Morgunblaðið - 02.07.2015, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 02.07.2015, Qupperneq 34
34 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Verslunareigendur! Réttarhálsi 2, 110 Reykavík | www.gm.is | Sími 535 8500 | info@gm.is Ítalskir pappírspokar í úrvali Flottar lausnir til innpökkunar allskyns vöru Eingöngu sala til fyrirtækja Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, lagði leið sína til meginlands Evrópu á dögunum og heimsótti flóttamannabúðir í Giesen í Þýskalandi og á grísku eyj- unni Kos. Um fimm þúsund flóttamenn eru nú í þýsku búðunum, sem eru í Hes- sen-héraði, og von á að þeim fjölgi um fimm þúsund á næstu dögum. Flestir þeirra eru frá Sýrlandi, Írak, Sómalíu og Eritreu. Flótta- menn flykkjast í stríðum straumum yfir Miðjarðarhafið og til megin- lands Evrópu, en talið er að nú séu rúmlega 400 þúsund flóttamenn í Þýskalandi. Fleiri flóttamenn síðustu ár Hælisumsóknum flóttamanna í Evrópu fjölgaði um 25% á síðasta ári en fá lönd í Evrópu sjá sér fært að taka á móti þeim. Flestir flótta- mannanna koma að landi við norðurströnd Miðjarðarhafsins og hafa Ítalía og Grikkland samtals tekið á móti 120 þúsund flótta- mönnum. Fjöldi þeirra hefur týnt lífi á siglingu í leit að betra lífi, en meðal annars hefur varðskipið Týr sinnt björgunarverkefnum fyrir Evrópusambandið í Miðjarðarhafi. Leiðtogar Evrópusambandsríkj- anna funduðu nýlega um flótta- mannavandann og náðist sam- komulag á fundinum um að tugþúsundum flóttamanna yrði dreift milli Evrópusambandsríkj- anna á næstu tveimur árum. Ekki náðist þó samkomulag um upptöku flóttamannakvóta, þannig að ríkin skuldbyndu sig til að taka á móti ákveðnum fjölda flóttamanna, en málið er eldfimt í Evrópu.  Flóttamannabúðir í Evrópu Morgunblaðið/RAX Herstöð Flóttamannabúðirnar í Giesen eru í aflagðri herstöð. Fimm þúsund flóttamenn dveljast þar nú, en von er á fimm þúsund í viðbót. Flóttamenn í Þýskalandi eru nú um 400 þúsund. Flykkjast til meginlandsins Ljósmynd/Heimur-Iceland Review Grikkland Flóttamenn frá Tyrklandi bíða þess að verða fluttir í flóttamannabúðir eftir siglingu yfir Miðjarðarhafið.  Eldfimt mál meðal aðildarríkja ESB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.