O N R N U H H Ú S R Á Ð E N D A J T I R O F T I I J E T G K V W P F Q É J Y A F U I H O Z E H X A M Z Y L R C X C T S S V I N A R H Ö N D Í D A Y V K Z L L A S B U Q K Z Q K E Q T Z U T B U U E Ð F Z M O H R V Q U E D S X B D Y S T Q Ó U G Æ Z I M B G V M M Y H H W Z T U K Ð B D S I C Ó R T T H L F X N X I U M F X I R M F C U K T N Z N T B N R L N B E X V S E L L I Ð A Á A A A G C F N Z Z I Y V C A M P S V F R E K J A N E A M M S K I P U L E G R I J A I T Y U M Elliðaáa Esjuna Frekjan Fógetaréttar Húsráðenda Kófsvitnaði Líkræðuna Peningalykt Samfestingum Skipulegri Slettir Snurfusað Starkað Stiftisbiskups Sultar Vinarhönd Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is Láttu drauminn rætast. www.versdagsins.is Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn ummig mun frelsast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.