Morgunblaðið - 02.07.2015, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 02.07.2015, Blaðsíða 69
69 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Áskrifendur Morgunblaðsins eru stjörnurnar sem blaðamenn okkar taka mið af í öllum sínum störfum. Lesendur okkar eru vel upplýstir og gera skýrar kröfur um vönduð vinnubrögð. Til að þakka fyrir okkur höfum við þegar gefið áskrifendum tvær bifreiðir á þessu ári og í sumar kynnum við nýja stjörnu í þeim hópi. Mercedes-Benz B-Class að verðmæti 6.970.000 kr.* Allir áskrifendur Morgunblaðsins eru með í áskriftarleiknum. Fylgstu með þegar við drögum út vinningshafann þann 17. júlí. *Grunnverð á Mercedes-Benz B-Class CDI 4MATIC er 5.790.000 kr. en B-Class fæst á verði frá 4.590.000 kr. MORGUNSTJARNAN Merkin á kortinu gefa til kynna flest það sem hjólreiðamenn þurfa að vita. „Rauðu hringirnir sýna hvar finna má þéttbýliskjarna og lit- irnir inni í hringnum gefa til kynna hvaða þjónusta er þar í boði, s.s. verslun, tjaldsvæði, sundlaug eða innanhússgisting. Staðir með reiðhjólaverslunum og -verkstæðum eru líka merktir inn,“ útskýrir Sesselja. Gular línur vara við brekkum Malbikaðir vegir eru teiknaðir með rauðum lit og malarvegir með brúnum. Þar sem hjóla má á veg- öxlinni er græn lína, og línan er brotin á þeim vegum þar sem um- ferð er ekki mjög þung. Gular lín- ur öðru hvoru megin við vegina sýna hvar eiga má von á brekkum og í hvaða átt þær halla. Þá eru litlar pílur sem marka þolan- legustu leiðirnar út úr Reykjavík fyrir hjólreiðafólk. Vegalengdir á milli staða eru líka merktar inn á vegina. Á bakhlið kortsins er svo að finna almenningssamgöngukort sem Leiðarlykill hannaði. Þar er búið að teikna upp, á auðskiljan- legan hátt, allar rútu- og strætis- vagnaferðir umhverfis og yfir landið, ferjusiglingar og helstu flugvelli. Sesselja segir að miklu skipti fyrir hjólandi ferðamenn að geta nýtt sér almennings- samgöngur á leið sinni um Ísland enda sé ekki endilega ætlunin hjá öllum að hjóla hvern einasta metra. Fyrir þá sem ekki þekki til geti hins vegar verið mikið basl að finna út hvert rúturnar fari og hvar þær stoppi. Að sögn Sesselju hefur framtak- inu verið mjög vel tekið og ferða- menn verið hæstánægðir með kortið. Þeir sem vilja eintak ættu að heimsækja næstu upplýsinga- miðstöð eða senda línu á Hjóla- færni (hjolafaerni@hjolafaerni.is) til að fá eintak sent í pósti. Skýrt Almenningssamgöngukort fyrir landið allt, hannað af Leiðarlykli. Mikið þarfaþing fyrir ferðalanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.